Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Page 60
68 spurningakeppi.. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Bypqinpar Sapa Kvikmyndir Spurt er um írskan stjóm mála- mann og þjóðfrelsls slnna sem var uppi á árunum 1882-1975. Hann var kjörinn lelðtogi Sinn Féin áriö 1917. Eftir þátttöku í páskauppreisninni 1916 helgaöi hann sig algjörlega baráttunni fyrir sjálfstæöl írlands. Spurt er um bandarískt Ijóö- skáld sem var uppi á árunum 1874-1963. Hann er eitt ást- sælasta skáld Bandaríkjanna á 20. öld. Hann sækir yrkisefni sín í líf alþýðunnar og náttúru Nýja- Englands. Spurt er um bandarísk-móna- kóska kvikmyndastjörnu. Hún lék fyrst í kvikmynd 1951 og varö heimsþekkt með hlutverk- um meðal annars í High Noon, 1952, og Rear Wlndow 1954. Spurt er um nafn á elsta húsinu á Eyrarbakka. Þaö var byggt árlö 1765 og er enn í dag eitt af reisulegustu og fallegustu hús- um í þorpinu. Spurt er um konu sem nam land í Dölum. Hún var systir Bjarnar austræna. Spurt er um kvikmynd sem Ro- bert Redford leikstýrði. í kvik- myndlnni léku Donald Suther- land, Mary Tyler Moore, Judd Hlrsch og Timothy Hutton. Stjórnmálamaöurinn varö forseti byltingarstjómarinnar 1919-1922 en snerist gegn samkomulaginu milli írlands og Bretlands 1921 sem leiddi til stofnunar frska fríríklsins; krafö- Ist fulls sjálfstæöis landslns og Innlimunar Noröur-írlands í Frírlk- iö. Meglnstefiö i öllum skáldskap hans er viöleitnl elnstaklingsins tll aö henda relður á umheimin- um. Leikkonan lék einnig í kvikmynd- um eins og The Country Girl 1954 og High Society 1956. Hún giftist Rainier 3. Mónakóf- ursta áriö 1956 og hætti þá kvlkmyndaleik. Þaö er friölýst og hefur því verið vandlega haldiö við frá 1926. Konan var ekkja eftir Ólaf hvíta er veriö haföi konungur í Dyfl- inni. Auöur bjó í Hvammi en þrælum sínum gaf hún frelsi og land í nágrenni viö sig. Myndin er fyrsta leikstjórnar- verkefni stórstjörnunnar Red- fords og heppnaðist eins og hann hafi aldrel gert neitt ann- aö. Myndin fer einkar vel meö viðkvæmni og tilfinningasemi og veröur á endanum mjög áhrifa- rík. Hann varð forsætlsráöherra rska fríríklsins 1932-1937 og írska lýðveldislns 1937-1948, 1951-1954 og 1957-1959 og forseti þess 1959-1973. Meðal Ijóöabóka hans eru New Hamshire, Steeple Bush og Cle- arlng. Einkenni hennar sem leikkonu voru yfirvegun og fyrirmannlegt fas. Hún lést af áverkum sem hún hlaut í bílslysl. Umhverfis það er elsti sjóvarnar- garðurinn á Eyrarbakka. Konan var kristln elns og flestir afkomendur Ketils. Minnisvarði um konuna var settur upp á Krosshólum í Dölum. Sagan fjallar um millistéttarfjöl- skyldu sem gengur llla að ná saman eftlr lát eldri sonarins. . , i r— r —— : ; ; : — STIG STIG Hvaö er pasha? Hver var Þalía? Hvaö er dróttseti? Jón hefur hjartaö á . Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm staðreynda- spurningar. Svörin birt- ast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em *QB)s lunjjðj b QB)jefQ jnjaij uof 'n?u|)XejqpuXuj |uu|UJ0>j||nj9 jn>jo) iues sjApjojs bjí|| jo biqXq uinp|OQ|ui b uinpuo|jnQJON ? s3unuo>| Qj|q qia jnQeuisiuœquie |)SQœ uu|o jba dosjjojo 'uinunfQÁ3e>|>|0(l 3o niu uinunfQXSejuuoui jb u|0 ‘ef>||e||QO|9 bíqX3 >fsu9 jga ejiecf ujnf>jjj uin>|sujo|sj |j|0|j 3o ip|OAef>jjXj. j euueuj sjjjœqiuo ejjjosjjeq |||)|) jo eqsed o|dood XjeuipjQ i|)|oq ujpuXuj>||A)j B3Qi)di)fp jnQnv Jo juunfu|Ujndsn3os qja jbas 'eqqeqjBjXa e Q|sr)H ío u|3u|33Xg ‘X||0)j ooejg jo ueugsjed e3œjj 'jsojj )Joqoa jo uu|jnpunjoq)|H 'uoujeg ‘bjo|ba ©a ío uujjnQeujeiguiujgfjsíiOAS FJÖLVARP Jg||f y svn greiddu áskriftina með beingreiðslu Þú færð 5% afslátt af áskriftargjaldinu, losnar við ferð í bankann og lendir aldrei í því að dagskráin sé rugluð í upphafi áskriftarmánaðar vegna þess að þú gleymdir að endurnýja. 18 Philips 29” sjónvarpstæki í verðlaun til jóla fyrir þá sem greiða áskriftina með beingreiðslu Beingreiösla sparar tíma og fé -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.