Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Page 47
3.' LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 ■é idge 59 Olympíumótið á Rhodos 1996: Agætur árangur hjá landsliðinu Eins og kunnugt er af fréttum tókst íslenska landsliðinu að kom- ast í átta liða úrslit á ólympíumót- inu eftir harða lokabaráttu þar sem margar af bestu bridgeþjóðum heimsins urðu að játa sig sigraðar. Þetta er glæsilegur árangur sem ekki má vanmeta þótt landsliðið hafi síðan tapað fyrir Indónesum sem voru í banastuði og hefðu lík- lega unnið hvaða lið sem er. Indónesar hafa um langt árabil verið meðal fremstu bridgeþjóða Austurlanda og komist oft í úrslit heimsmeistara- og ólympíumóta. En skoðum árangur landsliðsins nokkuð nánar. Það vinnur 28 leiki, jafnar einn og tapar sex, þar af þremur með minnsta mun. Að meðaltali skorar það 18,7 vinningsstig í hverjum leik sem er náttúrlega frábært í jafn- sterku móti sem ólympímótið er. Eftir þetta getur enginn verið í vafa um að íslendingar eru í hópi sterkustu bridgeþjóða heimsins og við getum verið stoltir af landsliði okkar sem skipað var eftirfarandi spilurum: Guðmundur Páll Amarson, Þor- lákur Jónsson, Jón Baldursson, Sævar Þorbjörnsson, Aðalsteinn Jörgensen og Matthías Þorvaldsson. Ragnar Hermannsson þjálfari og Bjöm Eysteinsson fyrirliði eiga líka þakkir skildar, enda hefir Björn nú skipað sér í röð bestu fyrirliða heimsins. I siðasta þætti tók prentvillupúk- inn völdin og spilið komst ekki til skila. Við skulum gera aðra tilraun. 111. umferð spilaði íslenska sveit- in við þá svissnesku. í gegnum árin hafa Svisslendingar verið auðveld bráð fyrir íslendinga og svo fór einnig nú. Við skulum skoða eitt spil frá leiknum. ur Páll á fjórum spöðum í þriðju hönd og n-s áttu ekkert svar við því. Það er nú samt með ólíkindum því þeir eiga jú 27 HP milli handanna.1 Umsjón Stefán Guðjohnsen Hins vegar er óneitanlega erfiðara að glíma við fjóra spaða en þrjá. Hvass stíll Guðmundar Páls gaf því góðan ávöxt í þetta sinn. Norður hóf vörnina með tígulás og skipti siðan í tromp. Það var kærkomin innkoma fyrir Guðmund sem notaði tækifærið og spilaði laufl. Suður fór upp með ás og þar með var Guðmundur kominn með sjö slagi og 11 impa. Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson spila gegn indónesunum Danny Sacul og Franky Karwur í annarri lotu fjórðungsúrslitanna. Indónesarnir sigruðu örugglega í leiknum. A/N-S 4 ÁG98653 •á 9 ♦ D9 * K96 4 107 * ÁD2 4 ÁK86 * DG103 N V A S * D •á 87643 * G10542 * 52 4 K42 •á KG105 ♦ 73 * Á874 í lokaða salnum opnaði Svisslend- ingurinn í vestur á þremur spöðum eftir tvö pöss og Aðalsteinn doblaði. Austur sagði pass og fjögurra hjarta sögn Matthíasar í suður varð loka- sögnin: Austur Suður Vestur Norður pass pass 3 spaðar dobl pass 4 hjörtu pass pass pass Vörnin var ekki á skotskónum þegar vestur ákvað að spila út spaðaás og meiri spaða. Austur DV-mynd Isak trompaði og þar með var Matthías með spilið unnið. Hann gat nú tekið trompin af austri og sótt laufkóng- inn meðan hann átti spaðafyrirstöð- una. Það voru tíu slagir og 620 til Is- lands. í opna salnum opnaði Guðmund- Grímsöœ v/Bústaðaveg Skreytingar við öll tœkifœri. Fríheimsending fyrir sendingar yfir 2.000 kr. Sími 588-1230 Olympíumót í Rhodes 1996 Opinn flokkur Úrslit leikja og meðaltal andstæðinga UMF Andstæðing. Vp - VP Meöalt andst. 1 ÍSLAND - Ungverjaland 14 - 16 15,54 2 ÍSLAND - ftalía 16 - 14 19,77 3 ÍSLAND - USA 18 - 12 17,71 4 ÍSLAND - Guadeloupe 24 - 6 14,51 5 ÍSLAND - Kýpur 25 - 5 07,94 6 ÍSLAND - Holland 21 - 9 18,09 7 ÍSLAND - ísrael 12 - 18 18,39 8 ÍSLAND - Slóvenía 23 - 7 15,16 9 ÍSLAND - Máritius 25 - 0 11,76 10 ÍSLAND - Tyrkland 15 - 15 15,41 11 ÍSLAND - Sviss 21 - 9 14,63 12 ÍSLAND - Júgóslavía 22 - 8 15,23 13 ÍSLAND - Tæland 19 - 11 11,01 14 ÍSLAND - Grikkland 21 - 9 15,31 15 ÍSLAND - Tævan 11 - 19 18,86 16 ÍSLAND - Portúgal 16 - 14 14,31 17 ÍSLAND - Túnis 25 - 5 11,61 18 ÍSLAND - Venesúela 21 - 9 14,80 19 ÍSLAND - Ástralía 13 - 17 16,34 20 ÍSLAND - Mónakó 19 - 11 13,89 21 ÍSLAND - Kenla 22 - 8 08,51 22 ÍSLAND - Egyptaland 16 - 14 14,63 23 ÍSLAND - Brasilía 17 - 13 17,38 24 ÍSLAND - Bretland 18 - 12 18,17 25 ÍSLAND - Hong Kong 23 - 7 14,39 26 ÍSLAND - Eistland 17 - 13 14,63 27 ÍSLAND - Fr Pólónesia 25 - 5 11,47 28 ÍSLAND - Mexíkó 16 - 14 10,74 29 ÍSLAND - Jórdanía 24 - 6 10,46 30 ÍSLAND - Finnland 14 - 16 16,09 31 ÍSLAND - Noregur 18 - 12 17,97 32 ÍSLAND - Indland 17 - 13 17,17 33 ÍSLAND - Lettland 20 - 12 12,63 34 ÍSLAND - Rússland 6 - 24 18,43 35 ÍSLAND - Búlgaría 19 - 11 12,56 ÍSLAND - Andstæðingar 18,7 - 11,3 Krim Glæný snjóbrettabúö á Laugavegi 12 FROSTVARNIR A VATNSINNTOK Því að taka óþarfa áhættu. Láttu leggja hitastreng á vatnsinntakið Hitastrengur • frábær reynsla Rafhitastrengirnir frá Sigurplasti hafa veriö notaðir á íslandi í yfir 20 ár. Árangurinn er mjög góður. Hætta á frostskemmdum er engin. Einungis þarf að tengja strenginn við 220 V straum og strengurinn hitnar sjálfkrafa þegar kólnar í veðri. Komið í veg fyrir frostskemmdir með hitastrengnum frá Sigurplasti Rafhitastrengurinn kemur í tilbúnum settum og er hann sjálfhitastillandi. Útsölustaðir eru: Glóey, Ármúla 19 og Johan Rönning hf., Sundaborg, Reykjavík, Rafport, Kópavogi, Rafbúö Skúla, Hafnarfiröi, Árvirkinn, Selfossi, og Raflagnadeild KEA, Akureyri. O H E Ajj m m •• l jj' i ^ ' %.-■ i'^3a- ? Dæmi um frágang á leiöslu til aö koma I veg fyrir frostskemmdir. VÖLUTEIGUR 3, MOSFELLSBÆ. SÍMI 566-8300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.