Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Side 24
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 M Hpviðsljós Dóttir Rambós að eftir hjartaaðgerð „Þegar uppskurðinum var lokið og læknirinn kom brosandi til okkar vissi ég að hann færði okkur góðar fréttir," sagði leikarinn Sylvester Stallone eftir að litla þriggja mánaða dóttir þeirra Stallones og Jennifer Flavin, Sophia Rose, gekkst undir hjartauppskurð. Hún er nú á góðum batavegi og verður styrkari með hverjum deginum sem líður. Stúlkan fæddist með gat í hjartanu. Faðir hennar, hinn frægi Stallone, segir að sjúkdómur hennar hafi breytt öllu lífi hans. „Mig langaði til þess að halda fast utan um hana og sleppa henni aldr- ei,“ segir Stallone. Hjónaleysin voru andvaka nóttina fyrir aögerðina og biðin var erflð. Að sögn Stallones stóð Jennifer sig ótrú- lega vel við þessar aöstæður. Erfið- asta augnablikið kom þegar nóttin var á enda og tími til kominn að fara með stúlkuna á sjúkrahúsið og koma henni í hendur læknanna. Þau geta nú andað léttar og notið þess fyrir alvöru að vera foreldrar þar sem dóttirin er öll að braggast. Hörundslitur hennar er miklu betri en hann hefur áður verið. Stallone og Jennifer ætla að gifta sig þegar þau hafa tíma til þess að undirbúa fallegt brúðkaup og Sophia Rose hefur náð sér að fullu. Sophia Rose, dóttir Sylvesters Stallones og Jennifer Flavin, er umvafin slöngum þar sem hún er að ná sér eftir hjartaaðgerð. Paula Abdul nýgift: Eiginmaðurinn skipulagði brúðkaupsferðina Hin nýgifta Paula Abdul átti von látlaust gyðingabrúðkaup flaug sjá en að Paula kynni vel að meta á að eyða hveitibrauðsdögunum ak- hann með brúði sína til Hawaii, breytta áætlun en hún á að hafa andi suður Kalifomíuströndina en leigði svítu á hóteli við ströndina og sagt við eiginmanninn: „Þar sem þú eiginmaður hennar, Brad Beckerm- fór með hana í siglingu á forkunn- ert núna eiginmaður minn hlýt ég an, var með aðrar hugmyndir. Eftir arfagurri skútu. Ekki var annaö að að vera í Paradís." meö biónustulínum Húsnæðisstofnunar Við höfum nú tekið í notkun nýtt og bætt símkerfi sem greiðir Hægt er að velja um nokkur símanúmer eftir þörfum, allt eftir fyrir allri upplýsingagjöf og bætir þjónustuna til muna. erindi og þeim upplýsingum sem leitað er eftir. r\ tusimi le agsib Skiptitoíi 569 6900 569 6935 569 6975 fjö t númer 800 6969 vegna peiðsluvaoda 569 6905 5696915 Félagsíbúðadeild 569 6970 bréfasími 569 6870 Rekstrardeild 569 6960 bréfasími 569 6860 Húsbréfadeild 569 6930 bréfasími 569 6830 Rekstrarstjórn 569 6920 bréfasími 569 6820 Lögfræðideild 569 6940 bréfasími 569 6840 Tæknideild 569 6980 bréfasími 569 6880 Ráðgjafarstöð 569 6910 bréfasími 569 6810 Verðbréfadeild 569 6990 bréfasími 569 6890 húsnæðisstofnun ríkisins í 1 - vinnur að velferð í þágu þjóðar HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.