Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 krossgáta AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 4. mars ki. 20.30 á Grand Hotel, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Varnarliðið - laust starf Framkvæmdastjóri Stofnunar verklegra framkvæmda við flotastöð varnarliðsins (Director of Fiscal/Personnel Division of Public Works Department) Um er að ræða starf er hentar vel einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi og síbreytileg verkefni, getur unnið sjálfstætt og á gott með að umgang- ast aðra. Starfið er m.a. fólgið í því að vera til ráðgjafar forstjóra stofnunarinnar, auk þess að gera fjármálaáætlanir og samninga við innlenda og erlenda aðila og hafa um- sjón með skiptingu fjámiagns og mannafla milli hinna ýmsu deilda stofnunarinn- ar. Unnið er eftir bandarískum og íslenskum reglum eftir því sem við á. Hæfniskröfur: Staðgóð starfsreynsla við fjármálastjóm eða rekstur. Háskólapróf er æskilegt, t.d. í viðskiptafræði. Krafist er mjög góðrar munnlegrar og skriflegrar kunnáttu í ensku. Skriflegar umsóknir á ensku berist til Vamarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins, ráðningardeild, Brekkustíg 39,260 Reykjanesbæ, eigi síðar en 5. mars. 1996. Starfslýsing liggur frammi á sama stað og er mjög nauðsynlegt að væntan- legir umsækjendur lesi hana áður en þeir sækja um þar sem að ofan er að- eins stiklað á stóru um eðli og ábyrgð starfsins. Minningarsjóður Sveins Ðjörnssonar Umsóknir um styrki 1996 + Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Minningarsjóði Sveins Björnssonar. Til úthlutunar árið 1996 er ein milljón króna. Markmið Mannréttinda- og mannúðarmál eru hornsteinar í starfi Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Minningarsjóður Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins og fyrsta formanns Rauða kross íslands, var stofnaður í tilefni af 70 ára afmæli félagsins 10. desember 1994. Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir á mannréttinda- og mannúðarsamningum og framkvæmd þeirra, sem og rannsóknir og starfsemi sem stuðla að þekkingu og þróun á mannréttinda- og mannúðar- málum. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til 25. mars 1996. Úthlutað verður úr sjóðnum á alþjóðadegi Rauða krossins, 8. maí. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Rauða kross íslands, Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Þar liggja úthlutunarreglur einnig frammi. Umsóknum skal skilað í fjórum eintökum. Jakobína Þórðardóttir á skrifstofu Rauða kross íslands veitir nánari upplýsingar í síma 562 6722. + RAUÐI KROSS ÍSLANDS 8ERfl /3 //? / U POKfl KflGLAR i'/LðflR Vfífffí t Sfí/flS. $/<■ sr- \ VfíU TfífíUST FL°7taR 5TAGL 5l'£TT uR / >, Z5 II % VflTHfí URÖPl/q VÖK v/ %/ 3 MRÓS UR \ ' 'o- eðl/ú M/tLfl HEuns 'fíLFU GPÓPUR l oHVU/ F/Et>/ 7 ^ HlÝ- L£6r 7 5 V~ n 5 <5 V\ HE/M /L/J Fflí/6 i; 'OJftFVfí S/öV'tfí Kflflfí?) H 7 \ / AEFfl Sfíffl H/ /5 /Fflu/n ME/ff/p FuGL- %% H'oPflR. 9 ÚT SKYí.ff þuRftK fíÐfí V/V BtRlÐ /9 lo QfíKS/ V/7> WAfSSU AJ/Þl U///k * 10 II V~ ÖL'/K/R m SftmST. n HLH55 Sfí/nTE. f £KK/ OfíRV/t) F/ÖLP/ F/SRfí ' h LOF UÐU /3 M/P/ Au/<i V keyrþ/ VREPuR KRfífí/B PRj'offfl Flíklsr /7 VEG tEYjitfí /<USK s. 6£Ri» úRlt) BERG flVfíE HELL/R /7 /5 i PRflUÍ). VE/G 1 l Ho 8R/Ó5T a/K)L- , / 6 /7 a/T/a/a/ XE/HS F'/ffT. RE6/J /8 öskur Oí>f</R 'ftRNflR HftRVAfj ) hryl/q Hv/Ðfld Hó(a & R/)Y/ £y/<Tfí MflfíK Z6 /9 r) 9 : E/ffS uM ff %o 6£R/R HLtt/7) uR 5 PUKfí T/Z/</ V/LJ UÉfí /% £////<. 5T. KVfíBB A 5 2J KfíÐAL HLÝJfíR t/tfíHKS HRÓP fí/vff/ HfíVflV/ /3 n 3 & 33 KfíFff/ upp 'fí Konu 'flrr t//ö. IH iTjfíKfí v/ff <" JfíRH ftffuR. lo 25 Gfífí/ifl £ /<K / Uffíff IH : * W 26 auglýsingar i I 1 \Ð -4 U4 ái: § Uj Oí O k k <* <5C ÍQ K <^ . 'Ú Qc <C k <3: ''■n .o -4 W <3: O N a: Qc o éC k * .Q> V) q 'A 0 V- -4 ú. U -4 VD o 4 <3: K 'O • <C Hí <5: íí: > "n. vQ > .O '■n. • vn •4 •4 '“N •0 O 0 Vö <0 V- N V- 4 V ÍC 0 •vl Q <Q . o .o 4 Ul \D <t: oc k vl <*: k > 4 ci: fy 4 <c o í) • <Q O $ VD <í K k <5: * Q • :o 4 '0 T> .O > n\ vo > <0 —. MD 4 0. • * :o N 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.