Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Síða 22
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 LlV
★
22 ★
w
unglingar
■ ...... 1
Jónas Breki Magnússon, 16 ára íshokkíspilari:
Sá yngsti í
arafokk
„Mig langar rosalega til að
fara út og læra þetta bet-
ur, þá annað hvort til
Svíþjóðar, Finn-
lands eða Kanada.
Ég ætla að reyna-
að fara bráðlega
sem skiptinemi
og reyna að
komast í eitt-
hvert lið
þarna úti,“
sagði Jónas
Breki
Magnús-
son, 16
ára,
sem
í íshokkí. „Ég æfi 6
sinnum í viku,
að meðal-
tali 1-2
klst. í
stundað
hefur ís-
hokkí frá 10
ára aldri. Hann
hefur spilað með fs-
hokkífélaginu Björninn
síðan það var stofnað fyr-
ir 6 árum og spilar nú
með unglingaflokki fé-
lagsins, 17-18 ára. Jónas
hefur einnig verið í meist-
araflokki félagins undanfarin
4 ár og var reyndar yngsti
leikmaðurinn í heiminum
sem spilað hefur með meist-
araflokki, auk þess sem hann
er í unglingalandsliði íslands
Jónas Breki æfir íshokkí 6
sinnum í viku, ýmist á svell-
inu eða í tækjasal. Hann
byrjaði að spiia með meist-
araflokknum fyrir fjórum
árum og var þá yngsti leik-
maðurinn í meistaraflokki f
heiminum.
senn. Þetta er bæði hröð íþrótt og
skemmtileg og henni fylgir mikil
spenna," sagði Jónas.
Flokkurinn sem Jónas byrjaði í
10 ára gamall hefur unnið hvert ein-
asta mót sem hann
hefur tekið þátt í og
strákarnir hafa ver-
ið íslandsmeistarar
öll árin. Nú eru þeir í
unglingaflokknum 17-18 ára
og núverandi íslandsmeistarar.
Um síðustu helgi spilaði Jónas
með meistaraflokknum á móti
Akureyri og gerði þrjú mörk af
fjórum fyrir Björninn. Það
dugði þó ekki til að vinna leik-
inn.
Jónas er nýkominn úr fyrstu
keppnisferð sinni til útlanda þar
sem hann keppti 1 tveim leikjum á
móti Skotlandi og einn leik á móti
heimaliði frá Glasgow. „Svo erum
við að fara aftur út í mars til að
keppa á Evrópumóti. Mótið er hald-
ið i Júgóslavíu og það getur vel ver-
ið að einhver okkar landsliðsstráka
fái tilboð frá keppnisliði úti en liðin
eru alltaf með útsendara á slíkum
mótum.“ -ingo
fii hliðin
Misstu foreldra sína í hörmulegu flugslysi í júlí:
Geta ekki grátið
út sorgina
Bræðumir Evan, sextán ára, og
Logan, þrettán ára, misstu báða
foreldra sína í flugslysinu þegar
Flight 800 hrapaði á leið til París-
ar. Þangað til hafði líf strákanna
verið bjart en móðir
þeirra, Peggy Price,
var starfsmaður
United Airlines og fað-
ir þeirra, Dennis
Price, var fram-
kvæmdastjóri. Þau
bjuggu í sex herbergja
villu og strákarnir
voru mjög íþróttalega
sinnaðir.
Lif þeirra hefúr ver-
ið langt í frá auðvelt
frá slysinu en þeir
hafa enn þá ekki getað
grátið foreldra sína.
Þeir eru ekki uppfullir
sektarkenndar og
reiði yfir dauða for-
eldra sinna og segja að
ekki skipti máli
hvemig foreldrarnir
dóu. Sú vitneskja færi þeim ekki
aftur foreldrana. Drengimir segj-
ast vissulega syrgja foreldra sína
mikið og sakna þeirra. „Þetta er
svo ótrúlegur atburður að það er
alls ekki hægt að ímynda sér
hvernig það er að missa foreldra
sína. Það hjálpar að reyna að kom-
ast í gegnum hversdagslífið,“ segir
Evan eldri bróðirinn.
Strákamir búa enn þá í húsi
foreldra sinna en afi þeirra og
amma hafa nú tekið yfir forræði
þeirra. Þau yfirgáfu heimili sitt
Littleton til þess að hugsa ui
strákana. Þeir láta sér einnig umj
hugað um gömlu hjónin og reyi
að láta þau hafa sem minnst fyr
Evan og Logan eftir að þeir uröu
munaðarlausir.
sér en afi þeirra er 79 ára og amma
þeirra er 75 ára.
„Okkur líður illa yfir því að
dóttir þeirra skyldi deyja og þau
þurfi aftur að búa með ungling-
um,“ segir Evan.
Strákamir hafa ekki reynt að
leita sér sálfræðilegrar hjálpar og-
hafa afi þeirra og amma ekk:
reynt að fá þá til þess.
Dagur B. Eggertsson:
Hressilegar rökræður
eru í uppáhaldi
■
Dagur B. Eggertsson, lækna-
nemi við HÍ, hefur mikiö verið i
fjölmiðlum undanfarið en hann er
höfundur skýrslu sem náms-
mannahreyfingarnar sendu frá
sér varðandi Lánasjóð íslenskra
námsmanna. í skýrslunni em
alvarlegar afleiöingar Lána-
sjóðslaganna frá 1992 dregnar
fram.
Fullt nafn: Dagur B. Eggerts-
son.
Fæðingardagur og ár: 19. júní
1972.
Eiginkona: Lára Samira
Benjnouh.
Böm: Engin.
Bifreið: Engin.
Starf: Læknanemi við HÍ og
annast vísindaumfjöllun á Rás
1.
Laun: Fara eftir afköstum
hveiju sinni.
Áhugamál: Þjóðmál, bóklestur
og íþróttir.
Hefur þú unnið í happdrætti
eða lottói? Nei.
Hvað finnst þér skemmtileg-
ast að gera? Að eiga í hressi-
legum rökræðum.
Hvað finnst þér leiðinlegast
að gera? Innihaldsleysi.
Uppáhaldsmatur: Mexíkóskur.
Uppáhaldsdrykkur: Gott létt-
vín.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur í dag? Vanda Sigur-
geirsdóttir, knattspyrnukona og
landsliðsþjálfari.
Uppáhaldstlmarit: Skírnir og
Læknaneminn.
Hver er fallegasta kona sem
þú hefur séð fyrir utan maka?
Isahella Rossellini.
Ertu hlynntur eða andvígur
Dagur B. Eggertsson er höfundur skýrslu
sem námsmannahreyfingarnar sendu frá
sér varðandi LÍN.
ríkissfjórninni? Ég tek afstöðu
til mála, ekki flokka.
Hvaða persónu langar þig mest
til að hitta? Vacláv Havel.
Uppáhaldsleikari: Ingvar Sig-
urösson.
Uppáhaldsleikkona: Kristbjörg
Kjeld.
Uppáhaldssöngvari: Megas.
Uppáhaldsstjómmálamaður:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Uppáhaldsteiknimyndaper-
sóna: Elgurinn í Dýraglensi og
Grettir.
Uppáhaldssjónvarpsefni:
Fréttir.
Uppáhaldsmatsölustað-
ur/veitingahús: Þrír Frakkar
hjá Úlfari.
Hvaða bók langar þig mest
að lesa? Ég byrjaði á ævisögu
séra Áma Þórarinssonar um
síðustu jól, ætli ég ljúki henni
ekki um þessi jól.
Hver útvarpsrásanna þykir
þér best? Rás 1 ber af.
Uppáhaldsútvarpsmaöur:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
Hvaöa sjónvarpsstöð horfir
þú mest á? Ríkissjónvarpið.
Uppáhaldssjónvarpsmaður:
Hemmi Gunn.
Uppáhaldsskemmtistað-
ur/krá: Café List.
Uppáhaldsfélag í íþróttum:
Fylkir (í Árbæ).
Stefhir þú að einhverju sér-
stöku i framtíðinni? Að ljúka
námi, fara út í lönd og verða
að betri manni.
Hvað gerðir þú í sumarfrí-
inu? Ég tek mér afar sjaldan
sumarfrí en fæ vonandi að glíma
við eitthvert spennandi verkefni.
-ingo