Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 52
64
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
Afmæli
Bjöm Ingimarsson
Bjöm Ingimarsson hagfræðingur,
Skólavörðustíg 6 B, Reykjavík, er
fertugurídag.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Reykjavík en ólst
upp á Raufarhöfn, á Sauðanesi á
Langanesi og loks í Vík í Mýrdal.
Hann lauk stúdentspróíi frá MA
1976 og hagfræðiprófi frá Gauta-
borgarháskóla 1984.
Á uppvaxtar- og námsárunum
stundaði Björn ýmis störf til sjós og
lands og starfaði hjá Framkvæmda-
stofnun sumrin 1980 og 1982.
Björn var hagfræðingur Fræðslu-
og kaupfélagsdeildar SÍS1984-86,
aðstoðarframkvæmdastjóri Fjár-
hagsdeildar SÍS1987-90, fjármála-
stjóri SÍS1990-91, framkvæmda-
stjóri Miklagarðs hf. 1992-93 en
stundar nú rekstrarráðgjöf á eigin
vegum.
Á vegum SÍS sat Björn í stjórnum
KaíFibrennslu Akureyrar, Efna-
verksmiðjunnar Sjafnar, Sam-
vinnusjóðs íslands, Prentsmiðjunn-
ar Eddu, Samskipa og Nýju teikni-
stofunnar. Hann áttí sæti í stjórn
Evrópska innkaupasambandsins,
NAF Intematíonal, var fyrstí vara-
maður fyrir SÍ S í verðlagsráði og
hefur gegnt fjölda annarra trúnað-
arstarfa.
Fjölskylda
Fyrrv. sambýliskona Bjöms er
Helga Sædís Rolfsdóttir, f. 12.1.1958,
félagsráðgjafi. Hún er dóttír Rolfs
Árnasonar, byggingarfulltrúa á
Skagaströnd, og Guðlaugar Sæ-
mundsdóttur, skrifstofumanns í
Reykjavík.
Dóttir Björns er Kristjana Rán, f.
13.4.1981.
Böm Björns og Helgu Sædísar eru
Hrafnhildur, f. 24.11.1986, oglngi-
marRolfif. 14.10.1989.
Systkini Bjöms eru Ingimar, f. 7.8.
1952, fréttmaður ríkissjónvarpsins í
Briissel; Þorkell, f. 5.11.1953, skóla-
stjóri grunnskólans í Reykjanesi við
Djúp; Sigurgísli, f. 10.6.1956, tann-
læknir í Garðabæ; Hrafnhildur, f.
28.6.1957, fóstra og umsjónarmaður
leikvalla Reykjavíkurborgar.
Foreldrar Björns em Ingimar
Ingimarsson, f. 24.8.1929, prestur á
Þórshöfn, og k.h., Sigríður Sigur-
gísladóttir, f. 6.6.1929, sjúkrahði.
Ætt
Föðursystír Björns er Arnþrúður,
móðir Arnars Jónssonar leikara.
Ingimar er sonur Ingimars, útvegsb.
á Þórshöfn, Baldvinssonar, b. á
Fagranesi, Metúselemssonar, b. í
Hamragerði, Sigurðssonar. Móðir
Ingimars Baldvinssonar var Hólm-
fríður, systir Ingunnar, ömmu
Gunnlaugs Schevings listmálara og
Gylfa Þ. Gíslasonar, fyrrv. ráðherra,
foður Þorvalds hagfræðings og Þor-
steins heimspekings. Hólmfríður
var dóttir Stefáns, umboðsmanns á
Snartarstöðum, Jónssonar. Móðir
Baldvins var Guðrún Skúladóttír,
systir Sveins, langafa Kristjönu,
móður Brynjólfs Bjarnasonar, for-
stjóra Granda.
Móðir Ingimars prests var Oddný
Árnadóttír, pósts á Vopnafirði, Sig-
bjarnarsonar, prests á Kálfafells-
stað, Sigfússonar. Móðir Sigbjamar
var Ingveldur Jónsdóttir, prests í
Þingmúla, Hallgrímssonar, bróöur
Þorsteins, afa Jónasar Hallgríms-
sonar skálds. Móðir Árna var
Oddný Pálsdóttír Thorarensen,
prófasts í Sandfelli, Magnússonar,
klausturhaldara á Munkaþverá,
Þórarinssonar, ættfóður Thorar-
ensenættarinnar, Jónssonar. Móðir
Oddnýjar Pálsdóttur var Anna
Benediktsdóttír, systir Sveins, afa
Einars Benediktssonar skálds. Móð-
ir Oddnýjar Árnadóttur var Þórdís,
systír Stefáns, afa Stefáns Bene-
diktssonar, þjóðgarðsvarðar í
Skaftafelli. Systír Þórdísarvar
Guðný, amma Einars Braga rithöf-
undar. Þórdís var dóttir Benedikts,
b. á Brunnum í Suðursveit, bróður
Guðnýjar, ömmu Þórbergs Þórðar-
Björn Ingimarsson.
sonar.
Hálfbróðir Sigríðar, sammæðra,
var Jón Sólnes alþm. Sigríður er
dóttir Sigurgísla, skósmiðs í Reykja-
vík, Jónssonar, b. á Skagnesi i
Mýrdal, bróður Eldeyjar-Hjalta. Jón
var sonur Jóns, b. á Fossi í Mýrdal,
Einarssonar, b. í Þórisholti í Mýrd-
al, Jóhannssonar, fóður Gísla, lan-
gafa Erlends Einarssonar, fyrrv.
forstjóra SÍS.
Móðir Sigríðar var Hólmfríður
Jónsdóttír, pósts á ísafirði, Þorkels-
sonar, prófasts á Staðastað, Eyjólfs-
sonar. Móðir Jóns var Ragnheiður
Pálsdóttir, prófasts í Hörgsdal, Páls-
sonar.
Til hamingju með afmælið 1. janúar
gg 31*3 Höfðavegi 10, Húsavík.
ÓlafurMagnússon, 50 3f3
QA ára Hraunbæl02g,Reykjavík. Zfyjata Ársæll Árnason.
Sigríður Guðmundsdóttir, Vatnsvv. Hraunteigi, Reykjavík Hólabraut 20, Akureyri. p.u*ru" ^rlsdotur þroskaþjálfi, Lmdarholtí 10, Olafsvik.
_ _ , Maourhennarer Úllur vigiunds- oO 3^3 sonvörabilstjóri.
Þau taka á mótí gestum á heimili Hildur Halldórsdóttir, sínu á afmælisdaginn eftír kl. 20. Sléttuvegi 15, Reykjavik. ■ Jeanne Miiller, Hún er að heiman. Grundargerði 24, Reykjavík. Sigurbjörg Elíasdóttir,
Sunnugerði7,Reyðarfirði.
75 3T3 Hrönn Egilsdóttir,
Áshamri 57, Vestmannaeyjum. Sigríður Jónsdóttir, HeiðarEgilsson, Bláskógum 11, Hverageröi. Áshamri 69, Vestmannáeyjum. Jóhanna Skúladótttí, Pétur Andersen, Ytri-Tungu 1, Tjörneshreppi. Stórholti23, Reykjavík.
70 ára AðaIgötu21,Keflavík. Hólmfríður S.R. .InnsHöftir,
Van Tuong Vu, Bjarnastaðahlíð, Lýtíngsstaða- Laulásvegi 20, Reykjavik. hreppi. Jón Ólafsson, Elzbleta Krystyna Elísson, Fjöllum 1, Kelduneshreppi. Fellabrekku 3, Grundarfirði. Margrét Eysteinsdóttir, ?ÍC7,af Guðmundsson, Sæunnargötu 4, Borgamesi. Sæbliki, Raufarhafnarhreppi. Guðný Sveinsdóttir,
á**o Fagrahjálla21, Vopnafirði. OU 3l3 JónínaMargrétLíndal,
Byggðarholtí 13, Mosfellsbæ. Vignir Daníel Lúðvíksson, Sóley Guðrún Höskuldsdóttir, Hjallavegi 8, Reyðarfirði. Skarðshlíð 30d, Akureyri. Sigrún Óskarsdótttí, Fremristekk 8, Reykjavík.
Sigríður Hera Ottósdóttir
Sigríður Hera Ottósdóttir húsmóðir,
Brekkubyggð 18, Garðabæ, verður
fimmtug á nýársdag.
Fjölskylda
Sigríður Hera fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp í Skerjafirði. Á ungl-
ingsárunum og um langt árabil
stundaði hún verslunarstörf. Sigríð-
ur Hera giftist 30.12.1978 Ástvaldi
Hólm Arasyni, f. 2.9.1924, vélstjóra.
Hann er sonur Ara Sigurðssonar,
b. á Borg á Mýmm í Homafirði, og
k.h., Sigríðar Gísladóttur húsfreyju.
Dætur Sigríðar Hera og kjördætur
Ástvalds era Bergdís Lilja, f. 15.8.
1966, starfsmaður hjá Emerald
Airlines, búsett í Belfast á írlandi,
og Halla Kristín, f. 13.12.1970, nemi
í Hafnarfirði, en sambýlismaöur
hennar er Gísli Öm Arnarson versl-
unarmaður og eiga þau einn son,
Ástþór Gíslason, f. 1.8.1992.
Systkini Sigríðar Heru eru Guð-
mundur, f. 26.9.1943, bifreiðasmiður
í Kópavogi, kvæntur Önnu Þóru
Sigurþórsdóttur og eiga þau tvö
börn; Ólafía Guðrún, f. 13.8.1952,
húsmóðir í Reykjavík, gift Hreini
Ómari Sigtryggssyni rafvirkja-
meistara og eiga þau þrjú börn;
Berghnd Jóna, f. 5.12.1959, húsmóð-
ir á Sauðárkróki, gift Daníel Helga-
syni sjómanni og eiga þau fjögur
böm.
Foreldrar Sigríðar Hera eru Hösk-
uldur Ottó Guðmundsson frá Streiti
í Breiðdal, f. 9.10.1910, d. í ágúst
Sigríður Hera Ottósdóttir.
1993, og Guðbjörg Jósefsdóttir frá
Hlíðartúni, f. 13.9.1916, húsmóöir.
Þau slitu samvistum.
Sigríður Hera veröur að heiman á
afmæhsdaginn.
Hulda G. Kjæmested
Hulda G. Kjærnested fulltrúi,
Fannafold 85, Reykjavík, verður fer-
tugánýársdag.
Fjölskylda
Hulda fæddist í Vestmannaeyjum
en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk
gagnfræðaprófi frá verslunardeild
Ármúlaskóla. Hulda giftist 14.8.1976
Erni Óskarssyni, f. 18.2.1953, pípu-
lagningameistara. Hann er sonur
Óskars Ólafssonar, pípulagninga-
meistara í Vestmannaeyjum, og
Kristínar Jónsdóttur húsmóður sem
bæðieralátin.
Dætur Huldu og Arnar eru Mar-
grét, f. 2.10.1974, stúdent frá MS, og
Sara Kristín, f. 12.9.1984, nemi.
Systkini Huldu era Stefán, f. 24.12.
1956, viðskiptafræðingur, kvæntur
Auði Maríu Eyjólfsdóttur húsmóð-
ur og eru böm þeirra Gerður Björk,
Eyjólfur Öm og Gunnhildur; Ómar,
f. 30.5.1960, járnsmiður, kvæntur
Ernu Sigurðardóttur húsmóður og
era börn þeirra Kári og Sigurlaug;
Hrönn, f. 5.8.1961, kennari, gift Eyj-
ólfi Bragasyni námsráðgjafa og eru
börn þeirra Katrín, Sverrir og Aðal-
steinn (sonur Eyjólfs); Guðmundur,
f. 11.8.1964, verkfræðingur, kvænt-
ur Steinunni Sigurjónsdóttur
meinatækni og eru böm þeirra Sig-
urjón og Diljá; Brynja, f. 30.9.1971,
stjórnmálafræðingur, en unnustí
hennar er Hilmar Karlsson verk-
Hulda G. Kjærnested.
fræðinemi.
Foreldrar Huldu eru Sverrir
Kjærnested, f. 1.8.1930, prentari í
Reykjavík, og k.h„ Margrét Stefáns-
dóttír, f. 15.6.1931, húsmóðir.
Páll S. Eyþórs-
son og Torfhild-
ur S. Kristjáns-
dóttir
Páll S. Eyþórsson verkamaður og
Torfhildur S. Kristjánsdóttir, hús-
móðir og umboðsmaður DV í
Grindavík, til heimihs aö Víkur-
braut 14A, Grindavík, eiga guhbrúð-
kaupágamlársdag.
Guðmundur Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Vogabæjar hf„ Voga-
gerði 8, Vogum, verður fimmtugur
. ánýársdag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Keflavík og
ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða-
prófi frá Gagnfræðaskóla Keflavík-
ur 1962, stundaði nám í rafvirkjun
hjá Þorleifi Sigurþórssyni 1966-69,
lauk prófum frá Iðnskólanum í
Keflavík og Iðnskólanum í Reykja-
vík, lauk sveinsprófi í rafvirkjun
1969 og öðlaðist síðan meistarabréf
í rafvirkjun.
Guðmundur starfaði hjá Þorleifi
Sigurþórssyni í eitt ár eftir sveins-
prófið, starfaði í eitt ár hjá RVK, þá
hjá Rafiðn 1970-74, var starfsmaður
við verslunina Víkurbæ 1974-76 en
flutti þá í Voga og stofnaöi þar versl-
unina Vogabæ sem hann hefur
starfrækt síðan.
Guðmundur var varamaður í
hreppsnefnd Vatnsleysustrandar-
hrepps, sat í stjóm Lionsklúbbsins
Kehis í nokkur ár, sat í stjórn Leik-
félags Keflavíkur, í stjórn Sjálfstæð-
isfélagsVatnsleysustrandarhrepps
og í almannavarnarnefnd Vatns-
leysustrandarhrepps eitt kjörtíma-
bil.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 7.9.1968
Sigrúnu Ósk Ingadóttur, f. 28.11.
1948, hárgreiðslumeistara og fram-
leiðslustjóra Vogabæjar hf. Hún er
dóttir Inga Gunnars Stefánssonar
og Guðfinnu K. Ólafsdóttur.
Synir Guðmundar og Sigrúnar
Óskar eru Guðmundur, f. 10.11.1969;
Sigurður Ragnar, f. 27.3.1972; Ingi
Guðni, f. 28.6.1975.
Foreldrar Guðmundar: Sigurður
Ragnar Guðmundsson, f. 26.6.1907,
d. 10.12.1977, pípulagningarmaður í
Keflavík, og k.h„ fngibjörg Ólafs-
dóttir, f. 30.7.1912, húsmóðir.
Sigurður var sonur Guðmundar,
b. og sjómanns í Klapparkoti í Mið-
neshreppi, Gíslasonar, b. og sjó-
manns á Miönesi, Eyjólfssonar.
Móðir Guðmundar í Klapparkotí
var Málfríður ísleiksdóttír. Móðir
Sigurðar var Gróa Bjarney Einars-
dóttir, b. og sjómanns í Hópi, síðar
í Endagerði á Miðnesi, Jónssonar
og Sigríðar ísleifsdóttur.
Guðmundur Sigurðsson.
Ingibjörg er dóttir Ólafs verslun-
armanns Þorsteinssonar, og k.h„
Elínar Jónsdóttur.
Guðmundur og Sigrún Ósk taka á
mótí gestum laugardaginn 7.1. í
safnaöarheimilinu Innri-Njarðvík
frákl. 17.00.