Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 59
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 71 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX thugi Lokað gamlársdag. OPIÐ 1. JANÚAR, NÝÁRSDAG Á ALLAR SÝNINGAR. Jólamynd 1994 SKÓGARLÍF Sími 16500 - Laugavegi 94 AÐEINS ÞÚ Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney i Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum æviritýrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon),"Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath. atriði í myndinni geta vakið ótta hjá ungum börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. MASK ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI Frábær grínmynd um nakta, níræða drottningarfrænku, mislukkaðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjómmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu. Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewens. í frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á milli. í leikstjóm stórmeistarans Normans Jewisons. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning á spennumyndinni: KARATESTELPAN I’ht Morita HilarySwank DpflMOAr.lMM Sýnd kl. 5. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR Slmi 19000 GALLERÍ REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning á jólamynd Regnbogans, og Borgarbíós, Akureyri. STJÖRNUHLIÐIÐ FPBI * MÍrLfÓN í.fÖSAB . YFIR í ANNAN HflM STARGATE Stórfengleg ævintýramynd þar sem saman fara frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. REYFARI r . ; tttt HASKOLABÍÓ Sími 22140 Frumsýning: GLÆSTIR TÍMAR Belle Epoque-Glasstir tímar eftir spænska leikstjórann Fernando Trueba er sannkallaður sólargeisli i skanundeginu en myndin hlaut óskarsverölaun sem besta erlenda myndin í ár. Fjórar gullfallegar systur berjast um hylli ungs liðhlaupa. allar vilja þær hann en þó á mismunandi hátt. Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. JUNIOR Stórskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. 500 kr. fyrir börn innan 12 ára. 800 kr. fyrir fullorðna. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Only You geisladiskar, bolir og lyklakippur Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. ★ ★★★★ „Tarantino er seni“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess aö gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. HLAUT GULLPALMANN I CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Frábær jólamynd sem iramkallar jólabrosið í hvelli! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3, 5 og 7. PRINSESSAN 0G DURTARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Regnboginn óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla! Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45, 9 og 11.10. Frumsýning: RAUÐUR __^ /fO 'íWá A t - .4) Rauður. grand finale eins mesta kvikmyndagerðarmanns samtímans. meistara Kieslowski. Hans besta að mafgra mati. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Frumsýning: LASSIE Sýndkl. 5.7.9og 11. Sviðsljós Dauðasyndirnar sjö í nýjum sálfræðitrylli Dauðasyndimar sjö, drambsemin, ágimd, óskírlífi, öfund, óhóf, reiði og leti, hafa lengi verið skáldum yrkis- efni, jafnvel kvikmyndaskáldum ves- tur í Hollywood. Svo er eina ferðina enn og heitir myndin, heljarinnar sálfræðitryllir, því einfalda og skemmtilega nafni „Sjö“. Þar leika aðalhlutverkin þeir Morgan Freeman og Brad Pitt. Þeir eru rannsóknarlögreglumenn í borg englanna, Los Angeles, sem fá það verk að rannsaka heila röð af furðu- morðum þar sem ofangreindar dauða- syndir koma við sögu. Léikstjóri er David Fincher og eru tökur myndar- innar þegar byrjaðar í Los Angeles.' Ails verður filinað í ellefu vikur. Handritið er eftir Andrew Kevin Walker. Brad Pitt rekst á dauöasyndirnar sjö. Ný stórkostleg ævintýramynd um töfVrttíkina som skemmt hefur börnum i meira en halfa öld. ★ ★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 3 og 5. KONUNGURÍÁLÖGUM Skemmtileg ævintýramvnd um konung i álögum sem er fanginn í líkama hvitabjörns. Sýnd kl. 3 og 5. FORREST GUMP Tom Hanks og Forrest Gump, báðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! Sýnd kl. 6.40 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ BOÐORÐIN Fimmta og sjötta boðorðið í stórkostlegri kvikmyndagerð meistara Kieslowskis. Sýnd kl. 5. jS||hrg|rfimynda| Magið i í< i < r SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Jólamyndin 1994 KONUNGUR LJÓNANNA Jólamynd 1994 55 KRAFTAVERK Á JÓLUM Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 6.55. Verö 400 kr. kl. 2.45. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teikimynd allra tíma er komin til Islands. Sýnd með ensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og 11 og með íslensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. INTERVÍEYV VAMPIRE Vertu fyrstur að sjá þessa mögnuðu mynd! Forsýning í kvöld kl. 9 og 11.30. xrillliiiiiiiimiiiiiiiii , MARTRÖÐ FYRIR JÓL ! BIOIIÖLIIPN ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11 og með isl. tali kl. 1, 3, 5 og 7. SERFRÆÐINGURINN Atriði í myndinni geta valdið ótta ungra barna. Sýnd kl. 3, 7 og 9. LEIFTURHRAÐI Sýndkl. 11.05. ÞUMALÍNA með islensku tali. Sýnd kl. 1. Verð 400 kr. SKÝJAHÖLLIN 'v /? h 'v'' K' i il í Hin frábæra íslenska fjölskyldumynd. Sýnd kl. 1 og 5, miðav. 750 kr. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 9 og 11.05. KRAFTAVERK Á JÓLUM Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 6.55. Verð 400 kr. kl. 2.45 Sýnd kl. 1 og 3, verð 400 kr. nilIlIIIIIM 1111 1111 I IITT SKUGGI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Jóiamynd 1994: JUNIOR Ný mynd frá leikstjóranum Ivan Reitman. Sýnd 1,2.50,4.55, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. KOMINN I HERINN Sýnd kl. 1, 3 og 7. Forsýning: TERMINAL VELOCITY í kvöld kl. 9 og 11.30. ÁAAiiiiiiIllllllllliniiir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.