Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 36
48 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Meiming Seltjarnarm Valhúsahaei k(. 19 til 21$ Vatnsmýri kl. 19 til 21 Bessas^aQgjKeþp á bakkánum viö Tröö um kl. 20 til 21. völlur kl Kvikmyndir Hilmar Karlsson Sjúklingar á Vífilsstöðum voru stundum látnir vera undir beru lofti. í leiknu myndinni, sem gerist á árunum 1951-1953, eða um þaö leyti sem nýtt meðal er að koma á markað- inn, fáum við innsýn í líf Ölmu, ungr- ar einstæðrar móður sem kemur á Vífllsstaöi, haldin berlum á byrjun- arstigi. í gegnum hana kynnumst viö síðan nokkrum persónum sem sum- ar hverjar hverfa jafnóðum af sjón- arsviðinu. Þessar persónur eru flest- ar mjög þokukenndar og þar sem lít- ið er gert að því að kynna bakgrunn- inn virka sum atriði myndarinnar alls ekki þótt dramtísk séu. Það er aðeins Alma sem maður hefur ein- hverja tilfinningu fyrir. Oft er fariö inn á sumt sem viðmælendur í fyrri myndinni töluðu um, til dæmis móð- urina sem ekki mátti hitta barnið sitt, einnig það aö lífið á hælinu var ekki allt einn barlómur. En úr- vinnsla í myndrænni útgáfu er oft svo viðvaningslega afgreidd að hiö talaða mál í fyrri myndinni er miklu áhrifameira. Þá er í leiknu myndinni ákafleg flöt persónulýsingin á Helga lækni miðað við þá lýsingu sem hann hafði fengiö í fyrri myndinni. í raun má segja að leikna myndin sé ákaflega rislág. Það næst aldrei fram sá mikli tilfinningahiti og and- leg átök sem greinilega eiga sér stað í hugarfylgsnum persónanna. Eftir stendur samt fróðleg heimild um sjúkdóm, sem betur fer er nú til dags að mestu til í minningunni. handritshöfundur: Einar Hvíti dauðinn Leikstjóri og Heimisson Stjórn upptöku: Tage Amendrup Kvikmyndun: Haraldur Friðrlksson Aðalhlutverk: Þórey Sigþórsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Hinrik Ólafsson og Aldis Baldvinsdóttir Sjónvarpið - Hvíti dauðinn: Einangruð veröld hinna sjúku A Bárufellsklöppum austan Krossanesbrautar 20. Ábending frá lögreglunni Lögregian vill vekja athygli fólks á aö fara varlega í meðferð flugelda og blysa um áramót. Skotelda má ekki selja yngri en 16 ára. Fullorðið fólk þarf að hafa vit fyrir börnum og gæta þess að þeim stafi ekki hætta af blysum og flugeldum. Börnin eru stundum áköf og vilja gleyma sér við spennandi aðstæður og ganga þá stundum lengra en æskilegt getur talist. Slysin gera ekki boð á undan sér. Lesið leiðbeiningar sem fylgja flugeldum og blysum og farið eftir þeim. En umfram allt: FARIÐ VARLEGA. Hvíti dauðinn, sem Sjónvarpið frumsýndi í fyrrakvöld, er tvær myndir um sama efni, berkla, sjúk- dóm, sem börn eru sprautuð við í dag og leiða síðan ekki meira hugann að. En börn gærdagsins fengu engar sprautur og þegar líða tók á ævina fengu sum þeirra þann dóm að þau væru með berkla og það þyrfti að senda þau í einangrun að Vífilsstöð- um. Þetta var dauðadómur fyrir marga, enda voru berklar á fyrri hluta aldar- innar einn mannskæðasti sjúkdóm- urinn sem herjaði hér á landi. Að lokum komu ný lyf sem gerðu það að verkum að margir berklasjúkling- ar náðu heilsu á ný og það er meðal annars þeirra saga sem við fáum að heyra í fyrri myndinni, og sjá í þeirri siðari. Fyrri hluti Hvíta dauðans er heimildar- og fræðslumynd um þennan skæða sjúkdóm og byggist sú mynd nær eingöngu á viðtölum við sjúklinga. Einnig er sýnt úr göml- um kvikmyndum sem voru teknar á Vífilsstöðum og sýna ungt og gamnalt fólk sem er í einangrun þar. Fyrri myndin er vel gerð heimild- armynd. Viðmælendur, hvort sem það eru fyrrverandi sjúklingar eða aðstandendur sjúklinga, tala af hreinskilni um reynslu sína af berkl- um. í þessari mynd er einnig flallað um lækninn Helga Ingvarsson sem sjálfur fékk sjúkdóminn en læknað- ist og gerðist brautryðjandi í nýjum lækningaaðferðum og um leið bjarg- vættur margra. Eftir þessa ágætu mynd var því bæði tilhlökkun og spenningur i huga manns um fram- haldið en vonbrigðin voru eftir því mikil. eljsbær eigabrenna kl. 19 til 21. Gylfaflöt kl. 19 til 21. Borgarbrenna viö Ægisíöu kl. 19 til 21. Skildinganes viö lóöir nr. 44 til kl. 19 til Auk þess er brenna viö Lund í Mosfellsdal og í landi Akra v/Hafravatn. inesW Í'M íi 46 r'\ 121- 1 zi. ö ir Garðabær á Arnarneshæö Artúnsholt í kl. 19 til 21. <~> Brennuhóll sunnan Fylkisvallar _ kl. 19 til 21. Kópavogur . Leirdal kl. 20.30. Vjö H5|abj fyrir neöan Fella- og Leirubakki Vv Hólakirkju kl. 19 til 21. kl. 19 til 21. j_____ . Vf-/ - ...i á rhalarvelli við Kaplakrika ktr2P til 21. B- B ÖHafnarfjöröur Viö Kaldárselsveg ofan kirkjugarös kl. 20 til 21. vesturbakka Glerár Möl og sand kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.