Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Qupperneq 48
56
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 JL^’V'
DV. Húsavík:____________________________
Húsvískar konur stóðu sig vel í
íþróttum í fyrra og hlutu alla titla
íþróttafélagsins Völsungs fyrir af-
rek 1995. Erna Dögg Þorvaldsdóttir
frjálsíþróttakona var kjörinn
íþróttamaður Húsavíkur 1995. Guð-
rún Helgadóttir og Sigurveig Gunn-
arsdóttir fengu titilinn Völsungar
ársins og Særún Jónsdóttir var
kjörinn handknattleiksmaður árs-
ins.
Úrslitin voru tilkynnt í hófi sem
Völsungur hélt nýlega í íþróttahöll-
inni á Húsavík. Ingólfur Freysson,
formaður Völsungs, afhenti verð-
launin. -AGA
Styrkir tii rannsókna a mannrettindamalum
Rauði kross Islands auglýsir um
þessar mundir I fyrsta sinn eftir
umsóknum um styrki úr Minning-
arsjóði Sveins Björnssonar. Um-
sóknarfrestur er til 25. mars nk. Til
úthlutunar er 1 milljón króna og fer
úthlutun fram á alþjóðadegi Rauða
krossins, 8. maí.
brúðkaup
Þann 3. júní sl. voru gefin saman í
hjónaband af séra Pálma Matthí-
assyni í Lágafellskirkju Rósa Á.
Rögnvaldsdóttir og Pétur K. Péturs-
son. Heimili þeirra er í Mosfellsbæ.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Þann 31. des. sl. voru gefin saman í
hjónaband af séra Vigfúsi Árnasyni
f Háteigskirkju Nanna Dögg Vil-
hjálmsdóttir og Kári Þór Rúnarsson.
Heimili þeirra er í Reykjavík.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Mannréttinda- og mannúðarmál
eru hornsteinar í starfi Alþjóða-
hreyfingar Rauða krossins og
Rauða hálfmánans. Rauði kross ís-
lands stofnaði Minningarsjóð
Sveins Bjömssonar, fyrsta forseta
lýðveldisins og fyrsta formanns
Rauða kross íslands, í tilefni af 70
Þetta eru brúðjónin Helena R. Sig-
marsd. og Stefán H. Jóhannesson,
þau voru gefin saman í Hallgríms-
kirkju 6. janúar ’96 af sr. Pálma
Matthíassyni. Heimili þeirra er í Dan-
mörku. Ljósmyndarinn Lára Long
Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði af séra Einar
Eyjólfssyni Sólveig Birna Jósefs-
dóttir og Sigurður Einarsson. Heim-
ili þeira er að Sólbergi 2, Hafnarfirði.
Ljósmyndari Brynjólfur Jónsson
ára afmæli sinu í fyrra. Tilgangur
sjóðsins er að styrkja rannsóknir á
mannréttinda- og mannúðarsamn-
ingum og framkvæmd þeirra, sem
og rannsóknir og starfsemi sem
stuðla að þekkingu og þróun. -brh
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir, á
eftirfarandi eignum:
Smyrlahraun 24, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðrún Hjálmarsdóttir og
Sigurður S. Ketilsson, gerðarbeið-
andi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
föstudaginn 1. mars 1996 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háö á þeim sjálf-
um sem hér segir;
Ásbúð 55, Garðabæ, þingl. eig. Svav-
ar Helgi Ásmundsson og Guðrún R
Hinriksdóttir, gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki íslands, föstudaginn 1. mars
1996 kl. 15.00.____________
Bæjargil 50, Garðabæ, þingl. eig. Bú-
seti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
föstudaginn 1. mars 1996 kl. 15.30.
Hnotuberg 7,0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Rannveig Ingvarsdóttir og Hörð-
ur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands, Bæjarsjóður
Hafnarfjarðar, Húsnæðisstofnun rfk-
isins og íslandsbanki hf. 532, föstu-
daginn 1. mars 1996 kl. 11.30.
Skeiðarás 10, 2. eining 1. hæð, Garða-
bæ, þingl. eig. Sjóvélar hf., gerðar-
beiðandi Iðnlánasjóður, föstudaginn
1. mars 1996 kl. 16.00.___
Vanefndaruppboð:
Háholt 5,0102, Hafnarfirði, þingl. eig.
Esther Gísladóttir, gerðarbeiðendur
Dixill hf., Húsnæðisstofnun ríkisins
og Stefán Bjarnason, þriðjudaginn 27.
febrúar 1996 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Lau. 24/2, fáein sæti laus, lau. 2/3, födb
8/3, fáein sæti laus, 15/3.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sun. 25/2, fáein sæti laus., sud. 10/3,
fáein sætl laus, sud. 17/3.
STÓRA SVID KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fös. 1/3, örfá sæti laus, laud. 16/3,
fáein sæti laus.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Lau. 24/2, uppseltt, sund. 25/2, örfá
sæti laus, aukasýning miðd. 28/2, fid.
29/2, uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud.
2/3, uppselt, sud. 3/3, örfá sæti laus.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Lau. 24/2 kl. 23.00, uppselt, sund. 25/2,
uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3 kl.
23.00, fösd. 8/3 kl. 23.00, fáein sæti
laus.
Tónleikaröð L.R.
Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30.
Þrd. 27/2 Björk Jónsdóttir og Signý
Sæmundsdóttir. Miðaverð 1.000. kr.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og
Linu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum I sima
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Tilkynningar
Frá Félagi ein-
stæðra foreldra!
Laugard. 24.2. hefst á ný flóa-
markaður hjá FEF og byrjar
hann í Skeljahelli, Skeljanesi 6,
opið frá kl. 14-17. Allir alltaf vel-
komnir.
Ólafsvíkurkirkja -
Neskirkja
Úr kirkjulífinu
Sunnudaginn 25.2. kl. 14.00
verður brugðið út af vananum í
Neskirkju en þá munu
Kirkjukór Ólafsvíkurkirkju og
sr. Friðrik J. Hjartar, annast
guðþjónustuna. Eftir guðsþjón-
ustuna verður kaflisala í Safn-
aðarheimili Neskirkju til styrkt-
ar Ölmu Ingólfsdóttur.
Félags- oa fræðslu-
miðstöð ionaðarins
Laugard. 24.2. verður opið
hús í nýjum húsakynnum Húss
iðnaðarins, Hallveigarstíg, kl.
13.00- 17.00.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
TRÖLLAKIRKJA
leikverk eftir Þórunni
Siguröardóttur, byggt á bók Ólafs
Gunnarssonar.
Frumsýning föd. 1/3, 2. sýn. sud. 3/3,
3. sýn. föd. 8/3, 4. sýn. fid. 14/3, 5. sýn.
Id. 16/3.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, fid. 29/2, uppselt., Id. 2/3,
uppselt, Id. 9/3, uppselt.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Sud. 25/2, síðasta sýning.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14, uppselt, sud. 25/2 kl. 14,
uppselt, Id. 2/3 kl. 14, uppselt, sud. 3/3
kl. 14, uppselt, Id. 9/3 kl. 14, uppselt,
sud. 10/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl.
17, uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
í kvöld, uppselt, sud. 25/2, uppselt.
Athugið að ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Sud. 25/2, föd. 1/3, sud. 3/3, föd. 8/3.
Sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir aö sýning hefst.
ÁSTARBRÉF
með sunnudagskaffinu.
kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum.
Sud. 25/2. Síðasta sýning.
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími
skrifstofu 551 1204.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAO
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
í Bæjarleikhúsinu.
Sýnlngar hefjast kl. 20.30.
Síðustu sýningar
Sunnudaginn 25. febrúar.
Miðaverð kr. 1200.
Miðaþantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17
sýningardaga.
Smá-
auglýsingar
DV