Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 42
fréttir
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996
Tannlæknar búnir aö samræma skilaboö til foreldra:
Gefiö börnunum flúor
- einungis hættulegur í óhóflegu magni
50
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir, á
eftirfarandi eignum:
1/4 hl. Vallaness í Skilmannahreppi,
þingl. eig. Guðni Þórðarson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtu-
daginn 12. desember 1996 kl. 10.
Ásvegur 10, spilda úr landi Galtarholts I,
Borgarhreppi, þingl. eig. Kjartan Gúst-
afsson, gerðarbeiðandi Búnarðarbanki fs-
lands, fimmtudaginn 12. desember 1996
kl. 10.__________________________
Fálkaklettur 8, Borgamesi, þingl. eig.
Völundur Sigurbjömsson, gerðarbeið-
endur Landsbanki íslands og Samvinnu-
lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 12. des-
ember 1996 kl. 10.
Innri-Skeljabrekka, Andakílshreppi,
þing. eig. Jón Gíslason, gerðarbeiðendur
Fóðurblandan hf. og Glitnir hf., fimmtu-
daginn 12. desember 1996 kl. 10.
Spilda, merkt D-13, úr landi Galtarholts
IÖ, Borgarhreppi, þingl. eig. Gíslína
Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki íslands, fimmtudaginn 12. des-
ember 1996 kl. 10.
Vatnsendahlíð 39, Skorradalshreppi,
þingl. eig. Rúnar Guðjón Rúnarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 10.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI,
STEFÁN SKARPHÉÐINSSON
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum veröur háö á þelm sjálf-
_______um sem hér segir:_________
Amarklettur 1, Borgamesi, þingl. eig.
Ólafur Þór Jónsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Rafveita Borgamess,
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, sýslumað-
urinn í Borgamesi, Tryggingamiðstöðin
hf. og Vátryggingafélag Islands hfi, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 14.
Hvítárbakki 3, Andakílshreppi, þingl.
eig. Jón Friðrik Jónsson, gerðarbeiðend-
ur Andakflshreppur, Byggingarfélagið
Borg hf., Byggingarsjóður ríkisins og
sýslumaðurinn í Borgamesi, miðviku-
daginn 11. desember 1996 kl. 11.30.
Melgerði, Lundarreykjadalshreppi,
þingl. eig. Friðjón Ámason og Kolbrún
Elín Anderson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og sýslumaður-
inn í Borgamesi, miðvikudaginn 11. des-
ember 1996 kl. 10.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI,
STEFÁN SKARPHÉÐINSSON
„Notkun flúors er áhrifarlkasta,
ódýrasta og öruggasta leiðin til að
varna tannskemmdum. Hættu-
mörkin eru það há að það eru litl-
ar líkur á því að um ofnotkun
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Dalaland 14, hluti í íbúð á 1. hæð t.h.,
þingl. eig. Heimir Þór Sverrisson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 12.
desember 1996 kl. 15.00.
Engjasel 68, þingl. eig. Kristján Óskars-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, miðvikudaginn 11. desember
1996 kl. 16.00._____________________
Eyjarslóð 3, 606,1 fm neta- og víraverk-
stæði á 1. hæð með meiru (áður iðnaðar-
rými á 1. hæð ásamt sameign og bygging-
arrétti, nánar tiltekið annars vegar
24,43% í eign og hins vegar 21,87% eða
samtals 46,30% úr _ heildareigninni),
þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hfi,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höf-
uðst. 500, og Ríkisfjárhirsla, fimmtudag-
inn 12. desember 1996 kl. 15.30.
Flúðasel 94, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v.,
þingl. eig. Matthildur Þ. Gunnarsdóttir og
Öm Sigurður Einarsson, gerðarbeiðendur
Flúðasel 78-94, húsfélag, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, miðvikudaginn 11. desember 1996
kl. 15.30.__________________________
Fróðengi 16, 4ra herb. íbúð, merkt 0301
m.m., og bflstæði merkt 030002, þingl.
eig. Anna Jonita Thordarson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna og
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 11.
desember 1996 kl. 16.30.
Garðsendi 9, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Snjáfrfður M.S. Ámadóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyr-
issjóður starfsm. ríkisins og Tollstjóra-
skrifstofa, fimmtudaginn 12. desember
1996 kl. 14.30.
verði að ræða. Við mælum því
eindregið með áframhaldandi flú-
ornotkun í óhreyttri mynd,“ sagði
Ólafur Ólafsson landlæknir á
blaðamannafundi í gær þar sem
Gmndarhús 22, íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá
vinstri, þingl. eig. Ólafía Bjömsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóðut verka-
manna, miðvikudaginn 11. desember
1996 kl. 15.00.
Laugamesvegur 73, viðbygging, bflag-
eymsla og þvottahús, þingl. eig. Guðrún
Pétursdóttir og Guðlaugur Guðlaugsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins,
fimmtudaginn 12. desember 1996 kl.
16.30.
Skeifan 11, matshl. 040102, ásamt tilh.
lóðarréttindum, vélum, tækjum og öðmm
iðnaðaráhöldum sem starfseminni til-
heyra, þingl. eig. Dekkjahúsið ehfi, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Iðnþróunarsjóður og Landsbanki Islands,
lögfræðideild, fimmtudaginn 12. des-
ember 1996 kl. 16.00.
Snorrabraut 40, 1 herb., eldhús og snyrt-
ing í kjallara, merkt 0001, þingl. eig. Þor-
leifur Þórarinsson, gerðarbeiðandi Einar
Pétursson, miðvikudaginn 11. desember
1996 kl. 14.30.
Víðihlíð 27, 70,8%, þ.e. 1. hæð og ris
(0101) ásamt bflskúr, þingl. eig. Bantel
Investment Inc Panama á Islandi, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
fimmtudaginn 12. desember 1996 kl.
14.00.
Þverholt 14,239,20 fm þjónusturými á 2.
hæð (jarðhæð Þverholtsmegin), merkt
0102, ásamt 18,33 fm. í sameign, bfla-
stæði í efri kjallara, merkt 0113, 0114 og
0115, þingl. eig. Sóh's ehfi, gerðarbeið-
endur Guðmundur Kristinsson ehf., Jarð-
boranir hf. og Walter Jónsson, miðviku-
daginn 11. desember 1996 kl. 14.00.
SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
fjallað var um hvort og hvernig
nota eigi flúor til varnar tann-
skemmdum. Auk landlæknis sátu
fundinn fulltrúar tannlæknadeild-
ar HÍ, tannvemdarráðs og Magn-
ús Gíslason yfirtannlæknir.
Upp hafa komið tilfelli í Banda-
ríkjunum og Bretlandi þar sem
tennur barna hafa skemmst af
völdum flúors. Halla Sigurjóns,
lektor við HÍ, segir að á 30 ára
ferli hafi hún aldrei séð dæmi
þess hér á landi. „Ég stundaði
hins vegar rannsóknir í Banda-
ríkjunum í 6 ár og þar komu upp
einhver slík tilfelli. Þar er flúor
settur í drykkjarvatn og er þ.a.l.
að finna í öllum matvörum sem
Uppboð
Uppboö mun byrja á skrifstofu
embættisins að Gránugötu 6,
Siglufirði, fimmtudaginn 12.
desember 1996 kl. 13.30 á eft-
irfarandi eign:
Lækjargata 6c, Siglufirði, þingl. eig.
Kristján S. Elíasson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Siglufirði.
SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI
Uppboð
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Aðalgata 22, efri hæð, Siglufirði, þingl.
eig. Bjöm Bjömsson, gerðarbeiðendur
Ferðamálasjóður, Lífeyrissjóður starfsm.
Akureyrarb., sýslumaðurinn á Siglufirði
og Vátryggingafélag íslands hfi, fimmtu-
daginn 12. desember 1996 kl. 15.
Hólavegur 12, efri hæð, Siglufirði, þingl.
eig. Róbert Róbertsson, gerðarbeiðandi
Málmur ehfi, fimmtudaginn 12. desem-
ber 1996 kl. 15.10.________
SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI
unnar eru úr vatni. Þar innbyrðir
fólk því flúor í miklu meira magni
en hér.“ Á fundinum kom fram að
3 ára barn þurfi að innbyrða inni-
hald úr 1-2 túbum af barnatann-
kremi eða 120 töflur af flúortöflum
til að eitureinkennin komi í ljós.
Magnús Gíslason yfirtannlækn-
ir sagðist mæla með flúortöflum
fyrir öll börn, líka þau sem burst-
uð eru kvölds og morgna með
tannkremi. „Það á að nota álíka
mikið tannkrem og stærð naglar-
innar er á litla fingri viðkomandi.
Ég mæli eindregið með
barnatannkremi fyrir börn því
það inniheldur helmingi minna
flúor.“ Hann sagði mikilvægt að
foreldrar bæru ábyrgð á tann-
burstun bamanna til 9 ára aldurs.
15 árum á eftir
Hér hafa forvarnir verið með
tvenns konar hætti, flúrortöflur
fyrir forskólahörn og flúorskolun
fyrir skólabörn. „Við erum 15
árum á eftir hinum Norðurlönd-
unum í tannvernd. Þar ræður
mestu að þar er betra eftirlit,
minni sykurneysla og betra fæði.
Þar er eftirlit með sérhverju
barni,“ sagði Sigfús Þór Elíasson,
prófessor við HÍ. Noregur var tek-
inn sem dæmi en þar er svokallað
innköllunarkerfi notað sem felst í
því að hvert og eitt barn er kallað
í árlegt eftirlit og því fylgt eftir.
Slíkt er talið of dýrt hér á landi en
í bígerð er að reyna að koma á
reglubundnu eftirliti i 4 ára skoð-
un barna og kerfi þar sem foreldr-
ar velja sér tannlækni sem svo ber
ábyrgð á tannheilsu barnsins.,
-ingo
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Auðbrekku 10,
Kópavogi, sem hér segir, á eftir-
farandi eignum:
Álfhólsvegur 61, þingl. eignarhluti Egils
Viggóssonar, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag íslands hfi, miðvikudaginn 11.
desember 1996 kl. 10.00.
Digranesvegur 18, neðsta hæð austur,
þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Digranesvegur 78, þingl. eig. Þórey Sig-
ríður Torfadóttir og Bjami Grétarsson,
+ gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs,
miðvikudaginn 11. desember 1996 kl.
10.00.
Ekrusmári 18, þingl. eig. Kópavogskaup-
staður, gerðarbeiðanoi Lífeyrissjóður
starfsmanna Kópavogskaupstaðar, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Engihjalli 11, 2. hæð F, þingl. eig. Una
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi íslands-
banki hfi, miðvikudaginn 11. desember
1996 kl. 10.00.
Engihjalli 3,6. hæð C, þingl. eig. Þórhild-
ur Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr-
fcissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn
11. desember 1996 kl. 10.00.
Fitjasmári 2, þingl. kaupsamningshafar
Magnús Ólafur Rossen og Ema Magnús-
dóttir, gerðarbeiðendur Björgun ehfi, Eft-
irlaunasj. Sláturfél. Suðurl., Málning hf.
og Stefán Sigurður Guðjónsson, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
%
Furugrund 18, 2. hæð B, þingl. eig. Jó-
hannes Sölvi Sigurðsson, gerðarbeiðandi
íslandsbanki hf., miðvikudaginn 11. des-
ember 1996 kl. 10.00.
Gmpuheiði 7, 02.01.01., þingl. eig. Vict-
or J. Jacobsen og Þórhildur Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs,
miðvikudaginn 11. desember 1996 kl.
10.00.
Hafnarbraut 25, 010102 og 010103,
þingl. eig. Klaki sfi, málmiðnaður, gerð-
arbeiðandi Iðnlánasjóður, miðvikudaginn
11. desember 1996 kl. 10.00.
Hamraborg 32, 1. hæð C, þingl. eig.
Ninja Kristmannsdóttir, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag-
inn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Hlíðarhjalli 10, 0202, þingl. eig. Sigur-
veig Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur
sýslumaðurinn í Kópavogi og Toppgæði
sfi, miðvikudaginn 11. desember 1996 kl.
10.00.
Hrauntunga 75, þingl. eignarhluti kaup-
samningshafa Eggerts Óskars Þormóðs-
sonar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
rikisins, Bæjarsjóður Kópavogs, Samein-
aði h'feyrissjóðurinn og Sparisjóður vél-
stjóra, miðvikudaginn 11. desember 1996
kl. 10.00.
Langabrekka 17, efri hæð, þingl. eig. Sig-
gerður L. Sigurbergsdóttir, gerðarbeið-
endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
ríkisins og íslandsbanki hfi, miðvikudag-
inn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Lautasmári 31, 0202, þingl. eig. Ragn-
hildur Ásvaldsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Bæjar-
sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 11.
desember 1996 ki. 10.00.
Lindasmári 39, 0201, þingl. kaupsamn-
ingshafi Björg Þorsteinsdóttir, gerðar-
beiðandi Guðjón Armann Jónsson, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Lækjasmári 3, 0101, þingl. kaupsamn-
ingshafi Eysteinn Gunnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Jón Bjami Þorsteinsson
og Valdimar Sigfús Helgason, miðviku-
daginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Nýbýlavegur 14, 010301, þingl. eig.
Ólafúr Garðar Þórðarson, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins og Lands-
banki Islands, miðvikudaginn 11. desem-
ber 1996 kl. 10.00.
Reynigrund 37, þingl. eig. Birgir E. Sum-
arliðason, gerðarbeiðandi Landsbanki ís-
lands, miðvikudaginn 11. desember 1996
kl. 10,00.___________________________
Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnús-
son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópa-
vogs og Þróunarsjóður sjávarútvegsins,
miðvikudaginn 11. desember 1996 kl.
10.00._______________________________
Smiðjuvegur 4a, 0115, jarðhæð, þingl.
eig. Baðstofan hf. og Hringás hfi, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Smiðjuvegur 4a, 0207, þingl. eig. Raf-
stýritækni, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður
Kópavogs og Iðnlánasjóður, miðviku-
daginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Vallhólmi 12, þingl. eig. Sveinbjöm G.
Guðjónsson og Guðbjörg S. Sveinbjöms-
dóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði h'feyris-
sjóðurinn, miðvikudaginn 11. desember
1996 kl. 10.00.______________________
Þinghólsbraut 15, þingl. eig. Ami Ed-
wins, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Álfholt 16, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig.
Brautarholt ehfi, gerðarbeiðendur Dan
Gunnar Hansson, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Tryggingamiðstöðin hf., miðviku-
daginn 11. desember 1996 kl. 9.30.
Hlíðarbyggð 7, Garðabæ, þingl. eig. Logi
Runólfsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í
Reykjavík, fimmrndaginn 12. desember
1996 kl. 14.30.___________________
Hvaleyrarbraut 18, 2101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðar-
beiðandi Fiskveiðasjóður Islands,
fimmtudaginn 12. desember 1996 kl.
15.00.____________________________
Kaplahraun 14, 0102, Hafharfirði, þingl.
eig. Vélsmiðja Orms/Víglundar sfi, Rvk,
gerðarbeiðandi Iðntæknistofnun fslands,
fimmtudaginn 12. desember 1996 kl.
15.30. ___________________________
Litlabæjarvör 25, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Aðalheiður Guðjónsdóttir,
gerðarbeiðandi Kringlan 4-6 ehfi, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 15.00.
Mb. Ragnhildur HF-049, skmr. 7374,
Hafnarfirði, þingl. eig. Þórður Kr. Jó-
hannesson, gerðarbeiðendur Byggða-
stofnun, Glitnir hfi, Landsbanki Islands
og Sparisjóðurinn í Keflavík, fímmtudag-
inn 12. desember 1996 kl. 10.30.
Smyrlahraun 5, Hafnarfirði, þingl. eig.
Bryndís Bragadóttir og Sturla Jónsson,
gerðarbeiðendur Brynja Sigriður Agnars-
dóttir, Búnaðarbanki íslands, Hafnar-
fjíirðarbær og Vátryggingafélag íslands
hf., miðvikudaginn 11. desember 1996 kl.
14.30.
Strandgata 31, Hafnarfirði, þingl. eig.
Bergur Oliversson, Sigríður Bergsdóttir,
Jóhannes Oliversson og Guðbjörg Lilja
Oliversdóttir, gerðarbeiðendur Hlíf, líf-
eyrissjóður, Olíufélagið hfi, Sparisjóður
Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði, miðvikudaginn 11. desember
1996 kl. 16.00.
Suðurgata 85, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn,
fimmtudaginn 12. desember 1996 kl.
14.00.
Sunnuflöt 14, 0201, Garðabæ, þingl. eig.
Hrefha Steinþórsdóttir, þingl. kaupsamn-
ingshafi, og Þorsteinn Jónsson, þingl.
kaupsamningshafi, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðis-
stofnun ríkisins, Iðnþróunarsjóður,
Kaupþing hfi, KPMG Endurskoðun hf.
og Landsbanki íslands, lögfrdeild, mið-
vikudaginn 11. desember 1996 kl. 10.00.
Vesturholt 10, 0101, Hafnaríirði, þingl.
eig. Fmm ehfi, gerðarbeiðandi Guðjón
Ármann Jónsson, miðvikudaginn 11.
desember 1996 kl. 14.00.
Þrastanes 14, Garðabæ, þingl. eig. Andr-
és Pétursson, gerðarbeiðendur Sameinaði
lífeyrissjóðurinn og sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, miðvikudaginn 11. desem-
ber 1996 kl. 15.30.
Ægisgrund 12, Garðabæ, þingl. eig. Ör-
lygur Öm Oddgeirsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Lífeyrissjóður
starfsm. ríkisins, Lífeyrissjóður verslun-
armanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
miðvikudaginn 11. desember 1996 kl.
10.30.
SÝSLUMAÐURINN f HAFNARFIRÐI