Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 65 Lalli og Lína <01993 KingFMtures Svnðtcele. Inc. Wortd rights ©KFS/Distr. BULLS tioste ffeueK Ég ætlaði mér að gera þetta. dv Fjölmidlar Óþolandi • . Sá fimi maður Magmís Sche- ving var í gærkvöldi útnefndur íþróttamaður ársins af Samtök- um íþróttfréttamanna. Magnús var vel aö þessari útnefningu kominn og óska ég honum til hamingju með titilinn. Skýrt var frá valinu í beinni útsendingu í Sjónvarpinu 1 skugga stórrar eftirlíkingar af Plugleiðaþotu. Og tii að ekki færi milii mála að Flugleiðir styrkja íþróttafréttamenn var flagg fé- lagsins haft sitt hvorum megin viö ræðupúltið. Rækilega var til- greint að hiuti verðlauna væri frá Flugleiðum og til að það færi alls ekki fram hjá áhorfendum var upplýsingafulltrúi félagsins feng- inn tíl að afhenda verðlaunin. Sá grunur Lnddist óhjákvæmi- lega að manni að kjörið á íþrótta- manni ársins væri aukaatriði i þessari útsendingu, megin- markmiðið væri að auglýsa flug- félagið. Þetta leiðir hugann að þvi hversu mikiö er orðið af óbeinum auglýsingum í dagskrá ljósvaka- miðlanna. Innlend dagskrárgerð er nánast undantekningarlaust kostuð af fyrirtækjum sem eðli- lega heimta beina og óbeina aug- lýsingu fyrir sínn snúð. Einna mest er um þetta í þáttum sem tengjast iþróttum. í raun er þetta oröið óþolandi og mættu forsvarsmenn sjón- varpsstöðvanna beggja setja sér þrengri reglur varöandi kostun af þessu tagi. Kristján Ari Arason Andlát Elín Daníelsdóttir frá Bjargshóli, Miðfirði, lést á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 26. desember. Hreinn Gunnarsson, Halldórsstöð- um, Eyjatjarðarsveit, lést á Borgar- spítalanum 27. desember. Björg Ingþórsdóttir er látin. Bálfór hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðjón Guðlaugsson, Víðihlíð, Grindavík, andaðist að kvöldi 28. desember. Steinunn Lilja Bjarnadóttir Cumine andaðist á Charing Cross sjúkrahús- inu í Lundúnum 26. desember sl. Margrét Tómasdóttir frá Litlu-Heiði andaðist í Hjallatúni, dvalarheimili aldraðra í Vík, þann 28. desember. Svandís Unnur Sigurðardóttir, Foldahrauni 40, Vestmannaeyjum, lést af slysfórum þann 28. desember. Jón Guðmundsson bifreiðarstjóri frá Málmey, Vestmannaeyjum, Engja- vegi 9, Selfossi, lést á gjörgæsludeild Landspítalans 26. desember. Jarðarfarir Páll Guðjónsson húsasmiður, Lauga- teigi 10, sem lést í Landspítalanum 23. desember, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. jan- úar kl. 13.30. Tilkyimingar Getraunaleikur Búnaðar- bankans Þann 10. des. sl. var dregið í getraunaleik Búnaðarbankans, sem staðið hefur yfir í Kringlunni og ýmsum framhaldsskólum. Alls tóku þátt í leiknum 7.000 manns og voru dregnir út 136 vinningshafar. Aðal- yinningurinn, Hyundai 433DL tölva, kom í hlut Jennýjar Guðmundsdóttur, Reyk- hólum i Barðastrandarhreppi, en hún er 19 ára nemandi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Öllum vinningshöfum hefur verið sent bréf með upplýsingum um vinning þeirra. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. des. '94 til 5. jan. ’95, að báöum dögum meðtöldum, verður í Lyíjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardag, gamlársdag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Föstud. 30. desember Fyrstu fimm hús S.Í.B.S. á Reykjum að verða til- búin til notkunar Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt Íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KI. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, ftmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12—18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmælí Konursemelska segja alltaf sannleikann, en ekki allan sannleik- ann. italskt máltæki Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir 1 kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- fiamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, simi 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöurnes,' sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Selfiamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími i 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfá að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð Utla aðstoð frá öðrum enda ganga þín mál fremur hægt í dag. Reyndu að taka þig taki. Kvöldið verður besti hluti dagsins. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú slakar best á heima fyrir í faðmi fjölskyldunnar. Þú leitar nýrra leiða til þess að koma Qármálunum á rétt ról. Hrúturinn (21. mars-19. april): F Það kann að kosta þig talsvert að velja skemmtilegri leiðina en þú skalt þó ekki hika. Ekki er víst að allt gangi eins og þú helst kýst. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er óþarfi að segja öðrum frá leyndarmálum þínum. Taktu þau mál fyrst fyrir sem lengst hafa beðið. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Málin hafa verið í hægagangi að undanfórnu. Því kæmu breyting- ar sér vel. Bíddu ekki með þær tíreytingar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú færö mjög uppörvandi fréttir. Reyndu að nýta þér sambönd þín sem best. Trygglyndi er mikilvægt. Happatölur eru 3,13 og 20. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Láttu ekki æsa þig upp. Haltu góðu sambandi við aðra. Þú end- umýjar kynni við einhvem sem þú þekktir fyrir löngu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að breyta starfsháttum þínum svo þú hafir meiri tíma fyi-ir sjálfan þig. Þú byrjar á nýju og spennandi verkefni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hegðun ákveðins aðila er fremur undarleg. Það kann að vera að öfund eða afbrýðisemi valdi þessu. Taktu það rólega í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skapiö er ekki sem best. Reyndu þó að róa þig niður. Vegna að- stæðna borgar sig að bíða með allar ákvarðanir þar til síðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér er óhætt að vera bjartsýnn varðandi framtíðina. Vertu var- kár í fjármálum. Ástamálin ganga betur en að undanfómu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað óvænt en spennandi gerist í dag. Það er mikið að gerast í kringum þig. Þér reynist því erfitt að einbeita þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.