Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 47
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA Allt verð er með virðisaukaskatti og miðast við staðgreiðslu. Kynbomba hárkollu Demi Moore er margt til lista lagt en þegar aðdáendur hennar sáu hana siðhærða við tökur nýjustu myndar Woodys Allens, Deconstruc- ting Harry, ráku þeir upp stór augu því þegar síðast sást til hennar var hún nefnilega sköllótt. Hún missti ekki hár- ið af áhyggjum, eins og Ka- rólína prinsessa, heldur þurfti hún að krúnuraka sig fyrir aðalhlutverkið í mynd- inni GI Jane. En svo við víkjum aftur að síða hárinu. í Woody Allen Imyndinni, sem er gaman- mynd, var henni úthlutuð hárkolla sem passaði hlut- verkinu með þessu líka flna, síða hári. Það er því skammt högganna á milli hjá kyn- bombunni Demi en hún hefði þó áreiðanlega sómt sér vel krúnurökuð í gamanmynd- inni því mótleikari hennar, Stanley Tucci, er nefnilega með skalla í stíl. Aladdin, Lion King og Toy Story geisladiskar fylgja tölvunni ásamt 10 öðrum spennandi diskum með fjöl- breyttu fræðsluefni, leikjum og kennsluforritum af ýmsum toga. • » á Macintosh Performa 6320/1 20 Óvænt jólagjöf! Innbyggt mótald og mánuður á netinu fylgir með tölvunni Color StyleWriter 1500 Apple Color StyleWriter 1500 er góður en ódýr litaprentari fyrir Macintosh-tölvur. Þessi fullkomni bleksprautuprentari hentar vel fyrir heimili, nám og fyrirtæki, þar sem þörf er fyrir litaprentun á viðráðanlegu verði. Tekur lítið pláss og er ótrúlega hljóðlátur. Skipholti 21 • Sími 511 5111 • http://tvww.apple.is Með tölvunni íylgir, tilbúið til notkunar: • Stýrikerfi á íslensku • Ritvinnsla, töfiureiknir, gagnagrunnur og teikniforrit, allt saman á íslensku - Handbœkur um stýrikerfi ogforrit á íslensku • Ritvöllursem leitar uppi stafsetningarvillur • Málfrœðigreining (kennsluforrit í íslenskri málfrœði) • Viskubrunnur - spumingaleikurfyrir alla fjölskylduna Macintosh er tölvan - íslenska er málið Fjöldi landsmanna hefur átt þess kost að nota íslensku á tölvunni sinni. Hvað með þig og bömin þín? Gerðu þá sjálfsögðu kröfu að bömin þín alist upp við íslensku í leik og starfi. Performa 6320 er 120 megariða tölva með 12 Mb vinnsluminni, 8x geisladrifi, innbyggðu 28,8 kb mótaldi og 1200 Mb harðdiski. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Díana í van sviðsljós Svo undarlegt sem það kann að virðast hefur fyrrum fjölmiðlafulltrúi Díönu prinsessu, Jane Atkinson (49), ver- ið beðin að gefa vitnisburð fyrir rétti sem hugsanlega get- ur skaðað Díönu. Það er lögfræðingur ljósmyndarans Martins Stennings sem hefttr beðið Jane að bera vitni í máli sem prinsessan hefur höfðað gegn ljósmyndaranum. Díana kvartaði sáran yfir ágangi Martins á sín- um tíma og fékk það í gegn að honum var bannað að koma nálægt henni. Martin áfrýjaði málinu og nú vill lögfræðingur hans fá Jane í vitnastúkuna í þeirri von að þessi fyrrum íjölmiðlafulltrúi prinses- sunnar segist ekki kannast við þennan ágang ljósmyndarans, en hver ætti svo sem aö vita það ef ekki hún? Til þess að Jane fái að bera vitni þarf Díana að létta af henni þagna- reiði sem hún skrifaði undir þegar hún gekk í þjónustu prinsessunn- ar. Með þessu er Díönu stillt upp við vegg því ef hún neitar halda allir að hún hafi eitthvað að fela en ef hún verður við þessari bón get- ur Jane hugsanlega gefið vitnis- burð um að þegar hún og Díana hittu Martin hafi hún ekki orðið vör við ágang af hans hálfu, eða sagt að Díana hafi aldrei minnst á Martin við sig, sem þá teldist mjög undarlegt. Álnabúðin Suðurveri Sími 588-9440 30% afsláttur af öllum jólaefnum og jólaköppum. .Qdýrir straufríir borðdúkar í mörgum stærðum og litum, verð frá kr. 1. 190. * m >•' ’ Performa 6320 a vjúu .900,- 169 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.