Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 32
44 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 fþróttir unglinga Haukastrákarnir í minniboltanum í körfu eru góðir. Þeir urðu í 2. sæti i B-riðli og eru alltaf að bæta sig. Liðið er þannig skipað. Aftari röð frá vinstri: Jón Arnar, þjálfari, Björgvin, Bjartmar, Hannes, Sveinbjörn og Vilhjálmur. - Fremri röð frá vinstri: Ingvar, Sævar, Gunnar Snorri, Árni, Erling og Teitur. DV-mynd Hson íslandsmótið 1 minmbolta í körfu, B-riðill: Sigur skiptir ekki öllu máli - segir Jón Amar Ingvarsson, þjálfari minniboltaliðs Hauka Minniboltalið Hauka í körfubolta er mjög gott þótt svo að strákamir hafi tapað, 34^46, gegn Fylki í úrslita- leik í B-riðli íslandsmótsins og leika áfram, um stund, í B-riðli en Fylkis- strákamir spila að sjálfsögðu í A- riðli eftir áramótin og mæta þar sterkustu liðunum. Fylkir er með gott lið um þessar mundir og liðið er til alls líklegt - en Haukastrákarnir eru líka frábærir þó svo að þeir hafi tapað fyrir Fylki. Þeir gætu hæglega sigrað í B-riðli í næstu umferð og unnið sig upp í A- riðil eins og Fylkir gerði. Þetta eru nú bara vangaveltur - en er samt raunhæft því Haukastrák- arnir eru það góðir. Hafa tekið miklum framförum Þjálfari Haukanna er körfubolta- stjarnan Jón Arnar Ingvarsson og hvað segir hann um strákana sína: „Drengirnir hafa tekið miklum framfórum í haust og ef þeir halda svona áfram gætu þeir orðið góðir körfuboltamenn síðar. Að sigra skiptir ekki öllu máli Ég legg mikið upp úr því að strákarn- ir spih undir ákveðnum aga og að liðsheildin sé góð og samstaða og samvinna sé í lagi. Öll uppbygging hjá þessum aldursflokki á að vera rökrétt og að ekki sé heldur slegið slöku við tæknilegu atriðin. Að vinna eða tapa í þessum aldurs Umsjón Halldór Halldórsson flokki skiptir minna máli,“ sagði Jón Arnar. Handl bolti: íslands imótið íyngrifl Hér á eftir eru ustu leikja ísland okkum birt úrsht síð- smótsins í yngri ÍIUAJUIIIUIU O: jJUð vitað heldur móti um krafti í janú anna urðu þessi. ð áfram af full- ar. Örsht leikj- 4. fl. karla, 2. de FH-Valur ild, B, 2. umf.: 19 19 Grótta-FH 18-15 Uaukar l'H ....................14-14 Keflavík-FH ...17-16 Valur-Grótta 26-21 Valur-Haukar 25-19 Grótta-Kefiavík... 18-18 Haukar-Grótta 18-17 Staðan í 4. fl. kar la, 2. d„ B-rið.: Valur 4 3 1 0 92-76 7 Keflavík 4 2 1 1 66-69 5 Grótta 4 1 1 2 74-77 3 Haukar 4 1 1 2 64-70 3 FH 4 0 2 2 64-68 2 4. fl. karla 2. dei Id, A, 2. umf.: Fram-Þór, V 24-17 Stjaman-Fram 21-20 Fram-Þór, Þorlh.. 30-15 Þór, V.-UFMA 16-18 Þór, Þotih.-Þór, V 18—25 UMFA-Þór, Þorlh 21-18 Stjaman-Þór, Ve,. 19-19 UMFA-Sfjaman... 21-24 Staðan i 4. fl., 2 deild, A-rið.: Stjaman 4 3 1 0 81-76 7 Fram 4 3 0 1 95-71 6 UMFA.. ...4 2 0 2 78-79 4 Þór, V. 4 1 1 2 77-79 3 Þór, Þorlh 4 0 0 4 67-93 0 4. fl. kvenna, 3. deild, 2. umf.: UBK UMFB .8-15 Keflavik-UBK 29-11 UMFB-Kefiavík 13-9 Staðan í 4. fl. kv UMFB 2 2 enna, 3. deild: 0 0 28-17 4 Keflavík 2 1 0 1 38-24 2 UBK 2 0 0 2 19-44 0 2. fl. karla, 1. d eild, 2. umf.: Valur-Sti arnan ...12-12 Valur-FH 17-17 Vaur-KA 25-18 FH-Stjarnan lö-io .,...,..»..,,.....19—15 Stjaman-KA 19-13 KÁ-Haukar 15-19 Haukar-FH 11-12 Stjaman-Haukar.. 16-9 FH-KA 17-13 Staðan í 2. fl, karla, 1. deild: FH .4 3 1 0 65-56 7 Stjaman „4 2 1 1 62-53 5 Valur 4 1 2 1 69-59 4 Haukar 4 2 0 2 57-58 4 KA 4 0 0 4 53-80 0 4. fl. kvenna, B, 2 Grótta-Stjaman.... deild, 2, umf.: 10-10 KR-Grótta Grotta-rFH.. 10-8 FH-Stjarnan.. 9-9 KR-Stjarnan 15—1 KR-FH 8-5 Staðaní4.fi.kven KR ...3 3 na, B, 2. deild: 0 0 36-11 6 Grótta 3 1 1 1 25-31 3 Stjaman 3 0 2 1 20-34 2 FH 3 0 1 2 22-27 1 4. fl. kvenna, B, 1. deild, 2. umf.: Fram-Fylkir ....14-3 IR-Fvlkir 13 II FH-Fylkir 11-8 Fram-ÍR 14-13 FH-Fram 13-10 FH 1R «>>.«». ..«15 15 FH 3 2 1 0 39-33 5 Fram 3 2 0 1 38-29 4 ÍR 3 1 1 1 41-40 3 Fylkir 3 0 0 3 22-38 0 4. fl. karla, B, 2. Stjarnan-Grótta.... ieild, 2. umfi: 15-12 Stjaman-Fjölnir... Grótta-Fjoimr ..... 25-12 19-17 Staðan i 4. fl.( B, !. deild, B-rið.: Stjarnan. 2 2 0 0 40-24 4 Grótta 2 1 0 1 31-32 2 Fjölnir 2 0 0 2 29-44 0 4. fl. karla, B, 1. deild, 2. umf.: Vnlm- tfl? 10 oo vaiUÍ. Iviv »..,,..»»..».22 Valur-Fram 18-24 FIKValur ,....2(K12 IR-Valur... 29-14 Fram-KR 14-13 RH^KR . ».>16^16 IR-KR .....20-13 f'H Fram .........................18—12 IR-Fjam 19-15 FH-IR .,14—14 Staðan i 4. fl. karla, B, 1. deild: ÍR .4 3 1 0 82-56 7 FH 4 2 2 0 68-54 6 Fram 4 2 0 2 65-68 4 KR.„ 4 1 1 2 64-63 3 Valur 4 0 0 4 57-95 0 Badminton: Ætla að verða einsgóðog systir mín Hrafnhildur stóð sig vel á jólamótinu. Jólamót TBR tókst mjög vel í alla staði og var mæting þeirra besti á mótið mjög góð og voru gæði Ieiki- anna eftir því. HrafnhildurÁsgeirsdóttir, 12ára, er í TBR, og stóð hún sig mjög vel á jólamóti TBR sem fór fram fyrir skömmu: „Mér gekk alveg ágætlega i jóla- mótinu og náði til dæmis fram í undanúrslit í tvenndarleik og ein- liðaleik, svo þetta er allt í lagi. Einnig hef ég áður leikið í úrslita- leik í Reykjavíkurmótinu. Ég byrjaði 1990 að æfa badminton og finnst mér íþróttin mjög skemmtileg og ætla ég að halda áfram að æfa og keppa af fullum krafti. Auðvitað á ég min markmið og eitt af þeim er að veröa eins góð : og systir mín,“ sagði Hrafnhildur, I en hún er systir Vigdísar, sem er TBR, mjög snjöll í badmínton og leikur fyrir TBR i unglingaílokki. Lið Hólabrekkuskóla, aftari röð frá vinstri: Björk Einarsdóttir fyrirliði, Hildur S. Jónsdóttir, Sigríður Haraldsdóttir, Hanna Sigga Unnarsdóttir og Kolbrún Georgsdóttir. - Fremri röð frá vinstri: Drífa H. Stefánsdóttir, Rakel Rut Sig- urðardóttir, Sara Heimisdóttir, Ásdís G. Hjálmarsdóttir, Agnes Marinósdótt- ir, Halldóra Þorvaldsdóttir og markvörðurinn snjalli Rut Sigurðardóttir. Á myndina vantar Hafrúnu Kristjánsdóttir. Skólaknattspyma kvenna: Hólabrekkuskólinn Reykjavíkurmeistari - sigraöi Réttarholtsskóla í úrslitaleik, 2-1 Grunnskólamótínu í utanhúss- knattspymu kvenna, (11-manna) er lokið fyrir nokkru og lauk með sigri stelpnanna í Hólabrekkuskóla úr Breiöholti, 2-1, - eftir eftir æsispenn- andi úrshtaleik gegn Réttarholts- skóla. Hetjan í hði Hólabrekkuskóla var, hin eina sanna, Agnes Marinósdóttir, sem stóð sig frábærlega og skoraöi bæði mörk Hólabrekkuskóla í úr- shtaleiknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.