Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Page 32
44
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
fþróttir unglinga
Haukastrákarnir í minniboltanum í körfu eru góðir. Þeir urðu í 2. sæti i B-riðli og eru alltaf að bæta sig. Liðið er þannig skipað. Aftari röð frá vinstri: Jón
Arnar, þjálfari, Björgvin, Bjartmar, Hannes, Sveinbjörn og Vilhjálmur. - Fremri röð frá vinstri: Ingvar, Sævar, Gunnar Snorri, Árni, Erling og Teitur.
DV-mynd Hson
íslandsmótið 1 minmbolta í körfu, B-riðill:
Sigur skiptir ekki öllu máli
- segir Jón Amar Ingvarsson, þjálfari minniboltaliðs Hauka
Minniboltalið Hauka í körfubolta
er mjög gott þótt svo að strákamir
hafi tapað, 34^46, gegn Fylki í úrslita-
leik í B-riðli íslandsmótsins og leika
áfram, um stund, í B-riðli en Fylkis-
strákamir spila að sjálfsögðu í A-
riðli eftir áramótin og mæta þar
sterkustu liðunum.
Fylkir er með gott lið um þessar
mundir og liðið er til alls líklegt - en
Haukastrákarnir eru líka frábærir
þó svo að þeir hafi tapað fyrir Fylki.
Þeir gætu hæglega sigrað í B-riðli í
næstu umferð og unnið sig upp í A-
riðil eins og Fylkir gerði.
Þetta eru nú bara vangaveltur - en
er samt raunhæft því Haukastrák-
arnir eru það góðir.
Hafa tekið miklum framförum
Þjálfari Haukanna er körfubolta-
stjarnan Jón Arnar Ingvarsson og
hvað segir hann um strákana sína:
„Drengirnir hafa tekið miklum
framfórum í haust og ef þeir halda
svona áfram gætu þeir orðið góðir
körfuboltamenn síðar.
Að sigra skiptir
ekki öllu máli
Ég legg mikið upp úr því að strákarn-
ir spih undir ákveðnum aga og að
liðsheildin sé góð og samstaða og
samvinna sé í lagi. Öll uppbygging
hjá þessum aldursflokki á að vera
rökrétt og að ekki sé heldur slegið
slöku við tæknilegu atriðin.
Að vinna eða tapa í þessum aldurs
Umsjón
Halldór Halldórsson
flokki skiptir minna máli,“ sagði Jón
Arnar.
Handl bolti:
íslands imótið
íyngrifl Hér á eftir eru ustu leikja ísland okkum birt úrsht síð- smótsins í yngri
ÍIUAJUIIIUIU O: jJUð vitað heldur móti um krafti í janú anna urðu þessi. ð áfram af full- ar. Örsht leikj-
4. fl. karla, 2. de FH-Valur ild, B, 2. umf.: 19 19
Grótta-FH 18-15 Uaukar l'H ....................14-14 Keflavík-FH ...17-16 Valur-Grótta 26-21 Valur-Haukar 25-19
Grótta-Kefiavík... 18-18
Haukar-Grótta 18-17
Staðan í 4. fl. kar la, 2. d„ B-rið.:
Valur 4 3 1 0 92-76 7
Keflavík 4 2 1 1 66-69 5
Grótta 4 1 1 2 74-77 3
Haukar 4 1 1 2 64-70 3
FH 4 0 2 2 64-68 2
4. fl. karla 2. dei Id, A, 2. umf.:
Fram-Þór, V 24-17
Stjaman-Fram 21-20
Fram-Þór, Þorlh.. 30-15
Þór, V.-UFMA 16-18
Þór, Þotih.-Þór, V 18—25
UMFA-Þór, Þorlh 21-18
Stjaman-Þór, Ve,. 19-19
UMFA-Sfjaman... 21-24
Staðan i 4. fl., 2 deild, A-rið.:
Stjaman 4 3 1 0 81-76 7
Fram 4 3 0 1 95-71 6
UMFA.. ...4 2 0 2 78-79 4
Þór, V. 4 1 1 2 77-79 3
Þór, Þorlh 4 0 0 4 67-93 0
4. fl. kvenna, 3. deild, 2. umf.: UBK UMFB .8-15
Keflavik-UBK 29-11
UMFB-Kefiavík 13-9
Staðan í 4. fl. kv UMFB 2 2 enna, 3. deild: 0 0 28-17 4
Keflavík 2 1 0 1 38-24 2
UBK 2 0 0 2 19-44 0
2. fl. karla, 1. d eild, 2. umf.:
Valur-Sti arnan ...12-12
Valur-FH 17-17
Vaur-KA 25-18
FH-Stjarnan lö-io .,...,..»..,,.....19—15
Stjaman-KA 19-13
KÁ-Haukar 15-19
Haukar-FH 11-12
Stjaman-Haukar.. 16-9
FH-KA 17-13
Staðan í 2. fl, karla, 1. deild:
FH .4 3 1 0 65-56 7
Stjaman „4 2 1 1 62-53 5
Valur 4 1 2 1 69-59 4
Haukar 4 2 0 2 57-58 4
KA 4 0 0 4 53-80 0
4. fl. kvenna, B, 2 Grótta-Stjaman.... deild, 2, umf.: 10-10
KR-Grótta
Grotta-rFH.. 10-8
FH-Stjarnan.. 9-9 KR-Stjarnan 15—1
KR-FH 8-5
Staðaní4.fi.kven KR ...3 3 na, B, 2. deild: 0 0 36-11 6
Grótta 3 1 1 1 25-31 3
Stjaman 3 0 2 1 20-34 2
FH 3 0 1 2 22-27 1
4. fl. kvenna, B, 1. deild, 2. umf.:
Fram-Fylkir ....14-3 IR-Fvlkir 13 II
FH-Fylkir 11-8
Fram-ÍR 14-13
FH-Fram 13-10
FH 1R «>>.«». ..«15 15
FH 3 2 1 0 39-33 5
Fram 3 2 0 1 38-29 4
ÍR 3 1 1 1 41-40 3
Fylkir 3 0 0 3 22-38 0
4. fl. karla, B, 2. Stjarnan-Grótta.... ieild, 2. umfi: 15-12
Stjaman-Fjölnir... Grótta-Fjoimr ..... 25-12 19-17
Staðan i 4. fl.( B, !. deild, B-rið.:
Stjarnan. 2 2 0 0 40-24 4
Grótta 2 1 0 1 31-32 2
Fjölnir 2 0 0 2 29-44 0
4. fl. karla, B, 1. deild, 2. umf.: Vnlm- tfl? 10 oo
vaiUÍ. Iviv »..,,..»»..».22 Valur-Fram 18-24
FIKValur ,....2(K12 IR-Valur... 29-14
Fram-KR 14-13
RH^KR . ».>16^16 IR-KR .....20-13
f'H Fram .........................18—12 IR-Fjam 19-15
FH-IR .,14—14 Staðan i 4. fl. karla, B, 1. deild: ÍR .4 3 1 0 82-56 7 FH 4 2 2 0 68-54 6
Fram 4 2 0 2 65-68 4
KR.„ 4 1 1 2 64-63 3
Valur 4 0 0 4 57-95 0
Badminton:
Ætla að verða
einsgóðog
systir mín
Hrafnhildur
stóð sig vel á jólamótinu.
Jólamót TBR tókst mjög vel í alla
staði og var mæting þeirra besti á
mótið mjög góð og voru gæði Ieiki-
anna eftir því.
HrafnhildurÁsgeirsdóttir, 12ára,
er í TBR, og stóð hún sig mjög vel
á jólamóti TBR sem fór fram fyrir
skömmu:
„Mér gekk alveg ágætlega i jóla-
mótinu og náði til dæmis fram í
undanúrslit í tvenndarleik og ein-
liðaleik, svo þetta er allt í lagi.
Einnig hef ég áður leikið í úrslita-
leik í Reykjavíkurmótinu.
Ég byrjaði 1990 að æfa badminton
og finnst mér íþróttin mjög
skemmtileg og ætla ég að halda
áfram að æfa og keppa af fullum
krafti.
Auðvitað á ég min markmið og
eitt af þeim er að veröa eins góð
: og systir mín,“ sagði Hrafnhildur,
I en hún er systir Vigdísar, sem er
TBR, mjög snjöll í badmínton og leikur
fyrir TBR i unglingaílokki.
Lið Hólabrekkuskóla, aftari röð frá vinstri: Björk Einarsdóttir fyrirliði, Hildur
S. Jónsdóttir, Sigríður Haraldsdóttir, Hanna Sigga Unnarsdóttir og Kolbrún
Georgsdóttir. - Fremri röð frá vinstri: Drífa H. Stefánsdóttir, Rakel Rut Sig-
urðardóttir, Sara Heimisdóttir, Ásdís G. Hjálmarsdóttir, Agnes Marinósdótt-
ir, Halldóra Þorvaldsdóttir og markvörðurinn snjalli Rut Sigurðardóttir. Á
myndina vantar Hafrúnu Kristjánsdóttir.
Skólaknattspyma kvenna:
Hólabrekkuskólinn
Reykjavíkurmeistari
- sigraöi Réttarholtsskóla í úrslitaleik, 2-1
Grunnskólamótínu í utanhúss-
knattspymu kvenna, (11-manna) er
lokið fyrir nokkru og lauk með sigri
stelpnanna í Hólabrekkuskóla úr
Breiöholti, 2-1, - eftir eftir æsispenn-
andi úrshtaleik gegn Réttarholts-
skóla.
Hetjan í hði Hólabrekkuskóla var,
hin eina sanna, Agnes Marinósdóttir,
sem stóð sig frábærlega og skoraöi
bæði mörk Hólabrekkuskóla í úr-
shtaleiknum.