Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 19 Ath. 10.000kr. afsláttur ! r r Myr f Tölv ' Mót Goldstar Finit-99 er hljómtækjasamstæ&a með 64 W ' magnara, forstilltum tónjafnara, FM/MW/LW-útvarpi ' m/30 stö&va minni, geislaspilara, tengi fyrir sjónvarps- e&a myndbandstæki, tvöföldu kassettutæki me& Dolby, Isjálfvirkri spilun beggja hli&a, síspilun og hra&upptöku, Lklukku, vanda&ri fjarstýringu, 2 gó&um hátölurum o.fl. 3.178,-Qfflón.í 18 mónuði Meioltoligrolðiia m.v. Vuo-roðgreiðslur, mei illum koitnoði Glæsileg samstæ&a - frábær hönnun! 45.900,-,, I 3.066,< ó món. í 12 mónuði MeíolloligreiSslo m.v. Viso-roígreiíslur, meí öllum kostna&i 29.900, Telefunken Comp. 1000 er nett hljómtækjasamstæ&a me& 20 W magnara, forstilltum tónjafnara, FM/MW/LW-útvarpi m/24 stöðva minni, geislaspilara, kassettutæki, vandaöri fjarstýringu, 2 góöum hátölurum o.fl. TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA V/SA RAÐGRE/ÐSLUR TIL 24 IMAWAÐA INNKAIITATRVCCINr.. FRAMLENCDIIR ÁBVRCDARTÍMI Með hógœðQ-fœknibúnoði fró Panasonic, Phiiips o.fl. hefur Vestel sett somon vönduð sjónvorpstœki ó sonngjörnu verði! Myndlampinn er 28" Panasonic Black FST (90 ) framleiddur í Þýskalandi Tölvubúna&ur og dvergrásir eru að stærstum hluta frá Philips Móttakarinn er meb 90 stöðva minni, VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku Allar aðgerðastyringar birtast á skjánum Fullkomin þráðlaus fjarstýring Sjálfvirk stöðvaleit Tímarofi, Scart-tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo-magnari Hljómgóbir hátalarar o.fl. 2.977,- ó món. í 12 mónuði Meöaltolsgreiðsla m.v. Vioo-raðgrelðslur, mei öllum kostnaði: 26.900,-, Goldstar P10HP er 3 hausa HQ-myndbandstæki meb Quick and Soft-búnaði, hraðri endurspólun, kyrrmynd, hægmynd, sjálfvirkum hreinsibúnabi á myndhaus, VISS- myndleit, örbylgjurásum, upptökuminni o.fl. Gott alhliba tæki! Skipholti 1 9 Sími: 552 9800 , Bridgehátíð 1996: ítalir komu, sáu og sigruðu! Italirnir Buratti og Lanzarotti voru sigursælir á bridgehátíðinni, unnu bæði tvímenningskeppnina og sveitakeppnina. Við bjóbum nú úrval af glæsilegum tækjum á sérstöku tilboösverbi á meban birgbir endast... 3.585,- q mon. 124 manuði Meðoltolsgteiðslo m.v. Viso-roðgreiðslur, mei öllum koitnoöi 66.900, Umsjón Stefán Guðjohnsen leið. En Guðlaugur spilaði í fljót- færni tígli á kónginn, í stað þess að trompa lauf. Þar með var Sigtrygg- ur laus úr kastþrönginni og spilið einn niður. Við getum skoðað endaspilið í fljótheitum, ef Guðlaugur trompar laufið. Síðan tekur hann spaðana og hjörtun í botn, skilur eftir tígulás annan og laufkóng heima, en kóng- inn þriðja í tígli heima. Þegar síð- asta hjartanu er spilað þá er sama hvor andstæðinganna á þrjá tígla með laufásnum, sá er í óverjandi kastþröng. Fimmtánda Bridgehátíð Flug- leiða, Bridgefélags Reykjavíkur og Bridgesambands íslands og jafn- framt sú íjölmennasta heppnaðist mjög vel og verður landsliði Ítalíu áreiðanlega minnisstæð. ítölsku bridgemeistararnir hirtu nefnilega gullið í tvímenningnum og sveitakeppninni og að auki silfrið í tvímenningnum. Sérlega góð frammistaða Evrópumeistar- anna! Raunar var tvímenningskeppnin einvígi ítölsku paranna og leiddu Lauria og Versace allan seinni dag- inn, þar til í næstsíðustu umferð að félagar þeirra, Buratti og Lanz- arotti, komust upp fyrir þá. Besta is- lenska parið var hins vegar Sigur- jón Tryggvason og Friðjón Þórhalls- son, sem náðu þriðja sæti. í sveitakeppninni hafði sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbanka nokkra yfirburði, þótt ítalirnir væru aldrei langt á eftir. Og þegar kom að síðustu umferðinni var sveit VÍB í efsta sæti en sveit ítala í öðru og munaði aðeins einu vinn- ingsstigi. ítalirnir áttu hins vegar að spila við sveit HP Kökugerðar frá Selfossi, meðan sveit VÍB spilaði við sveit Búlka. Veðmálin stóðu því ítölum í hag. Enda fór svo að Evrópumeist- ararnir rúlluðu yfir Kökugerðina, 25-2, meðan VÍB átti erfltt uppdrátt- ar gegn sterkri sveit Búlka. Raunar fengu þeir slemmusveiflu á móti sér í upphafi leiks og gerðu vel að tapa leiknum með minnsta mun, 14-16. Við skulum skoða sfemmusveifl- una. A/n-s '4 Á5 «4 ÁK4 ♦ Á98752 * K5 4 K986 «4 G3 ♦ D104 * ÁG109 4 DG1072 *4 D10982 ♦ K63 * - Austur Suður Vestur Norður 1 grand 2** pass 24 pass 24 pass 44 pass 4* pass pass pass *hálitir Matthías Þorvaldsson opnaði á einu grandi (12-14) og Páll Valdi- marsson sagði tvö lauf (hálitir). Norður, Ragnar Magnússon, reyndi síðan að koma tígullitnum að, en gafst síðan upp í fjórum hjörtum. Glöggir lesendur hafa löngu kom- ið auga á að sex tíglar eru upplagð- ir og enn gleggri lesendur hafa séð, að einnig er hægt að vinna sex hjörtu. Nú, en suður tók sína upplögðu 11 slagi og fékk 450. í lokaða salnum sátu-n-s Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson, en a-v Sigtrygg- ur Sigurðsson og Bragi L. Hauks- son. Sigtryggur kaus að segja pass á' austurspilin og Örn opnaði á tveim- ur gröndum sem sýndu háliti eða lágliti. Guðlaugur spurði með þrem- ur hjörtum og þrjú grönd hjá Erni lýstu 5-5 í hálitum. Og Guðlaugur þurfti ekki meira, hann stökk beint í sex hjörtu. Rökrétt útspil Sigtryggs er hjarta og því spilaði hann út. Guðlaugur drap í blindum og svinaði strax spaðadrottningu. Sigtryggur drap á kónginn og trompaði aftur út. Guð- laugur var inni á trompkóng og tók ásinn. Það er ljóst að falli tíguflinn 2-2 er slemman unnin, en sé hann 3-1 þá verður laufásinn að vera með þrí- litnum í tígli. Sigtryggur hefur áreiðanlega verið að hrósa sjálfum sér í huganum fyrir að hafa ekki opnað og upplýst kastþröngina um 4 43 «4 765 ♦ G * D876432
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.