Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 16
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Villeroy&Boch á annarri hað Kringlunnar / Sími 533 1919 asijókum desember sviðsljós Erfingi Body Shop-veldisins: Vill ekki sja peningana Ásamt móöur sinni á góöri stund. „Ég þarf ekki á neinu að halda. Ef ég erfði eitthvað af peningum fjölskyldunnar mundi ég gefa þá alla frá mér,“ sagði Samantha, 26 ára, önnur tveggja erfingja Body Shop-stórveldisins sem móðir Samkeppni um útilistaverk í Garðabæ í tilefni þess að í ár eru 20 ár liðin síðan Garðabær fékk kaupstaðarréttindi, efndi bæjarstjóm Garðabæjar til samkeppni um gerð útilistaverks. Samkeppninni er nú lokið og tóku þátt í henni myndlistar- mennimir, Anna Sigríður Sigurj ónsdóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Hallsteinn Sigurðsson, Jóhanna Þórðardóttir og Þórir Barðdal. Bæjarstjóm og menningarmálanefnd Garðabæjar efaa nú til sýningar á tillögum keppenda. Sýningin verður haldin, dagana 30. nóvember til 12. desem- ber n.k. í yfirbyggðum miðbæ Garðabæjar, gengið inn um austurenda göngugötu. Sýningin er opin á verslunartíma og er öllum heimill ókeypis aðgangur. hennar, Anita Roddick, á heiðurinn af. Hinn erfinginn er stóra systir Samönthu, 28 ára gömul. Samantha, sem gekk í opinberan skóla, hefur valdið forríkri móður sinni miklu hugarangri en hún stundar nú nám í grasalækningum í Kanada. Hún gengur um illa til fara, í lörfum eins og betlari, og á ekkert. Hún sefur á dýnu á gólti pínulítillar íbúðar sem hún leigir og er alþakin vegglistaverkum. „Okkur er talin trú um að pening- ar skipti öllu máli. Ég get ekki rétt- lætt það að eyða peningum í óþarfa á meðan fólk er að deyja úr næring- arskorti. Auðæfi eru nátengd frægð og þegar fólk öðlast hana missir það tökin á lífi sínu sem yfirleitt hefur einungis eymd í för með sér.“ Hin 54 ára gamla mamma hennar er farin að halda að hún hafi brugð- ist í uppeldinu. „Ég verndaði þær aldrei frá raunveruleikanum og held jafnvel að ég hafi gengið of langt. Ég hvatti þær til að ferðast á meðan þær væru ungar en eftir að hafa séð hvemig kerfið er misnotað hafa þær fullorðnast alltof fljótt. Börnin mín koma sjálfsagt til með að segja að ég hafi verið ómöguleg móðir. Ég eldaði t.d. aldrei en lagði áherslu á að fá þær til að hlæja frek- ar en allt annað.“ Hin lörfum klædda Samantha sem neitar aö taka viö peningunum. Irina Crease frá Þýskalandi er Barbísjúk: Safnar Barbídúkkum og klæðir sig eins og Barbí Irina Crease, 32 ára blondína frá Þýska- landi, er gjörsamlega Barbisjúk og fyllilega sátt við það þó að eig- inmanninum hafi ekk- ert litist á blikuna í fyrstu. Það er ekki nóg með að Irina safni Barbídúkkum í tonna- tali heldur klæðir hún sig eins og Barbídúkka frá árinu 1964, á háum hælum, með hvítt veski og í sérsaumuð- um kjól með Bar- bísniðinu frá þeim tíma. Varla þarf að taka fram að greiðslan er að sjálfsögðu í stíl. mmc. . 6 Síðustu ár hefur skátahreyfing'm selt sígrcen eðaltré, í haesta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð Eldtraust í*. 10 stcerðir, 90-370 cm u Þarf ekki að vökva Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili Truflar ekki stofublómin Skynsamleg fjárfesting ÐALAG ÍSLENSKRA SKÁTA ©ffl „Eg var fimm ára þegar sá fyrstu Barhí- dúkkuna og ég hef verið ástfangin af henni allar götur síðan,“ segir Irina. Irina á stórt og verðmætt safn af Barbí- dúkkum, Barbí sjálfri, Ken, Skipp- er, Midge og hinum persónunum svo að nemur tugum milljóna króna. í æsku lék hún sér i Barbíleik með mömmu sinni, lét Barbí fara í erfiðar líkamsæflngar og ballettskóla og móðuramman saumaði föt á Barbí fyrir þær mæðgur. Þegar Irina giftist banda- ríska kaupsýslumanninum Frank Creaser, þá 17 ára gömul en hann 57, skildi hún Barbísafnið sitt eftir heima í Þýskalandi. Á barbídögum í stórverslun smit- aðist hún svo aftur af áhuganum og áður en hún vissi af var heimili hennar troðfúllt af Barbí. Aumingja Frank vissi ekkert hvað hann ætti að gera með 17 ára eiginkonu sem keypti Barbí hvar sem hún kom. Smám saman uppgötvaði Irina hins vegar að hún gæti eignast verðmætt safn og nú prýða Barbídúkkurnar alla veggi á heimilinu. Irina lét þó ekki staðar numið við dúkkukaupin. Hún varð að eignast Barbífót á sjálfa sig og lét því sér- sauma og hanna fyrir sig fatnað í samræmi við Barbítískuna 1964. Þessu skartar Irina á stórhátíðum, Barbísýningum og við hentug tæk- ifæri. „Mér finnst gaman að líta út eins og Barbí. Þær eru svo fallegar og fá mig til að fmnast ég vera orðin lítil stelpa aftur,“ útskýrir hún. Irina safnar Barbidúkkum og fyliir allar hillur á heimili sínu. Hún hefur þó ekki látiö staöar numið viö söfnunina heldur látiö sérsauma á sig Barbím- únderingu sem er í samræmi viö Barbitískuna áriö 1964.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.