Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 52
60 Iftpgskrá Sunnudagur 25. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbíó Skotta á Saltkráku (Skrollan, Ruskprick och Knorrhane). Sænsk ævin- týramynd, byggð á sögu eftir Astrid Lind- gren. 12.10 Hlé. 14.00 Meistaragolf. Opna Heineken- mótið. 14.50 Olli og fillinn (Zenobia). Bandarisk gaman- mynd frá 1939 með Oliver Hardy í aðalhlut- verki. Læknir i smábæ tekur að sér að hjúkra veikum fíl sem tekur miklu ástfóstri við hann fyrir vikiö. 16.00 Banki fyrir borð (Bank under bordet). Dönsk heimildarmynd um kreppuna í efna- hagsmálum Færeyinga í framhaldi af vafasömum viðskiptum þeirra við Den Danske Bank. 16.45 Líf, land og söngur. Áður sýnt 28. janúar. 17.40 Á Biblíuslóðum (6:12). í þessum þáttum, sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaði Biblíunnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum, 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. 19.00 Geimskipið Voyager (13:22). Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg æv- intýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Fyrsti arkitektinn. 21.10 Tónsnillingar (5:7) Vofa Rossinis Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum. 22.00 Helgarsportið. 22.30 Kontrapunktur (6:12) Danmörk - (sland. 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.20 Bjallan hringir (Saved by the Bell). 11.45 Hlé. 16.05 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 17.00 Enska knattspyrnan - bein útsendlng. Heimir Karlsson lýsir leik Boiton Wander- ers og Manchester United. 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Gætið ykk- ar, Elle Macpherson, Naomi Campell og Claudia Schiffer! Nú eru að koma á mark- að tölvur og hugbúnaður sem gerir hönn- uðum kleift að starfa án ofurfyrirsætnanna. Vöruflutningaþotur eru að verða sprengju- heldar, maður stjórnar því hversu mikið börnin horfa á sjónvarp, erföavísirinn sem stjórnar kólestrólmagni í blóði er fundinn og það getur væntanlega breytt Iffi margra, ný tegund augnlinsa og tölvuhugbúnaður sem gerir börnum kleift að kubba saman í tölv- um er meðal efnis í þættinum (kvöld. 20.45 Byrds-fjölskyldan(10:13). 21.35 Myndaglugginn (Picture Window). Stuh- mynd kvöldsins er að þessu sinni í leik- stjórn Normans Jewison en með aöalhlut- verk fara Alan Arkin, Roseana DeSoto, Dan Hedaya og Stuart Hughes. Handrits- höfundur er Seth Flicker en kveikjan að myndinni er sótt í málverk Edwards Hopp- er, Soir Bleu, frá árinu 1914. 22.10 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). 23.00 David Letterman. 23.45 Bresku tónlistarverðlaunin (The Brit Awards). Nú verður sýndur 90 mínútna löng upptaka frá afhendingu bresku tónlist- arverðlaunanna. Fjöldi heimsþekktra lista- manna kemur fram, þ.á m. David Bowie en hann hlýtur sérstök minningarverðlaun um Freddie Mercury fyrir framlag sitt til tónlist- ar. 1.15 Dagskrárlok Stöðvar 3 Rögnvaldur Ágúst Ólafsson. Sjónvarpið kl. 20.35: Fyrsti arkitektinn Á sunnudagskvöld sýnir Sjón- varpið nýja heimildarmynd eftir Bjöm G. Bjömsson um Rögnvald Ágúst Ólafsson, höfund Húsavík- urkirkju, Vífilsstaðaspítala, Póst- hússins í Reykjavík og margra fegurstu verka íslenskrar bygg- ingarlistar frá fyrri hluta þessar- ar aldar. Rögnvaldur fæddist í Dýrafirði þjóðhátiðarárið 1874 og þótt hann lyki ekki námi í húsagerð var hann fyrsti íslendingurinn sem fékkst einvörðungu við að teikna hús. Hann kom heim árið 1904 og varð ráðunautur landsstjómar- innar um opinberar byggingar og þar með fyrstur til að gegna því starfi sem síðar varð að embætti húsameistara ríkisins. Rögnvald- ur lést úr berklum árið 1917 og þótt starfsævin yrði aðeins 14 ár liggja eftir hann nær 100 bygging- ar um allt land. Stöð 2 kl. 23.00: 60 mínútur Bandaríski fréttaskýringaþátt- urinn 60 mínútur er á dagskrá Stöðvar 2 á hverju sunnudags- kvöldi. I hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú málefni. Að þessu sinni verður fjallaö um íslamska hryðjuverkamanninn Yahya Ayyash sem nú er nýlátinn. Hann gekk undir nafninu „verkfræðing- urinn“. Rætt er við fjölskyldu glæpamannsins, samfanga og ísraelsku öryggislögregluna sem hefur hundelt hann um árabil. Rætt verður við tónlistarsnilling- inn Yo- Yo-Ma. Sagt er að það eina sem sé ekki stórt við hann sé hans eigið sjálfsálit en maðurinn er hógværöin uppmáluð þrátt fyr- ir glæsilegan frama í tónlistar- heiminum. Að síðustu verður flallað um dökkar atvinnuhorfur menntamanna. Samdráttur hjá stórfyrirtækjum hefur leitt til þess að margt vel menntað fólk sér ekki fram á að fá starf við sitt hæfi. RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Sóra Dalla Þórðardóttir, pró- fastur á Miklabæ, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö að loknum frótt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hjó Márum. Örnólfur Árnason segir frá kynnum sínum af mannlífi í Marokkó. (Endurflutt nk. mið- vikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Séra Ægir Fr. Sigur- geirsson pródikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rós eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Fræðimaður á forsetastóli. 3. og síöasti þátt- ur: Kristján Eldjárn. (Endurflutt nk. miövikudags- kvöld kl. 23.00.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Naglari eða stálskipasmiður. Þáttur um iðnn- ám fyrr og nú. (Endurflutt nk. miðvikudags- kvöld.) 17.00 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis- útvarpsins Americana - af amerískri tónlist. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.) 18.45 Ljóð dagsins. (Endurflutt frá morgni.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag.) 19.50 Út um græna grundu. (Aöur á dagskrá í gær- morgun.) 20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar., 21.20 Sagnaslóð. Um Látravík á Ströndum. (Áður á dagskrá 3. nóvember sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriöji maðuririn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fróttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guömundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudegi.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs meö góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fróttir kl. 14:00,15:00 og 16:00. 17.00 Við heygarðshorniö. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist. 19.1919:19. Samtengdar fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson 01.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. KLASSÍK FM 106.8 10.00 Sunnudagur með Randveri 13.00 Blönduð tónlist úr safni stöövarinnar. 16.00 Ópera vikunnar LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 DV QsTðO-2 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.15 Bangsar og bananar (1:40). 9.20 Vatnaskrímslin. 9.25 Magðalena. 9.45 í blíðu og stríðu. 10.10 Töfravagninn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan (e). 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 j svlðsljósinu. 13.50 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor fjölskyldunnar. 17.45 Vika 40 á Flórída. 18.05 Chicago Bulls - Orlando Magic . Bein útsending. 19.30 Fréttir. 19.45 Chicago Bulls - Orlando Magic. 20.30 Chicago sjúkrahúsið (16:22). 21.25 Hugrökk móðir. Saga Mary Thomas (Mother's Courage. The Mary Thomas Story). Sjónvarpskvikmynd um æskuár körfuboltastjörnunnar Isiah Thomas. Thomas átti ástríka og hugrakka móður sem aldrei lét bugast þrátt fyrir erfiðar að- stæður. Hún hvatti og studdi son sinn dyggilega og blés honum í brjóst þann eld- móð sem dugði til stóratreka. Aðalhlutverk: Alfre Woodard, A.J. Johnson og Garland Spencer. 1989. 23.00 60 mínútur. (60 Minutes) 23.50 Láttu þig dreyma (Dream a Little Dream). Lokasýning. 1.45 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 FIBA-körfubolti. Sýnt frá sterkum körf- boltadeildum viðs vegar í heiminum. 18.30 Íshokkí. Sýntfrá hinni sterku NHL-deild í fs- hokki. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Juventus og AC Milan í ítölsku fyrstu deild- inni. 21.15 Gillette-sportpakkinn. Fjölbreyttar svip- myndir úr heimi íþróttanna. 21.45 Golf. Ryder Cup. 22.45 Glæsipíur (Cadillac Girls). Dramatísk kvik- mynd um óvenjulegan ástarþrfhyming. 0.15 Dagskrárlok. (frumflutningur). Umsjón: Randver Þor- láksson/Hinrik Olafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. SÍGILTFM 94.3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnu- dagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tón- leikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Battle Stations: Wings: TSR 2 17.00 Battle Stations: Warriors: Ark Royal 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Custer’s Last Stand 21.00 Uniféd States of Guns 22.00 Hacker Attack 23.00 The Professionals: Speed Demon 0.00 Close BBC 5.10 Christabel 6.00 BBC World News 6.30 Telling Tales 6.45 Jackanory 7.00 Button Moon 7.15 Count Duckula 7.35 The Tomorrow People 8.00 Gemini Factor 8.25 Blue Peter 8.50 The Boot Street Band 9.30 A Question of Sport 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Button Moon 14.45 Jackanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild Guide to Britain 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World at War 18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 Flight of the Condor 20.00 Monocled Mutineer 21.25 Prime Weather 21.30 Arena: Woody Guthrie 22.25 Songs of Praise 23.00 Dangerfield 0.00 Fresh Fields 0.25 Common as Muck 1.20 Campion 2.15 Anna Karenina 3.10 Hms Brilliant 4.10 Common as Muck Eurosport ✓ 7.30 Eurofun : Snowboard : World Pro Tour 1995/1996 from Madonna Di 8.00 Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 8.30 Live Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 10.00 Cross-country Skiing : Cross- Country Skiing World Cup from 10.30 Bobsleigh: World Championships from Calgary, Canada 11.30 Live Cross- countiy Skiing : Cross-Country Skiing World Cup from Trondhefm, Norway 12.00 Live Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 12.45 Live Cross-country Skiing: Cross-Country Skiing World Cup from Trondheim, Norway 14.00 Live Tennis : ATP Tournament - European Community Championship 17.00 Bobsleigh : World Championships from Calgary, Canada 18.30 Athletics : IAAF Indoor Permit Meeting from Stockholm, Sweden 20.00 Live Tennis : ATP Toumament from Memphis, USA 22.00 Tennis : WTA Toumament from Essen, Germany 23.00 Alpine Skiing: World Championships from Sierra Nevada, Spain 23.30 Boxing 0.30 Close MTV ✓ 7.30 MTVs US Top 20 Video Countdown 9.30 MTV News : Weekend Edition 10.00 The Big Picture 10.30 MTV’s European Top 20 Countdown 12.30 MTVs First Look 13.00 MTV Sports 13.30 MTV’s Real World London 14.00 MTV’s Punk Sunday 18.00 MTV News : Weekend Edition 18.30 MTV Unpluaged 19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State 21.00 MTV Oddities featuring The Maxx 21.30 Alternative Nation 23.00 MTV’s Headbangers Ball 0.30 Into The Pit 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week in Review - Intemational 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Worldwide Report 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review - Intemational 17.00 Live at Five 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Business Sunday 21.00 SKY World News 21.30 Sky Worldwide Report 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Sunday 1.00 Sky News Sunrise UK 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Week in Review - Intemational 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Business Sunday 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Weekend News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Sunday TNT 19.00 The Champ 21.15 Kevin Bacon talks about his screen debut in Diner 21.45 Diner 23.45 Just The Way You Are 1.25 The Shining Hour 2.50 The Champ CNN ✓ 5.00 CNN World News 5.30 World News Update/Global View 6.00 CNN World News 6.30 World News Update 7.00 CNN Worid News 7.30 World News Update 8.00 CNN Wortd News 8.30 World News Update 9.00 CNN World News 9.30 World News Update 10.00 World News Update 11.00 CNN World News 11.30 World Business This Week 12.00 CNN World News 12.30 World Sport 13.00 CNN World News 13.30 World News Update 14.00 World News Update 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNN World News 17.30 World News Update 18.00 CNN World News 18.30 World News Update 19.00 World Report 21.00 CNN World News 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 The World Today 23.30 CNN’s Late Edition 0.30 Crossfire Sunday 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 3.00 CNN World News 4.30 Showbiz This Week NBC Super Channel 5.00 Inspiration 8.00 ITN World News 8.30 Air Combat 9.30 Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin’Jazz 13.00 Hot Wheels 13.30 Free Board 14.00 Senior PGA Golf - GTE Suncoast 16.00 Meet The Press 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Videofashion! 20.00 Masters of Beauty 20.30 ITN World News 21.00 NCAA Basketball - 22.00 The Best of The Tonight Show with Jav Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brian 0.00 Taíkin’Jazz 0.30 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 1.30 Late Night with Conan O'Brian 2.30 Talkin’Jazz 3.00 Rivera Live 4.00 The Best of The Selina Scott Show Cartoon Network 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fru'itties 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast 12.45 World Prem'iere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50 Bump in the Niaht. 11.20 X- men. 11.45 The Periect Family. 12.00 The híít Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 The Adventures of Brisco County Juni- or. 15.00 StarTrek: Voyager. 16.00 World Wrestling Fed- eration Action Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverty Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 David Copperfield. 8.10 Madame X. 10.00 Chal- lenge to Be Free. 12.00 One on One. 13.50 Spoils of War. 15.30 Final Shot - The Hank Gathers Story. 17.00 Call of the WikJ. 19.00 Goldfinaer. 21.00 Murder One. 22.00 Blind Justice. 23.30 The Movie Show. 24.00 Mind- wrap. 1.35 Foreign Body. 3.25 Bound and Gagged: A Love Story. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lof- gjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.