Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Blaðsíða 41
1D"V LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996
smáauglýsingar
S__________________________Tölm
BT kynnir:
NBA Live 96,4.600 kr.
Wing Commander IV, 4.600 kr.
Psychic Detective, 3.900 kr.
Cybermage, 3.900 kr.
B.T.-Tölvur, sími 588 5900.
Alltaf ódýrir!_______________________
Ein með öllu, tilbúin á Internetið!
Til sölu Pentium 100 margmiðlunar-
tölva með 8 Mb vinnsluminni, 545
Mb h.d., 28,8 baud.faxmódem, geisla-
spilara og 16 bita stereo hljóðkorti,
auk algengasta hugbúnaðar. Verð
aðeins 120 þús. staðgr, S. 557 9380. .
Internet - námskeið - Islandia. Skrán-
ing er hafin, öll mánudags- og þriðju-
dagskvöld. Allt sem Internet hefur að
bjóða, engin spurning um tengingu
heldur þjónustu. 1150 kr. á mánuði.
Uppl. í s. 588 4020 info@islandia.is.
Fvllum á blekhylki fyrir flestar gerðir
bleksprautuprentara, endurvinnum
einnig prenthylki fyrir leysiprentara.
Þú sparar allt að 60%. Póstmyndir,
Garðartorgi, Garðabæ, sími 565 6061.
Tökum í umboðssölu og selium notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Verölækkun til þín! 486-100/120 og
Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu
verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið
og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014,
Þverholti 5, ofan við Hlemm._________
386 tölva til sölu, með 4 Mb innra minni
og 270 Mb hörðum disk, forrit eins og
Excel 5,0, Word 2,0 o.fl. fylgja. Uppl.
í síma 567 3291._____________________
486 tölva til sölu, 4 Mb, 2xCD, sound-
blaster, 130 Mb diskpláss, local bus,
verð 65 þúsund, raðgreiðslur.
Euro/Visa. Uppl. í síma 553 1860.____
Heimilistölvuþiónusta.
Komum á staoinn.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883._________
Macintosh II Cl 20 mb, 500 hd, 21” skjár,
24 bita skjákort, uppfæranleg tölva á
góðu verði. V. 170 þús. S. 551 7722.
Bjami. Raðgreiðslur mögulegar._______
Macintosh II til sölu með 43 Mb höröum
diski, 4 Mb minni, mörg forrit og
Personal Laser writer prentari. Vel
með farið. S. 564 1999 milli kl. 18 og 21.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv,, forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Pentium 90 tölva til sölu, 16 Mb minni,
1800 Mb diskur, margmiðlun, módem
og netkort. Ýmsir fylgihlutir. Uppl. í
síma 552 5944 eða 845 2900.__________
Thermal litaprentari, Star - sj -144, til
sölu, í fullkomnu lagi, m/6 mánaða
ábyrgð eftir. Verðhugmynd 15.000.
Upplýsingar í síma 557 2422._________
Til sölu Machintosh II Sl, 5 mb vinnslu-
minni, 80 mb harður diskur með 14”
litaskjá. Einnig lítið notaður Apple
leysiprentari. Gott verð. S. 567 7983.
Til sölu öflug feröatölva. 486 ferðatölva,
66 Mhz, 530 Mb harður diskur, 16 Mb
minni, til sölu eða í skiptum fyrir sam-
bærilega borðtölvu. S. 554 4181._____
Tölva og prentari.
Til sölu IBM 386 tölva og 9 nála
prentari. Verð ca 40-50 þús.
Upplýsingar í síma 557 2249._________
Macintosh II Cl til sölu, 8 mb vinnslu-
minni, fullt af forritum og leikjum
frlgir með. Uppl. í síma 552 9089.___
Macintosh LC til sölu, lítur vel út, fiöldi
forrita og leikja getur fylgt. Verð 45
þús. Uppl. í síma 552 2204. Bjöm.____
Óska eftir 486 eöa Macintosh ferðavél
eða borðtölvu. Má vera með fax-
módemi. Upplýsingar í síma 553 3628.
Macintosh LC til sölu, lítið notuð. Uppl.
í síma 551 4148.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda og hljómtækja-
viðgerðir, lánum tæki meðan gert er
við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við
allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.________
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.________
Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video,
sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bíl-
tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan
megin. Símar 55 30 222, 89 71910.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311._______
24” Nordmende litsjónvarp til sölu.
Upplýsingar í síma 564 3815._________
Til sölu 14” Peony sjónvarp, selst ódýrt.
Uppl. í síma 553 1495.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Til sölu vídeóspólur úr myndbandaleigu
á landsbyggðinni. Upplysingar í síma
456 3072 eða 456 5135.
Dýrahald
Frá HRFÍ - Sankti bernharðsdeild.
Ræktunarskoðun verður miðvikudag-
inn 28. febrúar í Sólheimakoti og hefst
kl. 17.30. Britt Marit Halvorssen frá
Svíþjóð dæmir og á eftir ætlar hún
að vera með sýnikennslu i klippingu
á tegundinni og sýningarþjálfun.
Skráning og uppl. veitir Ástrós í síma
553 6019. Skráningarfrestur er til
mánudagsins 26. febrúar.____________
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Stórútsala. Næstu daga seljum við
Hills Science, Promark, Peka, Jazz og
Field & Show hundafóður með 20%
staðgreiðsluafslætti. Tokyo, sérversl.
hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, simi
565 8444. Verð og gasði við allra hæfi.
Veiðihundanámskeið. Hin vinsælu
veiðihundanámskeið hefiast 17. mars.
Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar.
Skráning í símum 562 2702 og 567 6350.
Veiðihúsið, Nóatúni 17,
vörur fyrir veiðihunda.
Frá HRFl: Nú verður fiör í Sólheima-
koti 23.2. Húsið opnað ki. 10.00.
Hraðakeppni í vatnavinnu kl. 14.
Þátttökugjald 500 kr. Verðlaun í boði
frá Vesturröst. Allir velkomnir.
Kaupiö ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigði kattarins.
Leitið upplýsinga, hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304.
„101 Dalmatíuhundur.
Nei, ekki alveg, en það eru nokkrir
eftir til sölu á góð heimili, 8 vikna.
Upplýsingar í síma 567 6521.
Fæst gefins: fallegur, geögóður og vel
vaninn labrador-insh setter.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tftvnr. 60921.
Silfurskuggar auglýsa. Langmesta
úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg.
hunda. Urvals ræktun. Meistarar
undan meisturum. Sími 487 4729.
3 gullfallegir hvolpar af íslensku og
irish setter kyni fást gefins á góð
heimili. Upplýsingar í síma 557 9808.
Gullfallegir Springer spaniel-hvolpar.
Seljast ódýrt á góð neimili.
Upplýsingar í síma 423 7926.
Til sölu 250 lítra fiskabúr, fiskar, hreinsi-
búnaður og skápur undir búrið. Verð
30.000, Upplýsingar í síma 482 2717.
Hreinræktaöir labrador-retriever
hvolpar til sölu. Uppl. í síma 464 4221.
Hvolpar. Til sölu border collie-hvolpar.
UppL í síma 437 0270 e.kl. 21.
V Hestamennska
Fákskonur - Blómakvöld. Kvennakvöld
Fáks, Blómakvöld, verður haldið í
félagsheimilinu laugard. 2. mars nk.
Húsið opnað kl. 18.30. Miðasala verð-
ur i félagsheimilinu: sunnudag 25.
febr., kl. 16-22, þriðjud. 27 febr., kl.
17-20, miðvikud. 28 febr., kl. 17-20.
Aldurstakmark 18 ár. Kvennadeildin.
Tvær vel ættaðar fallegar klárhryssur
með tölti til sölu, 4ra og 5 vetra, önn-
ur ótamin, hin mjög efnileg. Báðar
fylfullar við Víking frá Voðmúlastöð-
um (tölt 9,5, brokk 9,0). Uppl. gefur
Benedikt Þorbjörnsson, Reiðskólinn
og tamningastöðin Staður, s. 437 1793.
Tamning - þjálfun, kaup og sala. Hef
til sölu úrval góðra hrossa. Hryssur
undan Ófeigi, Feyki, Trostan og Degi.
Einnig keppnishesta og þæg fjöl-
skylduhross. Hallgrlmur Birkisson,
Króki, símar 487 5946 og 853 4684.
Eddahestar, Neðri-Fáki v/Bústaðaveg.
Til sölu góðir hestar í öllum
verðflokkum er henta öllum.
Verið velkomin að líta inn eða hafa
samband í sima 588 6555 eða 893 6933.
Til forkaups er boöin hryssan Fluga
88288800 frá Laugarvatni. Kynbóta-
mat: 126 stig. Útílutningsverð kr.
250.000. Skrifleg tilboð berist
Bændasamtökum íslands íyrir 3.3. nk.
Óska eftir starfskrafti á hestabúgarð í
Þýskalandi. Reiðkunnátta æskileg,
þarf að geta jámað og byijað
fljótlega. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvísunamr. 61234.
2 efnilegir 4 vetra folar til sölu
(bandvanir). Feður: Hósías 1147 og
Hrafn 802. Úpplýsingar í síma 486 4445
eftir kl. 20, Ásta og Steini.________
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066._______
Ath. - hestaflutninoar. Reglulegar ferð-
ir um Norður-, Austur-, Suður- og
Vesturland. Hestaflutningaþjónusta
Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477.
Nokkur vel ættuð hross til sölu, tamin
og ótamin. Ýmis skipti hugsanleg.
Einnig til sölu vélsleðakerra fyrir éinn
sleða. Uppl. í síma 486 8891 e.Id. 20.
Til sölu efnilegur stóöhestur undan
Platon frá Sauðárkróki og
Harðardóttur frá Kolkuósi.
Uppl. í síma 483 5057 á kvöldin.
Til sölu rauöleitur 7 vetra hestur,
nýtaminn, vel viljugur. Til greina
koma skipti á vélsleða eða bíl. Uppl.
í síma 557 4122eftirkl. 19.
Tvö hross til sölu. 6 vetra leirljós,
alhliða hryssa, mjög góð, og 5 vetra
brúnn töltari fyrir börn og óvana.
Uppl. í síma 567 3455.________________
Bjórkvöld veröur í Félagsheimili Fáks
laugardaginn 24. febrúar. Húsið opn-
að Id. 22. Áldurstakmark 18 ár. Fákur.
Brúnn 7 vetra, meðalstór klárhestur
með tölti, vel viljugur. Verð 90 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 896 3615.____
Reiðskóla/feröa- og fjölskylduhestar
til sölu. Traustir og duglegir.
Uppl. í síma 487 5144.________________
Tamningamann vantar á Suöurlandi.
Uppl. gefur Gísli í síma 486 8808
eða 486 8931._________________________
Tamninqamann vantar á sveitaheimili
á Vesturlandi. Upplýsingar í síma
434 1556 eftir kl, 19.________________
Til sölu 9 vetra klárhestur með tölti,
ekki fyrir byrjendur. Verð 90 þús.
Upplýsingar í síma 551 6383.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.______________
Til sölu Honda MTX, 50 cc, árg. ‘91-’92.
Mikið af varahlutum fylgir. ■
Uppl. í síma 487 8269. Ómar._____
Til sölu Honda MT, árg. ‘84. Verö 45
þús. Uppl. í síma 561 2169.
Vetrarvörur
Húdd á Formula MX, lítur þokkalega
út, gult á litinn. Upplýsingar í síma
468 1166 eftir klukkan 19. Sveinn.
Vélsleðar
Fjölskyldudaqur vélsleöamanna.
Áttu vélsleða en vantar ferðafélaga
til að fara í vélsleðaferð?
Laugardaginn 2. mars standa Lands-
samband íslenskra vélsleðamanna og
Pólarisklúbburinn fyrir fiölskyldu-
degi á Nesjavöllum.
Dagskrá:
1. Farið verður frá Litlu kaffistofunni
kl. 12 og ekið um Mosfellsheiði að
Nesjavöllum.
2. Frá Nesbúð verður farið kl. 14 í
vélsleðaferð um Hengilssvæðið undir
leiðsögn reyndra vélsleðamanna.
3. Ferðinni lýkur við Litlu kaffistof-
una kl. 18 fyrir þá sem ekki gista í
Nesbúð.
4. Fyrir þá sem vilja er hægt að fá
kvöldverð og gistingu í Nesbúð fyrir
kr. 3.200. Pantanir £ síma 567 3131.
5. Skipulögð heimferð verður frá
Nesjavöllum á sunnudag.
Lögð er áhersla á að ferðirnar séu f.
alla vélsleðam., bæði vana og óvana.
Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir:
• Plast á skíði, verð frá 4.180 parið.
• Meiðar undir skíði, 1.718 parið.
• Jámsklði, verð frá 3.400.
• Reimar, verð frá 2.015.
• Hjálmar, lokaðir, verð frá 7.309.
• Belti (Full Block), verð frá 42.900.
• Gasdemparar, verð frá 5.250.
• Kortatöskur, verð 1.900.
• Naglar, 24 stk., verð frá 3.336.
• Hlífðarpönnur, verð frá 8.080.
VDO, Suðm-landsbraut 16, s. 588 9747.
Kimpex fyrir vélsleðann. Gasdemparar,
belti, reimar, meiðar, skíði, naglar,
plast á skíði, bremsuklossar, spyrnur,
afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig
hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Allt fyrir vélsleöafólk. Hjálmar, lúffur,
hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bens-
ínbrúsar, nýrnabelti, spennireimar
o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000.
Arctic cat Wild cat 700 MC ‘91 til sölu,
bakkglr, rafgeymir, brúsa- og farang-
ursgrind, sérstyrktur, ekinn 4.600
mflur. Uppl. í síma 561 1625.________
Arctic Cat El Tiger, árg. ‘85, til sölu,
m/farangursgrind og yfirbreiðslu.
Einnig til sölu barnabílstóll og tví-
buraregnhlífarkerra. Sími 567 0464.
Arctic Cat El Tiger ‘89 til sölu,
ek. aðeins 1600 km, vatnskældur, með
farangursgrind, brúsafestingum og
lengra belti. S. 487 8246. Helgi.____
Einn góður til sölu: Polaris Indy Storm
750, <93, í toppstandi. Nýtt gróft belti,
allur nýyfirfarinn. Upplýsingar í síma
421 4124 eða 896 4405._______________
Ski-Doo Formula Plus ‘91, hátt gler,
plastskíði, brúsagrind, rafgeymir, fæst
á góðu staðgrverði, skemmd í húddi,
sleðinn í toppstandi. S. 565 2872.___
Til sölu Wild Cat 700 MC, árg. ‘91, ekinn
2000 mílur, 120 ha., lítur vel úti. Verð
390 þús. Upplýsingar í síma 565 6132
eða 852 0932. Valdimar.______________
Tveggja vélsleðakerra til sölu, í góðu
ásigkomulagi og skoðuð, tilboð
óskast. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60983._____________
Yamaha Ex. 570 ‘92, ekinn 2500 mílur,
söluskoðaður með brúsagrind, raf-
starti og ýmsum fleiri aukahlutum.
Verðhugmynd 470.000. Sími 565 8399.
Arctic Cat Wildcat 650 ‘89 til sölu, end-
urnýjuð vél og belti, 105 hö. Verð 290
þús. Uppl. í síma 565 6269.__________
Arctic Cat Wild Cat 650, árg. ‘88, til
sölu, allt nýupptekið. Upplýsingar í
síma 421 4444 eða 422 7293.
49
7500
Power Macintosh
7500/100
1 gigabœtis harðdiskur
16 megabœta vinnsluminni
Fjórhraða geisladrif
AppleVision 1710
(nýr 17' litaskjár með
Trintron-myndlampa)
Hnappaborð og mús
Listaverð 640.400
Tilboðsverð 475.000 stgr. eða
381.526
STGR. Á N VSK
Öfiugar tölvur
sem spara tíma
svo um
munar!
ÉtApple-umboðið
Skipbolti 21 • Sími 5115111
Heimasíðan: bttp://www. apple. is
Listaverð 490.400
Tílboðsverð 342.000 stgr. eða
Power Macintosh
8500/120
2 gigabceta harðdiskur
16 megabœta vinnsluminni
Fjórhraða geisladrif
Apple Vision 1710
(nýr 17' litaskjár með
Trintron-myndlampa)
Hnappaborð og mús
Misstuekki
afþessu!
Kraftmikið
tilboð!
STG R . A N V S K
8500