Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 40
-48 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 3D"V smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^ Hljóðfæri Flskabúr. Fiskabúr óskast, ca 100-150 lítra. Uppl. i síma 567 8865.________________ Helluborð, veggofn og vifta óskast á vægu verði í góðu lagi. Úppl. í síma 567 8868 eða 852 0067. ísskápur. Óska eftir að kaupa ódýran ísskáp með frystihólfi. Uppl. í síma 587 0557. Óska eftir aö kaupa isskáp, ekki hærri en 148 cm. Uppl. í síma 567 5419. ' |©1 Verslun Smáauglýsinaadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Rýmingarsala. 25% aukaafsláttur við kassa, mikil verðlækkun á fatnaði. Allt, Drafnarfelli 6, sími 557 8255. __________ Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjarnarnesi, 2. hæð á Tbrginu, sími 552 3970.___ Glæsilegar.draqtir og toppar í.stórum stærðum. Úrval brúðarkjóla. Islenski búningurinn f. herra. Fataviðg., fata- breytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Kúnstoppstofa mfn er opin alla virka daga frá kl. 13-18. Sími 552 1074 en eftir lokun sími 5611174. Fatakúnst, Guðrún. Hvítur og blár Silver Cross barnavagn með bátalaginu til sölu á 20 þús. og baðborð á baðkar á kr. 5.000. Upplýsingar í síma 555 3013._______ Malber barnavagn, dökkblár, með kúptum botni, til sölu, notaður af tveimur börnum, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 561 2250._______ Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvalið.og allt fyrir minnstu börnin, m.a. Weleda bamanuddolíur, raka- og bossakrem Þumalína, Pósthússt. 13, s. 551 2136. Til sölu svalavagn, kerruvagn og kerra. Ódýrt. Einnig til sölu antík-rúm, 140 á br. Ath. ýmis skipti, t.d. á rimla- rúmi. Uppl. í síma 562 0133._____ Grár Marmet barnavagn með bátalag- inu til sölu. Vel með fannn. Upplýsingar í síma 552 0786._______ Mjög vel meö farinn Brio kerruvagn'til sölu, köflóttur, blár, grænn og rauður. Verð 20 þús. Uppl, í síma 553 8249. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög lítið notaður, dökkblár. Upplýsingar f símá 565 3083.___________________ Ungt fólk sem á von á barni óskar eftir kommóðu, svala- og barnavagni, ódýrt eða gefins. Uppl, i síma 567 9420._ Vel meö farinn kerruvagn selst á ca 16 þús. og lítið notað skiptiborð selst á ca 4 þús. Uppl. í síma 557 8606,___ Vel meö farinn kerruvagn óskast, með burðarrúmi, Sími 587 7f39,_____- Óska eftir vel meö förnum kerruvagni. Uppl. í síma 562 2621. Heimilistæki Til sölu eldavél af Electrolux gerö, hellur + ofn, nokkurra ára, selst á sann- gjörnu verði, lítur út eins og ný. Uppl. í síma 587 5518 eða 853 2878. 10 ára gömul AEG Lavamat 570 þvottavél til sölu. Mjög vel með farin. Upplýsingar í síma 551 5154. Stórglæsilegt Yamaha 9000 trommusett til sölu, 8”, 10”, 12”, 14”, 15” tom toms með rims og tvær bassatrommur, 20” og 22”. Statíf fylgja. Uppl. í síma 557 1331. Ómar. Til sýnis í Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Grensásvegi. Gibson Les Paul rafmagnsgítar til sölu, vínrauður og gylltur, nánast ónotaður og lítur út sem nýr. Verð 60 þúsund. Einnig til sölu Carlsbro gítarmagnari, 25 W. Uppl. í síma 552 1165. Hörður. Til sölu nýl. Community söngkerfisbox, 24 rása, Soundkraft Studiospirit mix- er, 4 rása Compressor og Digiteck leg- end 21 multi effektatæki (gítar). S. 436 6631,436 6778,436 6783 eða 436 1128. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl- effektatæki. Útsala á kassagíturum. Pfanó gegn staögreiöslu. Vil kaupa gott píanó. Technics rafmagnspíanó kemur líka til greina. Upplýsingar í síma 564 4116 eða 896 4803. Til sölu sem nýtt, tvöfalt Ludwig Rocker trommusett með öllu. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 567 8868 eða 852 0067. Tónlistarmenn. Til sölu Rhodes Mark II (Fender) og Atari 520 St m/skjá og Cubase. Óska eftir 486 eða Mackint- osh ferðavél, borðtölvu. S. 553 3628. Tónlistarmenn. Til sölu Rhodes Mark II (Fender) og Atari 520 St m/skjá og Cubase. Óska eftir 486 eða Macintosh ferðavél, borðtölvu. S. 553 3628. Trommusett óskast, gamalt og gott, gegn staðgreiðslu, vantar einnig congas. Uppl. í s. 552 1945 eða 552 1749. Marshall JCM 900 magnari til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 565 1325. Pfanó óskast, þarf að vera vel með farið. Upplýsingar í síma 565 4500. Ifj Hljómtæki Dúndur sound. Meiri háttar hátalarar til sölu, Yamaha 700 NX og JBL TLX-16. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 551 8805. M/Þ Tónlist Söngvari óskast í hljómsveit sem spilar nýbylgjurokk. Uppl. gefur Þór í síma 566 6431. Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig tómar föúðir. Áratuga reynsla. Góð og vönduð þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686. Teppahreinsun Reynis. Tek að mér djuphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábærum árangri. Ódýr og góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387. ífl_________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.Ú. 17 v. daga og helgar. Antik svefnherbergishúsgögn. Hjónarúm, fataskápur, hæð 2 m, breidd 3 m, náttborð og kommóða. Uppl. í síma 896 1350 eftir hádegi. Gamalt leöursófasett, 3+2+1, með borðum, verð 26 þús. Upplýsingar í síma 564 1853. Skrifstofuhúsgögn, s.s. skrifborð, skilrúm og hillur, til sölu. Upplýsingar í síma 568 4044. ® Bólstrun • Allar klæöningar og viög. á bólstruð- um húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sfmi 554 4962, hs. Rafn: 553 0737. Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttuborð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik- Húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552 2419. Sýningaraðstaðan Skólavst. 21 er opin eftir samkomulagi. Antik Gallerf, Grensásvegi 16. Nýkomin sending af fallegum antik- munum. Allt að 20% afsláttur af antikmunum úr fyrri sendingu. Opið 12-18 og laug. 12-15. Sími 588 4646. Innrömmun Innrömmun - gallerí. Sérverslun m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir rammalistar. Innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. Ódýr, notuö baöinnrétting óskast, hreinlætistæki mættu vera með. Upp- lýsingur í síma 487 8513.___________ Óska eftir notuöum húsgögnum í bamaherbergi og stofu. Upplýsingar f síma 588 8141.________ Notuö ritvél óskast keypt. Upplýsingar í sima 5811828.____________________ Óska eftir aö kaupa trim-form tæki með 24 blöðkum. Uppl. f síma 482 2313. Óska eftir aö kaupa feröanuddbekk. Upplýsingar í síma 588 3114. Versliö hjá fagmanni. Spindilkúlur, stýrisendar, drifliðir v/hjól, verð frá 6400. Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur, vatnslásar, aðalljós, afturljós o.fl. Tímareimar, kúplingssett, hjólkoppar, verð 2200 settið, 12”, 13”, 14” og 15”. GS-varahlutir, sími 567 6744. Ný sending af brúöarkjólum, ísl. bún- ingurinn fyrir herra. Fatabreytingar, fataviðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. ^ Barnavörur Óska eftir Trip-trap barnastól, vel með förnum. Á sama stað til sölu nýlegt þrekhjól með öllu, selst með góðum afslætti. S. 474 1414. Linda. Emmaljunga tvíburakerruvagn, tveir Kolkraft barnabílstólar, 0-9 kg, og brjóstagjafapúði til sölu. Upplýsingar í síma 421 4244,________________ Grár Silver Cross barnavagn, bama- bílstóll, 0-9 mán., göngugrind og barnaferðarúm til sölu. Upplýsingar í síma 557 8614 eftir kl. 13. ti (0 N Jh (0 IH cn cn 3 íS cn cn • r—I o T3 o cn ,<1) 'S 3 • H 'CÖ tJ) O cd cn ^rH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.