Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 21
JjV LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 21 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: • Digital FM/MW/LW útvarp með 30 minnum • 80 zvatta magnari • Karaoke-kerfi • Geislaspilari m. 32 minnum • Handahófs spilun á geislasp. • Tónjafnari m. bassa- og diskant stilli • Tvöfalt segulband • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring ...og margt fleira. AKAl FULLKOMIN KARAOKE-HLJÓMTAKI Þorrablót í Mið-Flórída: Fáðu betri mynd á fjármálin! 27. eða 28. febrúar, kl. 2000 -2200 að Bankastræti 7,2. hæð. Kyífntar verða, meðal annars, nýjungar í fjölbreyttri fjármálaþjónustu Landsbankans svo sem Einkabókhaldinu, Einkabankanum, Þjónustusímanum, Vörðunni o.fl. Ókeypis aðgangur. Kaffiveitingar. Allir viðskiptavinir bankans eru velkomnir. Skráðu þig í síma 560 6185 > sem fyrst vegna takmörkunar á fjöldá. varða EINK FaIbANKI EINKAt/ bókhald Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna http://www.centrum.is/lbank/ Júlíus Sólnes og eiginkona hans, Sigríður, voru í heimsókn í Flórída og not- uðu tækifærið að blóta þorra með Ólafi Jónssyni, Mt. Dóra, áður í New York. Inga Patton frá Lady Lake asamt manni sínum, John, og syni þeirra, Arthur Nærri tvö hundruð manns blótuðu þorra í Vetrargarðinum í Flórída Einstaklega velheppnað þorrablót var haldið á vegum íslendingafé- lagsins Leifs Eiríkssonar í Mið- Flórída um helgina. Aldrei áður hafa verið jafnmargir gestir á þorra- blóti hjá félaginu en þetta er í sjötta sinn sem það gengst fyrir þorra- blótshaldi. Eiríkur Friðriksson, matreiðslu- meistari frá íslandi, sá um þorra- matinn sem þótti einkar góður og tóku menn hraustlega til matar slns. Einnig var boðið upp á hefð- bundinn bandarískan hátíðamat fyrir þá sem ekki þorðu að leggja í þorramatinn. Vönduð skemmtiatriði voru á blótinu. Þar lék munnhörpusnilling- urinn Bill Freistadt en hann er kvæntur íslenskri konu, Birnu Þór- arinsdóttur. Þá komu fram tveir liðsmenn úr hljómsveitinni Stjórn- inni, þau Grétar Örvarsson og Sig- ríður Beinteinsdóttir. Sungu þau við svo góðar undirtektir viðstaddra að fagnaðarlátum ætlaði aldrei að linna. Þá var fjöldasöngur undir stjórn fisk sem fyrirtæki Þóris Gröndals, ræðismanns í Ft. Lauderdale, gaf. Á blótinu lék diskótekið BBB fyrir dansi en sumum blótsgestum þótti hljómlistin vera einum of hávaða- söm. Var bent á að fólk væri saman komið til þess að spjalla saman ekki síður en að dansa og hlusta á hljóm- list. Leikin vofu íslensk lög af geisladiskum og þótti mörgum þau bera af öðrum lögum. Þorrablótið var haldið að Lang- ford hótelinu í Winter Park sem er ein af útborgum Orlando. Fór blótið vel fram í hvívetna og var íslend- ingum til sóma. Varla gat heitið að vín sæist á nokkrum manni þótt fólk væri greinilega kátt og gleymdi þarna daglegu streði sínu. A.BJ./DV Flórída Fjör í dansinum. Óli Miolla frá Nor- folk í villtum dansi með heitkonu sinni, Maríu Durham. DV-myndir A.Bj. Gylfa Þ. Gíslasonar, kennara frá Selfossi, en hann er nú við fram- haldsnám í Pensacola í Flórída. Mjög vandað happdrætti var á blótinu með svo mörgum vinning- um að þriðji hver maður á blótinu gat hugsanlega fengið vinning. Að- alvinningurinn var flugferð fyrir tvo til Islands sem Flugleiðir gáfu. Aðrir vinningar voru gefnir af ís- lenskum fyrirtækjum og vöktu þeir mikla hrifningu viðstaddra sem kunnu vel að meta islenskar niður- suðuvörur, íslenskt sælgæti, hljóm- diska, vandaðar bækur, áprentaða háskólabóli, handprjónaðar værðar- voðir, gistingar á hótelum og matar- boð og síðast en ekki síst íslenskan SIÐUMULA 2 • SIMI 568
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.