Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 JL^’V' DV. Húsavík:____________________________ Húsvískar konur stóðu sig vel í íþróttum í fyrra og hlutu alla titla íþróttafélagsins Völsungs fyrir af- rek 1995. Erna Dögg Þorvaldsdóttir frjálsíþróttakona var kjörinn íþróttamaður Húsavíkur 1995. Guð- rún Helgadóttir og Sigurveig Gunn- arsdóttir fengu titilinn Völsungar ársins og Særún Jónsdóttir var kjörinn handknattleiksmaður árs- ins. Úrslitin voru tilkynnt í hófi sem Völsungur hélt nýlega í íþróttahöll- inni á Húsavík. Ingólfur Freysson, formaður Völsungs, afhenti verð- launin. -AGA Styrkir tii rannsókna a mannrettindamalum Rauði kross Islands auglýsir um þessar mundir I fyrsta sinn eftir umsóknum um styrki úr Minning- arsjóði Sveins Björnssonar. Um- sóknarfrestur er til 25. mars nk. Til úthlutunar er 1 milljón króna og fer úthlutun fram á alþjóðadegi Rauða krossins, 8. maí. brúðkaup Þann 3. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Pálma Matthí- assyni í Lágafellskirkju Rósa Á. Rögnvaldsdóttir og Pétur K. Péturs- son. Heimili þeirra er í Mosfellsbæ. Ljósmyndastofa Reykjavíkur Þann 31. des. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Vigfúsi Árnasyni f Háteigskirkju Nanna Dögg Vil- hjálmsdóttir og Kári Þór Rúnarsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur Mannréttinda- og mannúðarmál eru hornsteinar í starfi Alþjóða- hreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Rauði kross ís- lands stofnaði Minningarsjóð Sveins Bjömssonar, fyrsta forseta lýðveldisins og fyrsta formanns Rauða kross íslands, í tilefni af 70 Þetta eru brúðjónin Helena R. Sig- marsd. og Stefán H. Jóhannesson, þau voru gefin saman í Hallgríms- kirkju 6. janúar ’96 af sr. Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er í Dan- mörku. Ljósmyndarinn Lára Long Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af séra Einar Eyjólfssyni Sólveig Birna Jósefs- dóttir og Sigurður Einarsson. Heim- ili þeira er að Sólbergi 2, Hafnarfirði. Ljósmyndari Brynjólfur Jónsson ára afmæli sinu í fyrra. Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir á mannréttinda- og mannúðarsamn- ingum og framkvæmd þeirra, sem og rannsóknir og starfsemi sem stuðla að þekkingu og þróun. -brh UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Smyrlahraun 24, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Hjálmarsdóttir og Sigurður S. Ketilsson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 1. mars 1996 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir; Ásbúð 55, Garðabæ, þingl. eig. Svav- ar Helgi Ásmundsson og Guðrún R Hinriksdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, föstudaginn 1. mars 1996 kl. 15.00.____________ Bæjargil 50, Garðabæ, þingl. eig. Bú- seti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, föstudaginn 1. mars 1996 kl. 15.30. Hnotuberg 7,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Rannveig Ingvarsdóttir og Hörð- ur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Húsnæðisstofnun rfk- isins og íslandsbanki hf. 532, föstu- daginn 1. mars 1996 kl. 11.30. Skeiðarás 10, 2. eining 1. hæð, Garða- bæ, þingl. eig. Sjóvélar hf., gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður, föstudaginn 1. mars 1996 kl. 16.00.___ Vanefndaruppboð: Háholt 5,0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Esther Gísladóttir, gerðarbeiðendur Dixill hf., Húsnæðisstofnun ríkisins og Stefán Bjarnason, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Lau. 24/2, fáein sæti laus, lau. 2/3, födb 8/3, fáein sæti laus, 15/3. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 25/2, fáein sæti laus., sud. 10/3, fáein sætl laus, sud. 17/3. STÓRA SVID KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 1/3, örfá sæti laus, laud. 16/3, fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Lau. 24/2, uppseltt, sund. 25/2, örfá sæti laus, aukasýning miðd. 28/2, fid. 29/2, uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3, uppselt, sud. 3/3, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Lau. 24/2 kl. 23.00, uppselt, sund. 25/2, uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3 kl. 23.00, fösd. 8/3 kl. 23.00, fáein sæti laus. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30. Þrd. 27/2 Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Miðaverð 1.000. kr. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum I sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Frá Félagi ein- stæðra foreldra! Laugard. 24.2. hefst á ný flóa- markaður hjá FEF og byrjar hann í Skeljahelli, Skeljanesi 6, opið frá kl. 14-17. Allir alltaf vel- komnir. Ólafsvíkurkirkja - Neskirkja Úr kirkjulífinu Sunnudaginn 25.2. kl. 14.00 verður brugðið út af vananum í Neskirkju en þá munu Kirkjukór Ólafsvíkurkirkju og sr. Friðrik J. Hjartar, annast guðþjónustuna. Eftir guðsþjón- ustuna verður kaflisala í Safn- aðarheimili Neskirkju til styrkt- ar Ölmu Ingólfsdóttur. Félags- oa fræðslu- miðstöð ionaðarins Laugard. 24.2. verður opið hús í nýjum húsakynnum Húss iðnaðarins, Hallveigarstíg, kl. 13.00- 17.00. ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA leikverk eftir Þórunni Siguröardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. Frumsýning föd. 1/3, 2. sýn. sud. 3/3, 3. sýn. föd. 8/3, 4. sýn. fid. 14/3, 5. sýn. Id. 16/3. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, fid. 29/2, uppselt., Id. 2/3, uppselt, Id. 9/3, uppselt. GLERBROT eftir Arthur Miller Sud. 25/2, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14, uppselt, sud. 25/2 kl. 14, uppselt, Id. 2/3 kl. 14, uppselt, sud. 3/3 kl. 14, uppselt, Id. 9/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 17, uppselt. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN í kvöld, uppselt, sud. 25/2, uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke Sud. 25/2, föd. 1/3, sud. 3/3, föd. 8/3. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu. kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum. Sud. 25/2. Síðasta sýning. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAO MOSFELLSSVEITAR sýnir gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýnlngar hefjast kl. 20.30. Síðustu sýningar Sunnudaginn 25. febrúar. Miðaverð kr. 1200. Miðaþantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. Smá- auglýsingar DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.