Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 43
JDV LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996
51
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholtí 11
Óska eftir mjög nýlegum, vel með fórn-
um bíl gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 565 7055.________
Bíll óskast á allt aö 400 þús. staögreitt,
helst Ktið ekinn. Uppl. í síma 554 5218.
Hg Bílartilsölu
Bílasalan Hraun, s. 565 2727. Til sölu
Corolla ‘94 og ‘95, Carina E “$3 og ‘94,
Lancer station ‘93, Pony ‘94, Mazda
323 GT ‘96, CH Silverado ‘95, Patrol
‘92 og ‘93, Pajero ‘92, L-200 d/c ‘91,
Hilux d/c ‘93, L-300 ‘88 og ‘93, Mazda
E2200 m/kassa, ‘93, BMW 316 ‘84.
Vantar nýlega bíla á skrá. Bílasalan
Hraun, Hafhf., s. 565 2727, fax 565 2721.
Viltu birta mynd af bilnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Peugeot 505 GTD ‘87, 2,5 turbo, dísil,
intercooler, 5 gíra sjálfsk. Glæsilegur
bíll, sá eini sinnar tegundar á landinu.
Þarfnast smálagf. f. skoðun. Verð 530
þús. Einnig Ford Mercury Marquis
‘79, fallegur bíll. Allt rafdr. Einn eig-
andi. Verð 170 þús. stgr. S. 423 7613.
280 þús. sala/skipti. Volkswagen Golf
‘87 til sölu, lítur þokkalega út en
þarfnast aðhalds, skipti koma til
greina á endurohjóli en ath. öll skipti.
Uppl. í síma 422 7963.______________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, Síminn er 550 5000.___
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
fbst verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Ford Sierra, árgerð 1983, til sölu, ekinn
125 þúsund km. Mjög vel með farinn.
Aðeins tveir eigendur. Uppl. í slma
553 5332 milli kl. 17 og 19.________
Frambyggður Rússajeppi með vand-
aðri innréttingu, aflstýri og -bremsum,
einnig Lada Samara 1300 ‘86. Uppl. í
síma 565 0346.______________________
GMC Jimmy ‘88, S-15, sjálfskiptur,
vökvastýri, V6, 2,8, ekinn 83 þús. míl-
ur. Skipti á fólksbll. Upplýsingar í
síma 568 7059,______________________
Góöur bíll á finu verði, 600 þús. stgr.
Corolla, árg. ‘90, sedan, ekinn 75 þus.
km, ath. skipti á ódýrari.
Uppfýsingar í síma 431 4320.________
Hyundai Elentra GT 1800 ‘94 tfi sölu,
ekinn 40 þús., vínrauður, verð 1.200
þús., skipti á ódýrari jeppa eða fólks-
bfl á svipuðu verði. S. 474 1414. Alli.
Mazda 929 hardtop til sölu, árg. ‘84,
2000 vél, þarfnast smálagfænngar.
Verð 130-150 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 436 8316.______________________
Mazda E-2000, 4x4, árg. ‘88, til sölu,
ek. 185 þús., og Nissan Laurel, árg.
‘84, 6 cyl., allt rafdr. og sjálfskiptur.
Uppl. í síma 586 1131.______________
MMC Colt ‘90, gulifallegur og vel meö
farinn bíll, Dodge Van 250 húsbíll,
fullinnr., H-toppur, og Malibu ‘80.
Einnig loftpressa. S. 893 1657._____
Nissan Primera ‘91, ek. 88 þ., álf., sum-
ar/vetrard., útv. m/geislasp., þjófav-
kerfi, samlæs., spoiler m/ljósi, góður
bfll, S. 587 7507 og 853 3127. Óskar,
Subaru sedan ‘90, framhjóladrifinn,
ekinn 91 þús. km, lítur mjög vel út.
Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma
587 4650.___________________________
Suzuki Swift ‘93, nýr á götuna í jan. ‘94,
rauður, reyklaus, s- og v-dekk m/ál-
felgum. Gott útv. + kass., selst gegn
stgr, (raunvirði 640 þús.) S. 567 0659.
Til sölu Lada Samara ‘87, ekinn 90
þús., 1500 vél, 5 gíra, vetrardekk, lítur
þokkalega út. Verðhugmynd 80 þús.
Uppl. í síma 437 1336.______________
Mazda ‘87, silfurgrá aö lit, 4 dyra,
ek. 120 þús., 5 gíra, sk. ‘96. V. ca
300.000. Skipti á ód., t.d. Lödu Sport.
S. 893 7174 og 554 4560. Guðmundur.
Til sölu MMC Galant GLSi 4x4, árg. ‘90,
ekinn 111.000. Skipti á ódýrari eða
tveimur ódýrum bílum. Upplýsingar í
síma 565 0259 frá kl. 14-22.________
Toyota HiAce 4x4 ‘91 til sölu, 6 manna,
ekinn 103 þús., í góðu standi. Nissan
Pathfinder 3,0 SE ‘90, með öllu, 3 dyra.
Uppl. í síma 421 4124 eða 896 4405.
Toyota LiteAce ‘84 til sölu, 1500 vél,
ekmn 50 þús., skoðaður ‘96, nýnegld
vetrardekk, sæti fyrir 7, verðhugmynd
160 þús. stgr. S. 564 3937 og 896 6016.
Volvo 240, árg. ‘87, til sölu, verð 600
þús., möguleiki að taka Daihatsu eða
vélsleða upp í kaupverð. Upplýsingar
í síma 565 6253 e.kl. 14,___________
Ódýr Citroén CX ‘84 vinnubill, skoðaður
‘96, ný negld vetrardekk, ný kúpling,
stillanleg fjöðrun, 5 gíra, rafdrifnar
rúður, verð 50-100 þúsund. S. 5811884.
Útsala. Góður Daihatsu Charade, árg.
‘88, 4 dyra, skoðaður ‘96, verð 195.000
stgr. Get tekið ódýrari upp í..
Uppl. í síma 557 7287 og 897 2785.
Daihatsu Charade, árg. ‘83, til sölu/nið-
urrifs, ársgömul vetrardékk o.fl. heil-
legt. Uppl. i síma 566 6457. ______
GMC Van, árg. ‘86, 6,2 disil, 4x4, 35”
dekk. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 557 4560 e.kl. 17.____________
Gott eintak af Volkswagen Golf GTi ‘87.
Verð 500 þús. og góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 554 0972.
Mazda 323 F, árg. ‘90, siálfskiptur,
mjög gott eintak, hugsanleg skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 892 4242.
Mazda 323 station, árg. ‘82, til sölu,
skoðaður ‘96. Upplýsingar í
síma 552 4142 (símsvari).______________
Mitsubishi Colt GLX, árg. ‘89, til sölu,
rauður, álfelgur og spoiler. Verð 460
þús. Uppl. í síma 4311471 eftir kl. 20.
Mitsubishi Tredia, árg. '87, til sölu, 4x4.
Ath. skipti á dýrari. Uppl. í
síma 568 4764._________________________
Mjög vel meö farin Toyota Corolla XLI,
árg. ‘95, ekin 15 þús. km.
Upplýsingar í síma 565 3337.___________
Til sölu Fiat 127, árg. ‘84, skoðaður ‘97.
Gott útlit og ástana. Verð 35 þús. stgr.
Uppl. í síma 588 8830 og 552 0235.
Til sölu Lada Sport, árg. '86,
í góðu standi, skoðaður ‘96. Uppl.
í síma 568 8732. Óskar.________________
Til sölu Saab 900 GLi, árg. '84,
þarfnast lagfæringar fýnr skoðun.
Uppl. í síma 561 6163._________________
Vegna flutnings er MMC Lancer GLSi
‘89 til sölu. Upplýsingar í síma
553 2333 eða símboði 845 8255._________
Volvo 245 station, árg. '79, sjálfskiptur
með vökvastýri. Verðhugmynd 90.000.
Upplýsingar í síma 5514864.____________
MMC Lancer GLX ‘87, allur nýyfirfarinn,
skipti á ódýrari. Uppl. í sfma 483 4625.
Svartur Trans Am, árg. ‘77, til sölu,
með 6,6 htra vél. Uppl. í síma 456 2515.
Til sölu Mazda 626 GLX, árg. ‘88.
Upplýsingar í síma 423 7876 eftir kl. 17.
Toyota Corolla, árg. ‘86, til sölu. Uppl.
í síma 588 0256.
^3 Chevrolet
Chevrolet Caprice Classic station, ár-
gerð ‘82, 7-8 manna, mjög góður bíll.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 565 0892.
Chrysler
Chrysler Voyager, 7 manna, árg. ‘90,
ekinn 144 þús. Verð 1.200.000.
Upplýsingar í síma 421 1154 e.kl. 18.
Daihatsu
Charade, árg. ‘87, skoðaður ‘97, ekinn
92.000 km, mjög vel með farinn.
Verð 180.000 stgr. Upplýsingar í síma
587 9711 milli kl. 13 og 18._________
Daihatsu Charade ‘88 til sölu, 5 dyra,
5 gíra, góður bíll, gott verð.
Upplýsingar í síma 567 0607,565 8212
eða 896 6744.________________________
Daihatsu Charade TS, árgerö ‘88, til
sölu, ekinn 95 þús., skoðaður ‘97, bíll
í fínu standi. Verð 320 þús. staðgreitt.
Uppl. í s. 565 1722 eða 554 1007. Karl.
Daihatsu Charade, árg. ‘88, ekinn 109
þús., 5 dyra, sjálfskiptur, til sölu í
skiptum fyrir ódýrari. Upplýsingar í
síma 551 6702 á morgun, sunnudag.
Daihatsu Charade CX til sölu, árg. ‘87,
ekinn 103 þús. km, góður bíll og gott
staðgreiðsluverð. Upplýsingar í
síma 565 8580._______________________
Daihatsu Cuore, árg. ‘86, til sölu, vel
með farinn, 3 dyra, ný dekk, skoðaður
‘97. Verð 150 þús. Uppl. f síma 564 1185.
Til sölu Daihatsu, árg. ‘84, númerslaus
en í góðu ásigkomulagi. Verð ca. 30
þús. Uppl. í síma 552 0811.
L
Ford
jjarnt verö. Ford Escort XRi ‘84,
skoðaður og mikið endurnýjaður.
Upplýsingar í síma 553 9013.
<8> Hyundai
Huyndai Accent ‘95 til sölu, ekinn 26
þús. Uppl. í síma 587 4121.
B Lada_____________________________
Lada lux 1500, árg. ‘88, til sölu, ekinn
98 þús. km. Skoðaour ‘97.
Verð 85 þús. kr. Upplýsingar í
síma 557 3977. .___________________
Lada station ‘88, ekin 42 þús. km, einn
eigandi, góður bíll. Upplýsingar í síma
567 7952 eða 894 4710._____________
Til sölu Lada Sport, árg. ‘95,
ekinn 10 þús. km. Upplýsingar f síma
551 724L
WHMa
Mazda
Mazda 323 GLX, árg. ‘88, sjálfskipt, til
sölu, eða í skiptum fjTÍr ódýrari.
Upplýsingar í síma 553 2101.
Mazda 626, árg. ‘84, til sölu, skoðaður
‘97, skipti möguleg á dýrari eða ódýr-
ari. Uppl. í síma 451 3238.
(X) Mercedes Benz
M. Benz 300 D, árg. ‘83, til sölu,
fallegur bíll. Uppl. í síma 466 1344 og
466 3144.___________________________
Til sölu Benz 280E, árg. ‘81, með
topplúgu, ABS-bremsukerfi, lítur vel
út. Upplýsingar í síma 565 5281.
Mitsubishi
MMC Colt GLXi, árg. ‘90, til sölu,
rauður, ek. 89 þús., sk. ‘97 án ath.,
sumar- og vetrardekk, hiti í sætum,
rafdr. speglar. Toppeintak. Ath. skipti
á ódýrari, Sími 431 2717 e. kl. 17.
Mitsubishi Galant 2000 ‘84, sk. ‘96,
álfelgur, 4 vetrardekk, nýtt bremsu-
kerfi, nýtt púströr o.fl. í fínu ástandi.
Stgr. 100.000. Sími 562 6325 frá kl. 9-21.
MMC Lancer, árg. ‘87, ekinn 119 þús.,
sjálfskiptur, rafdr. rúður og samlæs-
ingar. Einstaklega vel með farinn bíll.
Sími 565 8587 eða símboði 845 9109.
Svartur Colt turbo, árg. ‘87. Rafdrif í
öllu, topplúga, skoðaður ‘97. Stað-
greiðsluverð 400 þús. Upplýsingar í
síma 587 4316._________________________
Colt, árg. ‘89, til sölu, silfurgrár,
toppeintak, skoðaður ‘97. Upplýsingar
í síma 557 3230._______________________
Lancer, árg. ‘90, tií sölu, sjálfskiptur,
með álfelgum, topplúgu og spoiler.
Uppl. f síma 567 6752 og 896 2660.
MMC Lancer ‘86, ekinn 127 þús. km,
vel með farinn, nýtt hedd. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 566 6582 e.kl. 15.________
MMC Lancer GLX ‘90 til sölu eða í
skiptum fyrir nýjan bíl. Upplýsingar
í síma 4311230.________________________
Til sölu er MMC L-300 ‘92, ekinn 53
þús. Uppl. í síma 566 8212 og 554 6848
eftir helgi.
Til sölu MMC Colt GLX 1500, hvitur,
árg. ‘89. Uppl. í síma 587 4575.
k'IH-nvi Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1,6 SR, árg. ‘94, rauður,
ekinn 49 þús. km, allt rafdr. Verð 1.050
þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
557 2857 eða símboði 845 4697 e.kl. 14.
Peugeot
Peugeot 205 Junior ‘91, 3 dyra, hvítur,
ek. 130 þús. (aðall. langkeyrsla), spar-
neytinn, sk. ‘97, ný nagladekk. Ásett
verð 350 þ., ath. skipti á ód, S. 896 2263,
Peugeot 205, árg. ‘88, til sölu, 5 dyra,
ekinn 112 þús. km, skoðaður ‘97, verð
290 þús. Uppl. í síma 562 3512.
Saab 900, árg. ‘83, til sölu, ekinn 160
þús., nýyfirfarinn. „Mjög góður bíll.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 567 6439.
Justy ‘87, 3ja dyra, sk. ‘96, þarfhast
lagfæringa. Skipti möguleg á öllu, frá
gangstéttarhellum til logsuðutækja.
Uppl. í síma 565 5028.________________
Subaru station turbo, árg. ‘88,
sjálfskiptur, með rafdr. rúður o.fl.,
ekinn ca 147 þús. km. Upplýsingar í
síma 557 8787_________________________
Subaru til sölu. Subaru Justy 12, 4x4,
árg. ‘89, ekinn 78 þús. km, skoðaður
1996. Góður bíll, einn eigandi
(frúarbfllinn). Uppl. í síma 566 6164.
Subaru 1800, árg. ‘83, til sölu, þarfnast
viðgerðar. Upplýsingar í síma 557 3029
síðari hluta dags.__________________
Subaru Justy J10, 4x4, árg. ‘87, ekinn
100 þús. Góður bfll. Upplýsingar í síma
554 2555._____________________________
^ Suzuki
Suzuki Swift, árgerö ‘88, til sölu, ekinn
99.000 km, þarfnast andlitslyftingar.
Tilboð óskast í síma 552 8707.
Toyota
Aöeins 450 þ. staögreitt. Toyota
Corolla ‘89, ekinn 125 þ., var skoðaður
hjá umboði án athugasemda. Stendur
á Bflasölu Guðfiims, hs. 557 2128.
Carina E, ára. ‘95, til sölu, ekinn 35.000
km, ýmis aukabúnaður, t.d.
þjófavarnarkerfi og geislaspilari.
Nánari uppl. í sfma 588 1035 e.kl. 15.
Toyota Corolla sedan, 4 dyra, árg. ‘87,
í toppstandi, sk. ‘97, vetrar-sumar-
dekk, dagljósabúnaður. Verð 350 þús.
Upplýsingar í síma 553 5617.________
Toyota Corolla XL ‘88, 3 dyra, 4 gíra,
grænn, ekinn 92 þúsund km, reglulega
yfirfarinn hjá Toyota. Staðgreiðslu-
verð 360 þúsund. Uppl. í síma 553 3968.
Toyota Corolla árg. ‘95 til sölu, ekinn
16 þús., fallegur og vel með farinn
bíll. Skipti á ódýrari möguleg. Upp
lýsingar í síma 565 3432.___________
Toyota Tercel 4x4, árg. ‘85, til sölu,
ekinn 93 þús., vetrar- og sumardekk,
topplúga, dráttarbeisli, skoðaður ‘97,
toppbíll. Uppl. í síma 567 0464.____
Toyota Carina E, árg. ‘93, ekin 65 þús.
km. Grænsanseruð, sjálfskipt og með
þjófavöm, Uppl. í síma 482 3100.bre
Toyota Corolla XL, 3ja dyra, árg. ‘91,
bein sala, möguleiki á láni.
Upplýsingar í síma 566 7735.________
Toytoa Corolla XLi ‘95, ekinn 15 þús.,
4 dyra, silfurgrár. Upplýsingar í síma
855 0068.___________________________
Vel meö farin Toyota Corolla 1,3, árg.
‘91, til sölu, sjálfskipt, vökvastýri.
Uppl. í síma 565 5525 eða 897 3320.
Toyota Tercel 4x4, árg. ‘86, til sölu,
vero kr. 300 þús. Uppl. í síma 565 0707.
w Volkswagen
Góöur staögrafsl. - Gott eintak.
VW Golf, árgerð ‘85, nýlega yfirfarin,
ekinn aðeins 119 þúsund. Upplýsingar
í síma 588 4611. ____________________
VW Golf, árg. ‘88, til sölu, ek. 108 þús.,
nýlega yfirfarinn. Verð 300 þús.
staðgreitt. Gott verð fyrir góðan bíl.
Uppl. í síma 565 6295._______________
VW Polo, árg. ‘95, til sölu, ek. 15 þús.
km, blár, útvarp/segulband, sumar-
/vetrardekk. Verð 870 þús. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 581 3896.______
Volkswagen Golf, árg. ‘95, ekinn 74
þús. km., mjög góður og vel með farinn
bfll. Uppl. í síma 564 1568.
vor.vo
Volvo
Volvo GL ‘83 til sölu, ekinn 102 þús. km,
4 sumardekk á felgum fylgja. Góður
og vel með farinn bíll. Upplýsingar í
síma 588 6995 um helgina.
Fornbílar
Alfa Romeo Spider 1750 injection,
árg. ‘69, 2ja manna blæjubíll, til sölu.
Uppl. í síma 554 6004 eftir kl. 17._____
Farmal kub traktor, árg. ‘46, til sölu í
skiptum fyrir Willy’s, árg. ‘47, eða
eldri. Upplýsingar í síma 853 1228.
Jeppar
Til sölu Jeep Wrangler ‘89, rauður,
ekinn 94 þús. km, skoðaður ‘97, verð-
hugmynd 970 þús. Einnig Ski-doo
Formula Plus ‘91, rauður, ekinn 2
þús., km, verðhugmynd 400 þús. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 551 2752 eða 565 7165._________
Bronco Sport '74, ný 35” dekk, upph.
fyrir 38”, Rancho gormar og demp.
Ymis aukabúnaður. Glæsilegur bíll.
Skipti á ca 100 þús. kr. bíl eða sleða.
Verð 310 þús. Uppl. í síma 555 1733.
LandCruiser, árgerö ‘84, STW, dísil, ek.
200 þ. km, nýsprautaður, turbo,
intercooler, óbreyttur, ný 32” dekk.
Bíll í toppstandi. Verð kr. 1290 þ. Bein
sala. S. 565 8480 í dag og næstu kvöld.
Suzuki Fox SJ 413 ‘85, upph. fyrir 35”,
er á 33” dekkjum, Volvo B 20 vél,
Willys-hásingar, nýskoðaður, fallegur
bíll í toppstandi. V. ca 390 þús. Ath.
skipti á ód. eða 290 þ. stgr. S. 421 2656.
Til sölu Daihatsu Feroza EL2, special
edition, árg. ‘90, á breiðum dekkjum
og upphækkaður. Skipti á Nissan
Vanette eða Toyota Litace (annað
kemur til greina). S. 565 3795._____
Daihatsu Feroza EL-II ‘89, ekinn 94
þús. km, 31” dekk, silfurgrár, mjög vel
með farinn. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 566 8766 e.kl. 17._____
Daihatsu Rocky tii sölu, EL II, turbo, 2,8
dísil, árg. ‘90. upphækkaður á 32”
dekkjum, svartur og grár, gott eintak.
Uppl. í síma 896 3036.______________
Ford Bronco ‘77, mikið endurnýjaður
og breyttur fyrir 38” dekk, vél V8 302
cc, sjálfskiptur. Góður bíll, skoðaður
‘97. Uppl. í s. 567 5301 og 853 0656.
MMC Pajero ‘85, stuttur, bensín, til sölu.
Verð kr. 390.000 staðgreitt.
Skipti koma til greina á fólksbíl.
Upplýsingar í síma 554 3229._________
Range Rover ‘80. Til sölu mjög gott
eintak af RR, 38” dekk, Holley blönd-
ungur, 4:70 drifhl., o.fl. Skoðaður.
Uppl. í síma 588 4600 eða 568 9063.
Suzuki Fox 410 ‘83 til sölu, ekinn 65
þús. Verð 130 þús., skipti möguleg á
ódýrari. Einnig Yamaha Jetski ‘89.
Upplýsingar í síma 896 0676.________
Suzuki Fox 410, árg. ‘87, til sölu,
upphækkaður á 30” negldum
dekkjum, vel með farinn. Upplýsingar
í síma 551 5762.____________________
Til sölu GMC Ciera Classic ‘84 með
bilaða 6,21 dísilvél, að öðru lejdi
góður bíll. Upplýsingar í síma 482 1785
um helgina og á kvöldin.____________
Til sölu hús á Toyotu double cab
m/gluggum, rautt að lit. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8,
sími 568 6477.______________________
Toyota LandCruiser, langur, árg. ‘87,
til sölu, grár m/strípum, án túrbínu,
upprunalegt lakk, ek. 240 þús.
Uppl. í síma 433 8881.______________
Toyota LandCruiser, stuttur, bensín,
árg. ‘86, til sölu. Verð 700 þús. eða
skipti á ód. Einnig lokuð jeppakerra
á 35” dekkjum. S. 565 8185/893 3693.
Óska eftir Toyota LandCruiser eöa
Hilux, ‘75 eða yngri, til niðurrifs eða
hásingum eingöngu. Uppl. í síma
4712025 eða 4711265.________________
Lada Sport, árg. 1990, til sölu, ekinn
um 100 þús. km, er óskoðaður.
Upplýsingar í síma 588 6102.________
Til sölu Toyota 4-Runner árg. ‘90, ekinn
127 þús. Upplýsingar í síma 475 6669
eða 854 2669 e.kl. 17.______________
Toyota Hilux double cab, árg. ‘91, til
sölu, dísil, ekinn 105 þús.
Upplýsingar í síma 421 2734,
m Sendibílar
Til sölu Mazda E 2200, árg. ‘88, hluta-
bréf með akstursleyfi getur fylgt, einn-
ig mælir og talstöð. Upplýsingar í
síma 565 0221 eða 896 6919.
Vörubílar
islandsbílar hf. auglýsa:
Getum útvegað vörubúa, m.a.
• Scania T143H 6x4,470 hö„ ‘88.
• R142H ic„ 6x4, ‘85 •
M. Benz 2448 6x4,480 hö„
m/kojuhúsi, ‘89, allir á grind.
Íslandsbílar hf., Jóhann Helgason
bifvvm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj„ í, Erlingsson hf„ s. 567 0699.
Dísilvélavarahlutir.
Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla
á lager.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubíla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200._______________________
Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar
og margt, margt fleira í Scania 56,
111, 140, 141 og 142. Kaupum Scaniu
til niðurrifs, Gott verð. S, 566 7073.
Scania-eipendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.____________
Vélaskemman: Vesturvör 23,564 1690.
Varahlutir í vörubíla: Til sölu
hús á Scania 112, einnig fjaðrir,
drifsköft, vélar, vörulyftur o.fl.___
Til sölu tveir beislisvagnar meö sturtum
og álskjólborðum, 8 m langir, 2x10
tonna öxlar. Uppl. í síma 577 4510.
________ Vinnuvélar
Cat 206 hiólavél 1990, 3.300 vinnu-
stundir, FR 20 Payloader 1987, 7.330
vinnustundir. Hörpu- og grjótmuln-
ingssamstæða með fylgihlutum.
Vs. 4711717/hs. 471 1192. Unnar.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Fljót og örugg þjónusta.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Afmæli
Barnaafmælið á Pizza Hut
Rétta leibin til að gleðja barnib þitt
á afmælisdaginn er að gera afmælis-
veisluna ab pizzaveislu á Pizza Hut.
Innifalin em pizzur, blöðmr, Pepsi og
ís. Og svo fær afmælisbarnið aubvitað
gjöf frá Pizza Hut.
Hringið og fáið allar nánari
upplýsingar í síma 533 2000.
cr
cJ 'erminaan-
mynclotöAur
UÓSlVrVNDASIDFA REYKIAVÍKUR
Hverfisgötu 105,2. hœí, sími 562 1166
KIMPEX
FYRIR VÉLSLEÐANN
ER VÉLSLEÐINN STOPP?
EIGUM Á LAGER
Skíði, belti, reimar, meiða,
bremsuklossa, búkkahjól,
dempara, háspennukefli, spegla,
sætisbök, ísnagla, króka,
plast á skíði o.m.fl.
í flestar tegundir vélsleða
Geriö verðsamanburð
feaMJoa
v Skútuvogi 12A, s. 581 2530