Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir
Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir
húsmóðir, Barónsstíg 27, Reykja-
vík, verður sjötug á morgun.
Starfsferill
Aslaug fæddist á Nesjavöllum í
Grafningi en ólst upp á Króki í
Grafningi. Áslaug fékk síðan
barnafræðslu í sveitaskóla en
stundaði síðar nám við Flensborg-
arskólann í Hafnarfirði.
Áslaug var bústýra að Hvassa-
hrauni í níu ár og síðan húsfreyja
að Ingólfshvoli í Ölfusi þar sem
þau hjónin ráku stórbú um áran-
bil.
Fjölskylda
Fyrri maður Aslaugar Fjólu var
Kjartan Hannesson, f. 22.9. 1920, d.
5.12. 1979, bóndi að Ingólfshvoli.
Hann var sonur Hannesar Gísla-
sonar, b. á Stóra-Hálsi í Grafningi
og Margrétar Jóhannsdóttur hús-
freyju.
Sambýlismaður Áslaugar var
Pétur Geirsson, f. 16.1. 1916, d.
23.12. 1995.
Börn Áslaugar Fjólu eru Hrafn-
hildur Bláey, f. 26.7. 1944, var gift
Vilhjálmi Halldórssyni bílasmið en
þau skildu og eru börn þeirra
Halldór trésmiður, Áslaug Fjóla
nemi, Sólrún Harpa og Kjartan, en
seinni maður Hrafnhildar er D.
Coello Villa og er sonur þeirra Fer-
ardo; Njáll Hannes, f. 30.11. 1945,
múrarameistari, kvæntur Maríu
Guðmundsdóttur snyrtifræðingi og
eru börn þeirra Rakel Rós og Dav-
íð Már; Úlfar Grettir, f. 16.10. 1947,
d. 7.12. 1965; Hrefna Sóley, f. 5.11.
1948, bóndi í Reykjakoti II í Ölfusi,
var fyrst gift Gunnari Davið Har
en þau skildu og eru dætur þeirra
Erna Svala og Elísabet en seinni
maður Hrefnu Sóleyjar er Guð-
mundur Júlíus trésmiður og eru
börn þeirra Áslaug Fjóla, Þórður
og Ólöf; óskírður drengur, f. 20.7.
1952, d. 9.11. 1952; Smári Kjartan, f.
30.8. 1953, múrari, en kona hans er
Guðbjörg Selma dagmóðir.
Systkini Áslaugar Fjólu: Egill, f.
13.5. 1921; Guðrún Mjöll, f. 17.9.
1923, nú látin; Jóhannes Þórólfur
Gylfi, f. 20.5.1931; Sæunn Gunnþór-
unn, f. 15.6. 1933; Jóhanna, f. 12.8.
1936; Elfa Sonja, f. 28.3. 145; Erling-
ur Þór, f. 1.12. 1947.
Foreldrar Áslaugar Fjólu voru
Guðmundur Jóhannsson, f. 12.10.
1897, bóndi í Króki í Grafningi og
síðar búsettur í Reykjavík, og Guð-
rún Sæmundsdóttir, f. 7.8. 1904,
húsfreyja í Króki.
Áslaug Fjóla er á Kanarieyjum á
afmælisdaginn.
Áslaug Fjóla Guömundsdóttir.
Sigurberg Einarsson
í afmælisgrein sem birtist s.l.
þriðjudag um Sigurberg Einarsson
vélstjóra, voru nokkrar meinlegar
villur vegna rangra og ónákvæmra
aðsendra heimilda. Greinin er því
birt hér leiðrétt.
Sigurberg Einarsson vélstjóri,
Sunnuflöt 17, Garðabæ, varð sex-
tugur s.l. þriðjudag.
Starfsferill
Sigurberg fæddist í Reykjavík
20.2. 1936 og ólst þar upp. Hann
lauk vélstjóraprófi frá Vélskóla ís-
lands 1959.
Sigurberg var vélstjóri til sjós og
lands, m.a. á Gullfossi. Hann starf-
aði síðan hjá föður sínum í Vél-
smiðjunni Bjargi til 1972 er hann
hóf störf hjá íslenska álfélaginu
þar sem hann er flokksstjóri á
vélaverkstæði í steypuskála.
Sigurberg kvæntist 8.11. 1958
Steinunni Sigurbjörgu Sigurgeirs-
dóttur, f. 16.7. 1940, húsmóður.
Hún er dóttir Sigurgeirs Frið-
rikssonar, bifreiðasmiðs 1 Kópa-
vogi, og k.h., Lilju Vigfúsdóttur
húsmóður.
Börn Sigurbergs og Steinunnar
Sigurbjargar eru Einar Ingi, f. 7.6.
1958, vélvirki, en kona hans er Elín
Helgadóttir; Siggerður Lilja, f.
26.12. 1960, leiðbeinandi, búsett í
Kópavogi, en hennar maður er Ró-
bert Gunnarsson múrari og er dótt-
ir þeirra Ingunn, f. 10.10.1988; Egg-
ert, f. 7.2. 1962, rafeindavirki í
Reykjavík, kvæntur Auði Hrafns-
dóttur og eiga þau fjögur böm,
Hörð Pál, f. 31.8. 1981, Líneyju, f.
14.5. 1986, Finn Hrafn, f. 12.6. 1983
og Óskar Eggert, f. 24.7. 1995. Kyn-
móðir Líneyjar var Líney Harðar-
dóttir en kynfaðir Harðar Páls og
Finns Hrafns er Páll Pálsson.
Systur Sigurbergs eru Guðborg
Einarsdóttir, f. 29.3. 1930, gift
Jónasi Þórðarsyni; Þuríður Einars-
dóttir, f. 23.3. 1933, gift Ólafi Vigni
Albertssyni.
Forelch-ar Sigurbergs voru Einar
Guðjónsson, f. 4.6. 1903, d. 27.11.
1992, járnsmíðameistari í Reykja-
Sigurberg Einarsson.
vík, og Ingigerður Eggertsdóttir, f.
7.12. 1902, d. 8.6. 1991, húsmóðir.
Tll hamingju með afmælið 25. febrúar
80 ára
Þórhalla Sigurðardóttir,
Iðavöllum 10, Húsavík.
75 ára
Kristján Jónatansson,
Aðalgötu 34, Súðavík.
Ólína Ólafsdóttir,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Sólveig Jóhannsdóttir,
Kleppsvegi 40, Reykjavik.
Elisabeth Vilhjálmsson,
Reykjahlíð 12, Reykjavík.
Elisabeth er þjóðkunn fyrir
íþróttaáfrek sln og sjálfboðavinnu
hjá íþróttafélagi fatlaðra í Reykja-
vík og íþróttasambandi fatlaðra.
Hún getur ekki tekið á móti gest-
um vegna veikinda.
Elisabeth afþakkar blóm og gjafir
en þeim sem vildu gleðja hana er
bent að styrkja íþróttafélag fatl-
aðra í Reykjavík, Hátúni 14.
Reikningsnúmer félagsins er
700075 hjá íslandsbanka, Lauga-
vegi 172, Reykjavík.
70 ára
Guðrún I. Eyjólfsdóttir,
starfsmaöur hjá Mjólkursamsöl-
unni,
Skaftahlíö 20,
Reykjavík.
Guðrún verður
með opið hús og
tekur á móti
gestum í Drang-
ey, húsi Skag-
firðingafélags-
ins,; Stakkahlíð
17, sunnudaginn
25.2. kl. 15.00-18.00.
Hallgerður Helgadóttir,
Árbraut 19, Blönduósi.
60 ára
Helga Hreinsdóttir,
Kársnesbraut 85, Kópavogi.
Kolbrún Sigurjónsdóttir,
Miðstræti 15, Vestmannaeyjum.
Jóhannes Guðmundsson,
Hlégerði 29, Kópavogi.
Nanna Úlfsdóttir,
Álfheimum 15, Reykjavík.
Lárus Szarvas,
Hátúni 10B, Reykjavík.
Sigríður Kröyer,
Lagarási 10, Egilsstöðum.
50 ára
Einar Rafh Haraldsson,
framkvæmdastjóri,
Sólvöllum 10, Egilsstöðum.
Kona hans er Guðlaug Ólafsdóttir
skrifstofumaður.
Einar og Guðlaug taka á móti gest-
um í Hótel Valaskjálf laugardags-
kvöldið 24.2. kl. 20.30-21.00 en þá
hefst dagskrá sem lýkur með dans-
leik kl. rúmlega 23.00.
Lára Rafnsdóttir,
Engjaseli 13, Reykjavík.
Ragnar Elbergsson,
Grundargötu 23, Grundarfirði.
Hafsteinn Hafliðason,
Dvergholti 1, Hafnarfirði.
Guðrún Lúðvigsdóttir,
Ólafsvegi 28, Ólafsfirði.
40 ára
Karl Vilhelm Halldórsson,
Heiðargerði 21, Húsavík.
Róbert Rósmann,
Akurbraut 17, Njarðvík.
Valgeir Valgeirsson,
Safamýri 25, Reykjavík.
Ari Jónsson,
Flétturima 9, Reykjavík.
Þórir Magnússon,
Stapasíðu 11B, Akureyri.
Heiðrún Pétursdóttir,
Borgarhlíð 2F, Akureyri.
Tómas S. Þorsteinsson,
Sviðholtsvör 8, Bessastaðahreppi.
Friðbjörg K. Hallgrímsdóttir,
Byggðavegi 144, Akureyri.
Ástríður Andrésdóttir,
Mánabraut 9, Akranesi.
Fermingar
Höfum sali Á
til leigu /i\
fyrir l
fermingar Lílf
HÓTEL JJÁLANI )
5687111
■h
•• 903 • 5670 ••
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.