Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 20
Heimili syiðsfjós LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Alltaf uppi á teningnum! 'ftfvCM' -kemur með góða bragðið! Honse bouillon Hom (7 \ boui Fiske bouillon Svine 3 kodkraft 0kse kodkraft Bouillon til Pasta . Leikstjóranum Woody Allen og Kirstie Alley, úr Staupasteini, lenti sam- an í New York borg á dögunum. Klar bouillon Sveppa- kraftur Gronsags bouillon Lamb STOCK CUBES Nýjar sjálfsafgreiðslustöðvar hafa opnað við • Fjarðarkaup í Hafnarfirði. • Melabraut í Hafnarfirði. • Starengi í Grafarvogi. Þar færð þú ódýrt eldsneyti og þar er opið allan sólarhringinn. ÓB stöðvarnar selja gæða-eldsneyti frá Statoil í Noregi í vinning eru 10 vöruúttektir, hver að upphæö kr. 10.000, samtals kr. 100.000. Skrifaðu nafn þitt og heimilisfang á miöann og skilaðu honum i ÓB lukkupottinn sem staðsettur er i eftirtöldum verslunum: Fjarðarkaup, Hafnarfirði - Holtanesti, Hafnarfirði - Engjaver, Grafarvogi. I FIKURINN Rífast Kirstie Alley, leikkonan fræga sem slegið hefur í gegn i sjónvarpsþáttun- um Staupasteini, er kona ákveðin og þekkt fyrir að láta meiningar sínar óhikað í ljós, hvort sem þar er um sam- leikara, leikstjóra eða vini að ræða. Alley lenti lítillega saman við Wo- ody Allen leikstjóra, þar sem hann var við tökur á nýjustu grínmynd sinni „Deconstructing Harry“ í New York borg á dögunum en í myndinni leikur mikill fjöldi frægustu og bestu leikara vestan hafs. Það er fólk á borð við Kirstie Alley, Demi Moore, Robin, Williams og fleiri. Ekki fer neinum sögum af því að' hvaða niðurstöðu Alley og Alleif- komust í ágreiningi sínum en þaí hefði þó varla farið framhjá neinum hefði samkomulag ekki tekist. Sam- leikarar Alleys virða hana mikils fyrir hörku og ákveðni og eiga því tæpasi von á því að hún hafi beðið lægri hlut Skilafrestur í ÓB leiknum er til 16. desember 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.