Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Síða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SlA LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 5 Agústa Johnson - Stúdíó Ágústu og Hrafns Ég get af heilum hug tekið undir það að heilbrigðar fæðuvenjur og regluleg þjálfun er lykill að góðri heilsu. Valdimar Örnólfsson - íþróttakennari Þetta er mjög góð bók um lækningamátt líkamans. Lærdómsrík bók sem allir ættu að lesa. AJfreö Gíslason - handknattleiksmaöur Hér hefur Dr.Weil tekist að sýna okkur hvernig við getum verið okkar eigin gæfusmiðir hvað heilsuna snertir. Siv Friðleifsdóttir - alþingismaður og sjúkraþjálfari Bókin hefur forvarnargildi. Og með 1 bættum lifnaðarháttum í anda bókarinnar má stuðla að vellíðan. Örn Svavarsson - stofnandi Heilsuhusanna Þessi bók er hafsjór af fróðleik. Hlutlaus umfjöllun dr. Weils er þægileg aflestrar og bókin er gott uppsiáttarrit. Kristín Pálsdóttir - hjúkrunarforstjóri Úlfur Ragnarsson - læknir Sigurður Gísli Pálmason * Hagkaup Afar góð bók fyrir þá sem taka ábyrgð á sinni eigin heilsu. Hún er ítarleg og vel skrifuð. Þessi bók getur breytt lífi þínu. Steingrimur Hermannsson - fyrrv. forsætisráðherra Þessi bók getur breytt lífi þínu! fietta er bók um heilbrigt líferni, hreyfingu og hvíld, hollt mataræ>i, vi>brög> vi> veikindum og rá>leggingar til a> bæta heilsuna. Höfundur bókarinnar, Dr. AndrewWeil var upphaflega grasaffæ>ingur og veit flví margt um jurtir og lækningamátt fleirra, en útskrifa>ist sí>ar sem læknir frá Harvard, einum virtasta háskóla Bandaríkjanna. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum fyrir 18 mánu>um og hefúrveri> endurprentu> tíu sinnum. fiorsteinn Njálsson dr. med. fl+ddi bókina. Setberg Freyjugötu 14 • Sími 551 7667 aÉg mæli eindregið með því að sem flestir kynni sér bókina, og að hún sé lesin með Sem hjúkrunarfræðingur mun ég lesa l marga kafla bókarinnar aftur og aftur. • Sannfærandi bók sem á erindi til sérhvers manns sem vill njóta heilbrigðs lífs. Þegar mest á reynir Sautjánda bókin eftir Danielle Steel. í flessari sögu er brug>i> upp myndum úr lifí Alexöndru Parker, mikils metins lögfræ>ings í NewYork, en a>stæ>ur ney>a hana til a> taka líf sitt og hjónaband til róttækrar endursko>unar. Handbók móðurinnar Hér er a> finna ímis gó> rá> um vikurnar og mánu>ina eftir fæ>ingu. Fjalla> er um brjóstagjöf, svefn. kynlíf. um mat, drykk og hreyfingu og hvernig flú kemst aftur í fyrra form. Útgáfu bókarinnar annast Gu>rún Björg Sigurbjörnsdóttir yfirljósmó>ir á kvennadeild Landspítalans. rodd! Fimm sögur úr samfélagi allsnægta, dagbækur, samtöl og eintöl fleirra sem lifa undir fargi áfljánar í samtíma okkar. Susanna Tamaro er nú um stundir flekktust ungra ítalskra rithöfunda, en bók hennar, Lát hjarta> rá>a för, fór sigurför um heiminn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.