Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 14
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Þór Jósefsson lenti í 4.-5. sæti í keppninni um herra Evrópu: Fékk samning við stóra módelskrifstofu í París Þor hefur stundað íþróttir frá unga aldri og æft með íþróttafé- lögum á höfuðborgarsvæðinu. Þor hefur stundao íþrottir fra barnsaldri. Hann æfði knatt- spyrnu með Fram, Val og ÍR en hætti um það bil sem hann var að „banka á dyrnar á meistara- flokki." Hann hefur mikinn áhuga á fótboltanum og heldur með Manchester United í ensku knattspyrnunni. Hann æfir reglu- lega líkamsrækt, lyftir lóðum, hleypur marga klukkutima á dag og syndir mikið. Þór hefur sýnt mikla ögun í lík- amsræktinni og sýnir mikla hæfi- Þor Josefsson, framtíðarfyrirsæta DV-myndir ÞÖK Þór þykir efnileg fyrirsæta og lík- legur til að ná langt á erlendri grundu. Hann grenntist til dæmis um 10 kíló, fór úr 87 kílóum í 77, fyrir keppnina. Þór Jósefsson lenti í 4.-5. sæti í keppninni um herra Evrópu en varð sigur- vegari í forkeppni fyrir keppnina. Þá greiddu tæplega 300 kvenmenn at- kvæði og hlaut hann flest þeirra. leika til að ná langt sem fyrirsæta á erlendri grundu. Hann var til dæm- is 87 kíló þegar hann ákvað að taka þátt í keppninni um herra Island en var aðeins 77 kíló þegar keppnin fór fram. Þór hefur áhuga á skemmtunum og fer gjarnan í bíó fyrir utan íþrótt- ir. Honum finnst skemmtilegast að borða með góðu fólki. Þór Jósefsson, herra ísland 1996, lenti í 4.-5. sæti í keppninni um herra Evrópu, sem haldin var í Noregi um síðustu helgi. Eftir keppn- ina bauð ein stærsta módel- skrifstofan í Frakklandi, pH One, honum samning en sigur- vegari keppninn- ar, sem er frá Portúgal, fékk einmitt samning hjá sömu stofu. Til gamans má geta þess að í for- keppni fyrir keppnina var Þór kjörinn sigurveg- ari af tæplega 300 kvenkyns áhorf- endum. Þór Jósefsson er alinn upp í Breiðholtinu, sonur Erlu Símonar- dóttur, starfsmanns Lyfjaverslunar íslands, og Jósefs G. Ingólfssonar sjómanns. Hann hefur lokið stúd- entsprófi af íþróttabraut og hefur mikinn áhuga á námi í einkaþjálfun í Bandaríkjunum. Hann hefur þó stefnt að fyrirsætuferli um nokkurt skeið og fer utan um miðjan janúar og mun starfa sem fyrirsæta í að minnsta kosti hálft. Stet Menu V/«!U n c A& vitc hver hringir, en svorat et Með þar til gerðum síma eða tæki, sést númer þess sem hringir, áður en símtólinu er lyft af. í flestum slíkum tækjum er hægt að geyma númer þeirra sem hringdu, þegar enginn var við. Sækja þarf um þjónustuna hjá Pósti og síma og greiða ársfjórðungsgjald kr. 190, en ekkert stofngjald er tekið. Þegar hringt er frá útlöndum, úr NMT-farsímakerfinu eða síma með númeraleynd kemur ekki fram númer þess sem hringir. í vissum tilvikum er ekki hægt að veita símnotanda þessa þjónustu. PÓSTUR OG SÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.