Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 11
UV LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 Þorrablót í S- Flórída: Vaxandi samskipti íslands og Flórída Íslensk-ameríska félagið í S-Flórida hélt ár- legt þorrablót sitt laugardaginn 27. janúar að Doubletree Guests Suits hótelinu í Ft. Lauder- dale. Um 160 manns sátu hófið sem þótti takast með afbrigðum vel. Formaður félagsins, Birna Guðmundsdóttir Smalzer, setti samkomuna og þakkaði þeim mörgu sem höfðu lagt hönd á plóginn við und- irhúninginn. Sér í lagi nefndi hún Margréti Karlsdóttur sem bar hita og þunga af matseld- inni en boðið var upp á fullkomið þorraborð og var allt hráefni fengið frá íslandi. Þórir S. Gröndal ræðismaður ávarpaði gesti og vitnaði í sígilda visku Hávamála. Kynnti hann heiðursgest kvöldins, Charles E. Cobb jr., fyrrverandi sendiherra Bandarikjanna á ís- landi, og Sue konu hans. Sendiherrann sagði nokkur orð og talaði m.a. um góð og vaxandi samskipti íslands og Bandaríkjanna á mörgum sviðum. Menningaráhrifa íslands gætti hér í Flórída, sagði Cohb, en nýlokið er sýningu á verkum Louísu Matthíasdóttur og í næsta mánuði kemur til Flórida Sinfóníuhljómsveit Islands og heldur tónleika á fjórum stöðum í ríkinu, m.a. í Miami. Hljómsveitin Stjómin og söngkonan Sigríð- ur Beinteinsdóttir stýrðu fjöldasöng og léku síðan fyrir dansi fram eftir nóttu með miklum sóma. Dregið var um veglega vinninga í happ- drætti og annað var gert sér til skemmtunar. Guðrún Del'Eltoile, Heidi McDonald og Þórir Gröndal ræðismaður. er á sunnudaginn amnrn Ræktun afskorinna blóma á íslandi þykir mjög frambærileg og jafnast hiklaust á við það sem best gerist i heiminum. í blómaverslunum á íslandi starfar þaufreynt og menntað blómaskreytingarfólk sem ávallt leggur fagmennsku og metnað í vinnu sína. .. .Látið blómin tala Blómaverslanimar -fagmennska ífyrirrúmi é> ÍSLENSK GARÐYRKjA okkar allra vegna! SonyCM-DXIOOO er sérlega nettur GSM-sími meb 50 tíma rafhlö&u, stillanlegri hringinu, innb. símaskrá, endur- vali á síbustu númer. Borbhlebslu- tæki fylgir. Mitsubishi, MT-20 meb 30 tíma rafhl. í bib - 65 mín. í stöbugri notkun, klukku, 10 númera endurvali, inn- byggbri símaskrá, j stillingu á hring- ingu, skammvali, I hra&hlebslu, upp- ] töku og afspilun á; alltab 20 sek. skila-j bo&um, ásamtfjöl- mörgu fleira og þyngdin er a&eins j 175 gr. Ericsson GH-337 er lítill og nettur GSM-sími, meb 20 tíma rafhlö&u, innbygg&ri klukku, stórum skjá, sem sýnir loftnetsstyrk og rafhlö&u. Hle&slutæki fylgir. TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA Skipholti 1 9 V Sími: 552 9800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.