Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 55
JO' V LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 kvikmyndir^ -ajnneffi REGNBOGM Sími 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON " Frumsýning FORBOÐIN ÁST IVíWft ftv OPERATION DIJMBO DROP Sannsöguleg og sprengWægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sérþjálfaðir bandarískir hermenn í Víetnam þurfa að flytja átta þúsund punda ffl í þorp eitt. Sannsöguleg og sprenghlægileg. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Einnig sunnud. kl. 1. PENINGALESTIN Sviðsljós Julio Iglesias ætlar ekki að missa búgarðinn á uppboði Spænska kvennagullið og sírópssöngvarinn Julio Iglesias er í vondum málum í Argentínu. Þarlendur dómari hefur kveðið upp þann úrskurð að búgarð- ur söngvarans verði seldur á uppboði hinn 1. mars næstkomandi ef Julio verður ekki búinn að greiða argentínskum lagasmiði sem svarar um tuttugu milljónum króna fyrir að stæla lag hans og stela. Argentínski lagasmiðurinn heitir Larry Moreno og segir að lag Julios, Morrinas, sé stæling á hans eig- in lagi, Yolanda. Larry höfðaði málá hendur þeim spænska árið 1987. „í fyrstu var ég afskaplega ánægður með að Julio skyldi syngja lagið mitt en þegar aðrir hirtu alian heiðurinn af því tók ég nót- umar mínar og leitaði til dómstólanna,“ sagði Larry Moreno í viðtali við argentinska dagblaðið Clarin. Árið 1993 féll dómur þannig að átta sam- felldir hljómar í lagi Julios væru teknir úr lagi Larrys og var Julio því gert að greiða skaðabætur. Hann áfrýjaði málinu og tapaði. Ekki hafði hann þó fyrir þvi að greiða og þess vegna var farið fram á uppboð á búgarðinum sem er rúma 300 kílóínetra ___________ suðaustur af Buenos Aires. Fulltrúi Julios segir að jU|j0 igiesias stal lagi og stældi. hann muni greiða áður en að uppboði kemur. Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sunnud. kl. 1. Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) Sýnd kl. 11.ÍTHX. B.i. 14ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HEAT KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” 'VI »W Ftkf, ri VVOSIH VTAR ItLíGHAM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f THX. Bönnuö innan 16 ára. Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tíma! Magnaöur leikur í ótrúlegri kvikmynd sem fariö hefur sannkallaða sigurför um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.10. POCAHONTAS M/ísl. tali sýnd kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. LAUGAFLÁS Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ' Dauðasyndimar sjö; sjö fómarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. *** ÓHT. Rás 2. ★*** K.D.P. Helgarp. ***1/2 SV. Mbl. ***★ HK, DV. *** ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG Þér á eftir að líða eins og þú sért í Rússíbana þegar þú fylgir Robin Williams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. B.i. 10 ára. Einnig sunnud. kl. 1. fSony Dynamic * UUJ Digital SouncL NÍU MÁNUÐIR (NINE MONTHS) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Rómantíska gamanmyndin BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. Einnig sunnud. kl. 1. TÁR ÚR STEINI Hún er komin nýjasta National Lampoon’s myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkm sinni fyrr. •Við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar, þar sem allt getur gerst og lykilorðiö er rock and roll. Sýnd kl. 5, ^ojyjjsg B'''12 ára' ★** SV, Mbl. ★★★ DV. *★★ Dagsljós. Sýndkl.5, 7,9og11. Miðaverð 750 kr. ATH.! Tónlistin úr fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgönguinliða. Sýnd kl. 4.30 og 6.45. BRAVEHEART Sýndkl. 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. NÍU MÁNUÐIR (NINE MONTHS) Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. BUSHWHACKED Sýnd kl. 3. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. fíiri #Sony Dynamic J Digital Sound. Þú heyrir muninn Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. INDJÁNINN í SKÁPNUM Sýnd kl. 3. Verð kr. 400. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLlNAN SÍMI 904 1065. ,r « ^ , 77) HÁSKOLABÍÓ Slmí 552 2140 í upphafi á fi attu þau ekkert legt néma eitt stórt eyndairoéí 'kS+l*s fs ( 'Ár-c-'.jif sameiginlegt levn Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjóm Mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖGUR HERBERGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE BRIDGES OF MADISON COUNTY 1 tilnefningar til óskarsv. besta leikkonan - Meryl Streep. Sýndkl. 6.45. POCAHONTAS M/ísl. tali sýnd kl. 3. ACE VENTURA 2 Sýnd kl. 3. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS JEFFERSON IN PARIS Nýjasta gæðamyndin frá Merchant og Ivory (Howard’s End, Dreggjar dagsins). Nick Nolte fer á kostum sem Thomas Jefferson, maðurinn sem síðar varð forseti Bandaríkjanna. Sýnd kl. 4.30 og 9.05. QUEEN MARGOT Eitt mesta stórvirki allra tima í evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 6.45 og 11. UNSTRUNG HEROES Andie McDowell og John Torturro leika aöalhlutverkin í fyrstu mynd Diane Keaton sem leikstjóra. Frábær skemmtun, öðruvísi og spennandi. Sýnd kl. 3, 5 og 9.15. iiiiiiiii rm~ BléHÖLI _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JUMANJI Sýnd kl 9 og 11. ACE VENTURA Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sunnud. kl. 1. FRELSUM WILLY 2 Sýnd kl. 2.55, 5, 7, 9 og 11.05. THX. Sunnud. kl. 1. B.i. 10ára. Miðnætursýning laud. kl. 24.15. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM GOLDENEYE Sýnd kl. 6.45. B.i. 12. OPPERATION DUMBO DROP 2 tilnefningar til óskarsv. besti leikari í aukahlv. Kevin Spacey, besta handritið. Sýndkl. 11.25. Fumsýning CASINO c :asi T-JC Stórmynd meistara Scorseso. Kobert de Niro og Joe Pesci i Hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik i myndinn. hlaut Golden Globe veröíaunin oí ?r nú tilnofnd tilóskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FARINELLI Rödd hans sigraöi lieunmn en fórnin var mikil. Handel barðist á móti en Broschi bræðurnir sigruðu heiminn og kontirnar sem jieir deildu sérkenniloga. Stórkostleg mynd sem tilnofnd var til Óskarsverðlauna sem besta crlenda mvndin á siðasta ári, Tónlslin áhrifamikla best í öllum verslunum Japis og vcitir aögöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SABRINA Harrison Ford og Julia Ormond i frábærri rómanrískri gamanmynd, tijnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.45, 7og9.15. LAND OG FRELSI Meistaraverk Ken Loach, besta mynd Evrópu 1995. Sýnd kl. 5, og 7. B.i. 12 ára. Tilboð kr. 400. HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ ÓÞELLÓ luabær utfærsla meistara Orson Wellcs. Skemmtilegasta rnynd eftir verkum Shakespeare segja margir Sigraði á kvikmyndahátiðinni í Cannes 1952. Leikstjóri, framleiðandi og aðalleikari Orson Welles! Sýnd kl. 9 og 11. Verð kr. 400. hreyfimynda- ílagið $4A/ BÍCBCCt SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 HEAT ★★★★ HP. Sýnd kl. 5 og 9 í THX digital. B.i. 16 ára. THE USUAL SUSPECTS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.