Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Síða 6
s jútlönd LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 É iV Áfall fyrir John Major, forsætisráöherra Bretlands: íhaldsflokkurinn missir meirihluta ; stuttar fréttir Námsmenn mótmæla Stjórnvöld í Burma sendu | hundruö vopnaðra hermanna t aö Yangon háskólanum 1 gær ;J þar sem stúdentar efndu til fjöl- | mennra mótmælaaðgerða og á kröfðust þess að félagar þeirra I yrðu leystir úr haldi. Havel í aðgerð Læknar gerðu bráðaaðgerð á I barka Vaclavs Havels, fbrseta Tékklands, til að gera hon- um auðveld- ara um and- ardrátt en Havel gekkst undir skurð- aðgerð vegna r lungnakrabbameins fyrr í vik- | unni. Vantreysta Bibi Rúmlega sextíu prósent ísra- I elsmanna telja að hætta sé á að | til stríðsátaka komi milli lands ; þeirra og arabaríkjanna og rétt | tæpur helmingur þeirra van- treystir Benjamin Netanyahu Í sem forsætisráðherra. Ekki skoriö niður Grete Faremo, orkuráðherra p Noregs, segir að ekki verði 15 dregið úr fjárveitingum til olíu- | vinnslunnar þrátt fyrir þrýst- | inginn sem hátt olíuverð hefur á verðbólgu í landinu. Setið í sendiráði Rúmlega tuttugu manns frá Mið-Afríkulýðveldinu hafa lagt undir sig sendiráð lands síns í París og krefjast afsagnar for- setans. Senegali vill til SÞ Forseti Senegals sagöi í gær að hann ætlaði að stinga upp á utanríkisráðherra landsins í embætti aðalframkvæmda- |j stjóra SÞ. í kjöltu jólasveins Meðalbarnið vill ekki sitja lengur en 45 sekúndur í kjöltu jólasveinsins í stórmarkaöinum og algengasta óskin sem sveinki fær frá bömunum er um litla systur eða lítinn bróð- p ur, segir í jólasveinatímariti. Styöur fjárlögin Ofurþjóðernissinninn Vla- | dimír Zhírínovskí kom mörg- um á óvart í gær þegar hann lýsti yfir stuön- ingi sínum við fjárlagafr- umvarp stjórnar Jeltsíns for- Íseta. Hann hafði skömmu áður kvartað yfir efnahagsumbóta- stefnu forsetans. 1 Spillingarbæli Ríkissaksóknarinn í Mið- ?; Ameríkurikinu Hondúras segir 1 að landið sé algjör paradís fyrir spillta embættismenn. Réuter Erlendir markaðir: Hráolían þýtur upp Hráolíutunnan á heimsmarkaði hefur snarhækkað síðustu daga og er komin í tæpa 25 dollara. Ástæðan er fyrst og fremst stórlega aukin eft- irspurn eftir hráolíunni. Bensín- verð hefur ekkert hækkaö í vikunni en sérfræðingar reikna með hækk- un á næstu vikum. Kuldatíð gæti þó dregið úr þeirri þróun. Eftir nokkra lækkun í vikunni er því spáð að Dow Jones hlutabréfa- vísitalan í Wall Street rétti úr kútn- um næstu daga. Svipaða sögu er að segja um kauphöllina í London. Hlutabréfavísitalan í Frankfurt er hins vegar á fleygiferð og sló sögu- legt met sl. fimmtudag. Þar hefur dollar verið að styrkjast mjög gagn- vart markinu. -Reuter Minnihlutastjórn fer nú með völdin í Bretlandi í fyrsta sinn síð- an 1979 eftir að einn þingmaður íhaldsflokksins hætti óvænt stuðn- ingi við stjóm Johns Majors forsæt- isráðherra í gær. Stjórnin hafði áður haft aðeins eins atkvæðis meirihluta í þinginu. „Ég hef í dag hætt allri samvinnu við ríkisstjórnina," sagði íhalds- þingmaðurinn sir John Gorst. Gorst, sem er þingmaður fyrir Hendon North kjördæmið í Lundún- um, sagði ástæðu ósættisins vera þá að Stephen Dorrell heilbrigðisráð- herra hefði gengið á bak orða sinna Bandamenn Bandaríkjanna í Evr- ópu og Mið-Austurlöndum lýstu í gær yflr velþóknun sinni yfír til- nefningu Madeleine Albright í emb- ætti utanríkisráðherra í stjórn Clintons forseta. ísraelsmenn áttu ekkert nema hrós til handa Albright sem nú gegnir starfi sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ og er af flestum talin hliðholl ísra- elsmönnum. Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, sagði hins vegar að- eins að hann hefði ekkert á móti til- neftiingu Albright. frá því i júní í sumar um að slysa- varðstofunni á Edgware sjúkrahús- inu yrði haldið opinni. Sjúkrahúsið er í kjördæmi þingmannsins. Leiðtogar Verkamannaflokksins kættust við tíðindin en sögðu jafn- framt að þeir ætluðu ekki að boða vantraust á stjórnina þar sem þeir væra ekki vissir um að sigra í slíkri atkvæðagreiðslu. „Ríkisstjómin er að leysast upp fyrir augunum á okkur. Þessi óreiða getur ekki haldiö áfram öllu lengur og því fyrr sem við fáum tækifæri til að leysa þá undan þján- ingunni, þeim mun betra,“ sagði Klaus Kinkel, utanrikisráðherra Þýskalands, vakti athygli á því að Albright væri af tékknesku bergi brotin. Hann lýsti yfir mikilli ánægju sinni með tilnefninguna og sagði að þekking hennar á málefn- um Evrópu, einum þó fyrram Sovét- ríkjanna og ríkja Mið- og Austur- Evrópu, ætti að verða traustur grandvöllur fyrir góða samvinnu á næstu árum. Malcolm Rifkind, ut- anrikisráðherra Bretlands, sagðist hlakka til að vinna með henni. Franskir embættismenn lýstu Tony Blair, formaður Verkamanna- flokksins, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Major þarf ekki aö boða til skyndikosninga þar sem hann getur áfram stjórnað með fulltingi ýmissa smáflokka í þinginu, einkum þó flokka mótmælenda á Norður-Ir- landi sem styðja Breta að málum. Útlit er fyrir að íhaldsflokkurinn verði tveimur mönnum undir í næstu viku þegar fram fara auka- kosningar í Bamsley East þar sem Verkamannaflokkurinn er afar sterkur. sömuleiðis yfir ánægju sinni en gerðu um leið lítið úr fregnum um að stirt væri milli stjórnvalda í Par- is og Washington um þessar mund- ir, m.a. vegna andstöðu Albright og stjómar Clintons við endurkjör Bo- utrosar Boutrosar-Ghalis i embætti framkvæmdastjóra SÞ. Eins og nærri má geta varð þó mestur fógnuðurinn í Prag þar sem Vaclav Havel forseti bar mikið lof á fyrram landa sinn, Albright, sagði hana góðan vin og sannan Banda- ríkjamann. Reuter Reuter Maður í gervi heilags Nikulásar dreifir gjöfum til barna í kaþólska skólanum í Sarajevo, höfuöborg Bosníu. Ár er nú liöiö frá því friöarsamningarnir voru geröir í Dayton. Enn vantar nokkuö á aö fyrrum deiluaðilar fari eftir gerðum samningum. Sfmamynd Reuter Tilnefningu Albright vel fagnað um heim allan Gaullistar undir smásjávegna spillingar Gaullistatlokkur Jacques Chiracs Frakklandsforseta varð ; j fyrir enn einu áfallinu í gær þeg- ar rannsóknardómarar fyrirskip- r uðu að starfsmannastjóri flokks- g ins skyldi vera áffam í gæsluvarð- haldi og rann- sókn var haf- | in á málefn- um eiginkonu f- borgarsfjóra | Parísar. Starfsmannastjórinn er i haldi I vegna gruns um að hafa þegið mútur í tengslum við ólöglega | tjármögnun flokksstarfsins og 1 eiginkona borgarstjórans er 5 grunuð um að hafa misnotað al- I mannafé. Mótmælendur efna til kjöt- kveöjuhátíöar Stjómarandstæðingar í Belgrad sneru daglegum mót- mælaaðgerðum sinum í gær upp í eins konar sigurhátíð, svo viss- | ir eru þeir um að hæstiréttur Í landsins ómerki úrskurð stjórn- I ar Milosevics Serbíuforseta um | að ógilda sveitarstjómarkosning- ar i síðasta mánuði þar sem | stjórnarandstaðan fór með sigur i af hólmi. Um 150 þúsund manns voru í miðborg Belgrad I gær þegar æðsti dómstóll landsins fjallaði I um kröfu stjórnarandstæðinga. I Dómstóllinn hefur tima fram á ■ sunnudag til aö kveða upp úr- skurð í málinu. i I 1 I M Stórum börnum hættara viö brjóstakrabba Helmingi minni likur era á því að konur, sem vom litlar við fæðingu, fái bijóstakrabba síðar á lífsleiðinni en þær sem voru stórar þegar þær komu í heim- inn. Þetta era niðurstöður rann- sóknar bandarískra vísinda- manna við heilsufræðideild Harvard háskóla. Niðurstöður þessar renna stoðum undir þær kenningar að fæðingarþyngd geti verið vísbending um heilsu ein- staklingsins á fullorðinsárum. Vísindamennirnir rannsök- uðu 2100 konur og komust að því að þær sem voru 17 merkur eða þyngri við fæðingu voru helm- ingi líklegri til að fá brjóstakrabbamein síðar en þær sem vógu ellefu merkur eða minna. Emma Bonino vill aö fíkniefni veröi lögleidd Emma Bonino, sem m.a. fer með sjávarútvegsmál í fram- kvæmdastjórn Evrópusambands- ins, ítrekaöi þá skoðun sína á fimmtudag að lögleiða ætti fikni- efni þar sem bann á þeim hefði engu skilað. „Þökk sé bannstefn- unni eru fíkniefni vara sem bannað er að ffamleiða, selja og neyta. Og þau eru sennilega eina varan sem hægt er að kaupa hvenær sem er, hvar sem er. McDonald’s lokar endrum og sinnum og bensínstöðvar líka en það verður alltaf hægt að kaupa ólögleg fikniefhi, hvort sem það eru jólin eða ramadan," sagði Bonino á fundi andstæðinga bannstefn- unnar í Brussel. Hún lagði áherslu á að hún tal- aði í eigin nafhi og að hún væri sjálf á móti neyslu fikniefha. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.