Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Side 11
UV LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 Þorrablót í S- Flórída: Vaxandi samskipti íslands og Flórída Íslensk-ameríska félagið í S-Flórida hélt ár- legt þorrablót sitt laugardaginn 27. janúar að Doubletree Guests Suits hótelinu í Ft. Lauder- dale. Um 160 manns sátu hófið sem þótti takast með afbrigðum vel. Formaður félagsins, Birna Guðmundsdóttir Smalzer, setti samkomuna og þakkaði þeim mörgu sem höfðu lagt hönd á plóginn við und- irhúninginn. Sér í lagi nefndi hún Margréti Karlsdóttur sem bar hita og þunga af matseld- inni en boðið var upp á fullkomið þorraborð og var allt hráefni fengið frá íslandi. Þórir S. Gröndal ræðismaður ávarpaði gesti og vitnaði í sígilda visku Hávamála. Kynnti hann heiðursgest kvöldins, Charles E. Cobb jr., fyrrverandi sendiherra Bandarikjanna á ís- landi, og Sue konu hans. Sendiherrann sagði nokkur orð og talaði m.a. um góð og vaxandi samskipti íslands og Bandaríkjanna á mörgum sviðum. Menningaráhrifa íslands gætti hér í Flórída, sagði Cohb, en nýlokið er sýningu á verkum Louísu Matthíasdóttur og í næsta mánuði kemur til Flórida Sinfóníuhljómsveit Islands og heldur tónleika á fjórum stöðum í ríkinu, m.a. í Miami. Hljómsveitin Stjómin og söngkonan Sigríð- ur Beinteinsdóttir stýrðu fjöldasöng og léku síðan fyrir dansi fram eftir nóttu með miklum sóma. Dregið var um veglega vinninga í happ- drætti og annað var gert sér til skemmtunar. Guðrún Del'Eltoile, Heidi McDonald og Þórir Gröndal ræðismaður. er á sunnudaginn amnrn Ræktun afskorinna blóma á íslandi þykir mjög frambærileg og jafnast hiklaust á við það sem best gerist i heiminum. í blómaverslunum á íslandi starfar þaufreynt og menntað blómaskreytingarfólk sem ávallt leggur fagmennsku og metnað í vinnu sína. .. .Látið blómin tala Blómaverslanimar -fagmennska ífyrirrúmi é> ÍSLENSK GARÐYRKjA okkar allra vegna! SonyCM-DXIOOO er sérlega nettur GSM-sími meb 50 tíma rafhlö&u, stillanlegri hringinu, innb. símaskrá, endur- vali á síbustu númer. Borbhlebslu- tæki fylgir. Mitsubishi, MT-20 meb 30 tíma rafhl. í bib - 65 mín. í stöbugri notkun, klukku, 10 númera endurvali, inn- byggbri símaskrá, j stillingu á hring- ingu, skammvali, I hra&hlebslu, upp- ] töku og afspilun á; alltab 20 sek. skila-j bo&um, ásamtfjöl- mörgu fleira og þyngdin er a&eins j 175 gr. Ericsson GH-337 er lítill og nettur GSM-sími, meb 20 tíma rafhlö&u, innbygg&ri klukku, stórum skjá, sem sýnir loftnetsstyrk og rafhlö&u. Hle&slutæki fylgir. TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA Skipholti 1 9 V Sími: 552 9800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.