Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 54
62
^flgskrá Laugardagur 24. febrúar
LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1996
SJONVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.45 Hlé.
13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánu-
degi.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik Blackburn og Liverpool.
16.50 íþróttaþátturinn. i þættinum verður sýnt
beint frá seinni hálfleik í viðureign Gróttu og
Aftureldingar í Nissan-deildinni i handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna (37:39). í myrkum mána-
fjöllum - fyrri hluti. Franskur teiknimynda-
flokkur um biaðamanninn knáa, Tlnna, og
hundinn hans, Tobba, sem rata í
æsisgennandi ævintýri um víða veröld.
18.30 Ó. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
19.00 Strandverðir (21:22). Ævintýri strandvarða
f Kaliforníu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
.20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason bregða á leik.
21.05 Simpson-fjölskyldan (5:24).Ný syrpa í
hinum sívinsæla bandaríska teiknimynda-
flokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og
_Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield.
21.35 I sjávarháska.
23.05 Martröð sannleikans (See Jane Run).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1994 um
konu sem missir minnið og ráfar blóðug um
Boston með mikla peninga á sér en veit
ekkert hvaðan þeir eru komnir. Aðalhlut-
verk: Joanna Kerns og John Shea.
0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Körfukrakkar (Hang Time).
11.30 Fótbolti um víða veröld.
12.00 Suður-ameríska knattspyrnan.
12.55 Háskólakarfan. Arizona gegn UCLA.
14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending.
16.55 Nærmynd. Rætt er við leikkonuna Demi
Moore. (E)
17.25 Gestir (e).
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan.
19.55 Galtastekkur (Pig Sty).
20.25 Kátlr voru karlar (The Cisco Kid). Franski
herinn ræður ríkjum í Mexíkó og Francisco
„Cisco' Aguilar Solarez bíður aftöku sinnar.
En skæruliðar ráðast á fangelsið og Cisco
og klefafélaga hans, Pancho, tekst að slep-
pa. Á leið sinni yfir eyðimörkina rekast þeir
á Iftið þorp og þegar Cisco kemst að því að
franskur skattheimtumaður er þar á ferð
tekur hann til sinna ráða. Petta er gaman-
söm kvikmynd með þeim Jimmy Smits,
Cheech Marin, Sadie Frost, Bruce Payne
og Ron Pearlman f aðalhlutverkum.
22.00 Martin.
22.25 Leynlmakk (Schemes). Arkitektinum Paul
Stewart vegnar vel en hann syrgir eigin-
konu sína sem hann missti í bílslysi. Hann
verður þó mjög áhugasamur þegar vinkona
eiginkonunnar heitinnar birtist og þau fara
að vera saman. Vinkonan er þó á höttunum
eftir meiru en rómantísku sambandi.
23.55 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). Margot
Kidder leikur miðaldra konu sem fórnar öllu
til að fá að bergja af æskubrunninum.
0.15 Uppgjör (Out of the Rain). Bridget Fonda og
Michael O'Keefe fara með aðalhlutverkin (
þessari spennumynd. Maður snýr aftur til
heimabæjarins eftir langa fjanreru til að
komast til botns f máli sem hann flæktist í
fyrir margt löngu.
1.40 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Ed Marinaro og Cheryl Ladd.
Stöð 2 kl. 23.35:
Hættuspil
Stöð 2 sýnir í kvöld spennu-
myndina Hættuspil, eða Dancing
with Danger. Derek Lidor er
einkaspæjari. Maður einn ræður
hann til að hafa uppi á eiginkonu
sinni, Mary Lewison. Derek
kemst að því að Mary starfar sem
leigudansari í vafasömum klúbbi.
Þegar hann ætlar að færa eigin-
manninum þessar fréttir finnst sá
hinn sami myrtur. í ljós kemur að
hann gaf einkaspæjaranum ekki
upp rétt nafn og Mary segist
hvorki hafa séð hann né heyrt
áður. Derek og Mary fella hugi
saman en morðunum á eftir að
fjölga. Svo virðist sem morðing-
inn ráðist á menn sem dansa við
Mary í klúbbnum gegn borgun.
En smám saman fer Derek að
gruna að Mary sé sjálf viðriðin
morðin. Atburðarrásin á þó enn
eftir að flækjast og endirinn kem-
ur á óvart. Aðalhlutverk leika
Cheryl Ladd og Ed Marinaro.
^ Sjónvarpið kl. 21.35:
í sjávarháska
I sjávarháska er
sönn saga um hetju-
lega baráttu fjöl-
skyldu sem kemst í
hann krappan á sigl-
ingu yfir Kyrrahaf. Á
leiðinni sökkti há-
hyrningavaða báti
þeirra og þá hófst 38
daga barátta upp á líf
og dauða. Björgunar-
bát fjölskyldunnar
Ali MacGraw og Ro-
bert Ulrich.
rak um víðáttur hafs-
ins og henni tókst að
draga fram lífið á hráu
fiskmeti, skjaldbökum
og rigningarvatni, sem
þó var af afar skornum
skammti, en að lokum
kom japanskt fiskiskip
henni til bjargar. Aðal-
hlutverk leika Robert
Urich og Ali MacGraw.
Qsiúm
9.00 Með afa.
10.00 Eðlukrílin.
10.15 Hrói höttur.
10.40 í Sælulandi.
10.55 Sögur úr Andabæ.
11.20 Borgin mín.
11.35 Ævintýraeyjan (1:24).
12.00 NBA-tilþrif.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Nóg komið (Falling Down).
15.00 3-BIÓ. Stybba fer í strfð (Stinker Goes to
War). Lokasýning.
16.30 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
18.00 Plánetan Hollywood (e) (Planet Hollywood
Comes Home).
19.00 19:20.
20.00 Smith og Jones (6:12). (Smith and Jones).
20.35 Hótel Tindastóll (6:12). (Fawlty Towers).
21.15 Astríðufiskurinn (Passion Fish). May-
Alice er fræg leikkona f sápuóperum. Peg-
ar hún lendir f umferðarslysi er frami henn-
ar á enda og hún þarf að eyða ævinni í
hjólastól. Hún heldur aftur til æskustöðv-
anna og upphefst þá sérstakt fjandvina-
samband hennar og hjúkrunarkonunnar
Chantelle. Aðalhlutverk: Mary McDonnell
og Alfre Woodard. Bönnuð börnum.
23.35 Hættuspll (Dancing with Danger). Strang-
lega bönnuð börnum.
1.05 Nóg komið (Falling Down). Lokasýning.
2.55 Dagskrárlok.
%. svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Nýr bandarískur gam-
anmyndaflokkur um fótboltaþjálfarann
Hayden Fox og ævintýri hans. Hayden
þjálfar skólalið Minnisota-háskólans og
leikmennimir eru honum eins og synir. Við
kynnumst spaugilegum persónum úr nem-
endahópnum, ástarmálum Haydens og
samskiptum við dóttur hans sem ætlar að
hefja nám f skólanum. Hayden iíst ekki vel
á það því hann hefur lítið sinnt henni und-
anfarin 16 ár og vill ekki taka á sig föðurá-
byrgöina á ný. Aðalhlutverk Craig T. Nel-
son.
20.00 Hunter.
21.00 Réttlæti (Sweet Justice). Hasarmynd um
sex stórglæsilegar en afar vígalegar konur
f leit að réttlæti. Þegar Sunny Justice
kemst að þvf að systir hennar hefur verið
myrt eftir að hafa reynt að fletta ofan af
spillingu í smábæ, strengir Sunny þess heit
að hefna morðsins grimmilega. Stranglega
bönnuð börnum,
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
23.30 Ljúflr leikir (I like to Play Games). Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum.
1.00 Veislugleði (Party Favors). Erótísk gaman-
mynd um fyrrverandi nektarklúbb sem á að
breyta í pitsustað. En þau áform fara út um
þúfur. Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Brynjólfur Gíslason flytur. Snemma
á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tón-
list.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma ó laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. (Endurfluttur annað
kvöld kl. 19.50.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlendinga sem
sest hafa að á íslandi.
10.40 Tónlist frá Slóveníu.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðurfregnir og augiýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Smámunir. í þættinum er fjallað um og flutt brot
úr íslenskri orðræðu af ýmsu tagi.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.)
16.20 IsMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis-
útvarpsins. Americana - af amerískri tónlist.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. Frú Regína eftir llluga Jökulsson.
18.15 Standarðar og stél. Thomas Hampson syngur
lög eftir Cole Porter.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Metrópólitan óperunni. Lestur Passíusálma
Gísli Jónsson les 18. sálm að óperu lokinni.
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RAS2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bak viö Gullfoss. Menningarþáttur barnanna.
(Endurfluttur af Rás 1.)
9.03 Laugardagslíf.
11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir
rifjaöar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Heigi og Vala laus á Rásinni.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
17.05 Úrslit dagsins frá íþróttadeild.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00 - heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall sem eru engum líkir með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20
og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl.
17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Það er laugadagskvöld., Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
Næturhrafninn flýgur.
03.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106.8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning
(endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og
Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla ald-
urshópa.
SIGILT FM 94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður.
10.00 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi
Gurrí.15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00
Næturvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-lið
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJOLVARP
Discovery „
16.00 Laugardagur Stack 18.00 Submarine 19.00
State of Alert 19.30 State of Alert 20.00 Flight Deck
20.30 First Flights 21.00 Wings of the Luftwaffe: FW
190 22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Time
Travellers 23.00 Wonders of Weather 23.30 Arthur C
Clarke’s World of Strange Powers 0.00 Close
BBC
5.00 Christabel 6.00 BBC World News 6.30 Forget-
me-not Farm 6.45 Jackanory 7.00 The Art Box Bunch
7.15 Avenger Penguins 7.40 The Really WilcfGuide to
Britain 8.05 The Country Boy 8.35 Blue Peter 9.00
Mike and Anaelo 9.30 Dr Who 10.00 The Best of
Kilroy 10.45 Tne Best of Anne & Nick 12.30 The Best
of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 Eastenders
Omnibus 14.45 Prime Weather 14.50 Jackanory
15.05 Count Duckula 15.25 Blue Peter 15.50 The
Tomorrow People 16.30 Island Race 17.00 Dr Who
17.30 The Likely Lads 18.00 BBC World N.ews 18.30
Big Break 19.00 Noel’s House Party 20.00 Casualty
20.55 Prime Weather 21.00 A Question of Sport 21.30
Not the 9 O’clock News 22.00 The Stand Up Show
22.30 Top of the Pops 23.00 The Brittas Empire 23.30
Wildlife 0.00 Luv 0.30 Rumpole of the Bailey 1.20
Christabel 2.20 Bergerac 3.15 Churchill 4.15 Rumpole
of the Bailey
Eurosport g
7.30 Basketball: SLAM Magazine 8.00 Alpine Skiing
: World Championships from Sierra Nevada, Spain
8.30 Live Alpine Skiing : World Championships from
Sierra Nevada, Spain 10.00 Cross-country Skiing :
Cross-Country Skiing World Cup from 10.30 Live
Cross-country Skiing.: Cross-Country Skiing World
Cup from 11.30 Alpine Skiing : World Championships
from Sierra Nevada, Spain 12.00 Live Alpine Skiing :
World Championships from Sierra Nevada, Spain
12.45 Cross-country Skiing : Cross-Country Skiíng
World Cup from 13.00 Live Nordic Combined Skiing :
World Cup from Trondheim, Norway 14.00 Uve Tennis
: ATP Tournament - European Community
Championship 16.00 Tennis : WTA Tournament from
Essen, Germany 17.00 Bobsleigh : World
Championships from Calgary, Canada 19.00 Tennis :
ATP Tournament - European Community
Championship from 19.15 Live Tennis : ATP
Tournament - European Community Championship
21.30 Alpine Skiing : World Championships from
Sierra Nevada, Spain 22.00 Tennis: WTATournament
from Essen, Germany 0.00 International Motorsports
Report: Motor Sports Programme 1.00 Close
MTV ✓
7.00 Music Videos 9.30 The Zig & Zag Show 10.00
The Big Picture 10.30 Hit List UK 12.30 MTV’s First
Look 13.00 Music Videos 15.30 Reggae
Soundsystem 16.00 Dance 17.00 The Big Picture
17.30 MTV News : Weekend Edition 18.00 MTV’s
European Top 20 Countdown 20.00 MTV’s First Look
20.30 Music Videos 22.30 The Zig 8t Zag Show 23.00
Yo! MTV Raps 1.00 Aeon Flux 1.30 MÍV's Beavis &
Butt-head 2.00 Chill Out Zone 3.30 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The
Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK
10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 Sky
Destinations 12.00 Sky News Today 12.30 Week in
Review - UK 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 ABC
Nightline 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 CBS 48
Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Century
16.00 SKY World News 16.30 Week in Review - UK
17.00 Live at Five 18.30 Target 19.00 SKY Evening
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30
Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours
22.00 Sky News Toniaht 23.30 Sportsline Extra 0.00
Sky News Sunrise UK 0.30 Target 1.00 Sky News
Sunrise UK 1.30 Court Tv 2.00 Sky News Sunrise UK
2.30 Week in Review - UK 3.00 Sky News Sunrise UK
3.30 Beyond 2000 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30
CBS 48 Hours 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 The
Entertainment Show
TNT
19.00 The Wings Orf Eagles 21.00 The Cisco Kid
23.00 Get Carter 1.00 Beat Girl 2.40 Jungle Street
CNN ✓
5.00 CNN World News 5.30 CNN World News Update
6.00 CNN World News 6.30 World News Update 7.00
CNN World News 7.30 World News Update 8.00
CNN World News 8.30 World News Update 9.00 CNN
World News 9.30 World News Update 10.00 CNN
World News 10.30 World News Update 11.00 CNN
World News 11.30 World News Update 12.00 CNN
World News 12.30 World Sport 13.00 CNN World
News 13.30 World News Update 14.00 World News
Update 15.00 CNN World News 15.30 World Sport
16.00 World News Update 16.30 World News Update
17.00 CNN World News 17.30 World News Update
18.00 CNN World News 18.30 Inside Asia 19.00
World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00
CNN Presents 21.00 CNN World News 21.30 World
News Update 22.00 Inside Business 22.30 World
Sport 23.00 The World Today 23.30 World News
Update 0.00 World News Update 0.30 World News
Update 1.00 Prime News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry
King Weekend
NBC Super Channel
5.00 Winners 5.30 NBC News 6.00 The McLaughlin
Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 ITN
World News 7.30 Europa Joumal 8.00 Cyberschool
9.00 Computer Chronicles 10.00 Super Shop 11.00
Masters of Beauty 11.30 Holiday Destinations 12.00
Videofashion! 12.30 Talkin’Blues 13.00 NFL
Documentary - Greatest Ever 314.00 Inside The PGA
Tour 14.30 ínside the Senior PGA Tour 15.00 NHL
Power Week 16.00 European Billiards 17.00 ITN
World News 17.30 Air Combat 18.30 The Best of
Selina Scott Show 19.30 Dateline International 20.30
ITN World News 21.00 Snr PGA GTE Suncoast
Classic 23.00 Late Night with Conan O'Brien 0.00
Talkin’Blues 0.30 The Tonight Show with Jay Leno
1.30 The Selina Scott Show 2.30 Talkin’Blues 3.00
Rivera Live 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00
Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Thundarr 7.30 The
Centurions 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The
Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask
10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy
Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30
Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30
Space Ghost Coast to Coast 12.45 World Premiere
Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cat
16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Tom
and Jerry 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30
The Flintstones 19.00 Close
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 7.25 Dynamo
Duck! 7.30 Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers.
8.30 Teenage Turtles. 9.00 Conan and the Young Warri-
ors. 9.30 Highlander. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoul-
ish Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45
The Perfect Family. 12.00 World Wrestling Federation.
13.00 The Hit Mix. 14.00 Teech. 14.30 Parker Lewis Can’t
Lose. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu. 17.00 My-
sterious Island. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00
Sliders. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II.
22.00 Dream on. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie
Show. 23.30 Forever Kniaht. 0.30 WKRP in Cincinatti.
1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Gigi. 8.00 Knock on Any Door. 10.00 The Aviator.
12.00 Spies Like Us. 14.00 Caveman. 16.00 In Your Wild-
est Dreams. 17.50 Love Potion No 9. 19.30 Pet Shop.
21.00 Murder One. 22.00 True Ues. 00.20 Pleasure in
Paradise. 1.45 True Lies. 4.00 The Arrogant.
Omega
10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima-
verslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending
frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.