Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 71
IJV LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 afmæli 111 hamingju með afmælið 5. desember 90 ára Líney Bentsdóttir, Vogatungu 45, Kópavogi. 80 ára Ámi Guðjón Jónasson, Heiðmörk 13, Hveragerði. Jórunn Lilja Magnúsdóttir, Boðaslóð 6, Vestmannaeyjum. Sigríður Anna Sigurðardóttir, Smyrilsvegi 29, Reykjavík. 75 ára Gunnar Símonarson, Holtsgötu 35, Reykjavík. Ursula María Valtýsdóttir, Reynimel 82, Reykjavík. 70 ára Fríða Ingvarsdóttir, Árlandi 1, Reykjavík. Ólafur Þ. Ingimundarson, Engihjaila 19, Kópavogi. 60 ára Agnar Magnússon, Amarhrauni 47, Hafnarfirði. Herdís Heiðdal, Aifheimum 22, Reykjavík. Hrafnkell Sigurjónsson, Hraunbæ 72, Reykjavík. Ólafur Tryggvason, Dverghamri 32, Vestmannaeyjum. 50 ára Guðjón Hjartarson, Sandbakka 1, Höfn. Helga Erlendsdóttir, Faxaskjóli 4, Reykjavík. Jóhanna Björnsdóttir, Augastöðum, Reykholti. 40 ára Anna Karlsdóttir, Botnahlíð 31, Seyðisfirði. Ari Eggertsson, Eystri-Þurá 1, Selfossi. Berglind Jóna Ottósdóttir, Grundarstíg 5, Sauðárkróki. Friðgerður Guðmimdsdóttir, Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Guðmundur Pálmi Ásmundsson, Suðurgötu 124, Akranesi. Helen Hreiðarsdóttir, Hlíðarbyggð 44, Garðabæ. Óli Þór Kjartansson, Mávabraut 2c, Keflavík. Sesseija Rita de Cassia Silva, Vallarhúsum 14, Reykjavík. Snorri Jóhannsson, Álfaskeiði 78, Hafnarfiröi. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000 vilberg Guðnason Vilberg Guðnason ljósmyndari, Strandgötu 43, Eskifirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Vilberg fæddist á Eskifirði og ólst þar upp. Hann lærði Ijósmyndun hjá Sveini Guðmundssyni, ljós- myndara á Eskifirði, og stundaði nám í teikningu og undurstöðu fyr- ir ljósmyndun við Iðnskólann í Reykjavík 1945-46. Að námi loknu fluttu Vilberg aft- ur til Eskifjarðar 1946 og hefur síð- an stundað þar ljósmyndun á eigin vegum í meira en hálfa öld. Hann hefur tekið mikinn fjölda manna- og fjölskyldumynda á Eskifirði og víð- ar á Austfjörðum og fjölda bekkja- mynda fyrir skóla, einkum Eiða- skóla og skólann á Hallormsstað, en einnig fyrir skóla í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Þá hefur hann mikið stundað eftirtökur eftir eldri mynd- um. Hann hóf að taka litmyndir 1978. Vilberg á mikið safn af götu- og mannlífsmyndum af Austfjörðum frá því á árum áður og fjölda mynda af skipum og bátum frá tímum síld- aráranna. Vilberg lék með Lúðrasveit Eski- fjarðar í tvö ár og Lúðrasveitinni á Neskaupstað í fjögur ár. Fjölskylda Eiginkona Vilbergs er Fanney Guðnadóttir, f. 7.7. 1917, húsmóðir. Hún er dóttir Guðna Þorleifssonar, kaupmanns á Eskifirði, og Maríu Tómasdóttur húsmóður. Systkini Vilbergs: Hjalti Guðna- son, f. 9.7.1912, nú látinn, húsasmið- ur á Eskifirði; Guðni Sigþór Guðna- son, f. 8.11. 1926, nú látinn, hljóð- færaleikari í Reykjavík; Steinunn Guðnadóttir, f. 30.8. 1930, húsmóðir á Egilsstöðum. Foreldrar Vilbergs voru Guðni Jónsson, f. 26.7. 1891, húsasmiður á Eskifirði, og k.h., Guðný Pétursdótt- ir, f. 4.11.1891, húsmóðir. Sveinn Viðar Jónsson Sveinn Viðar Jónsson rafvélavirkjameistari, Máshólum 8, verður sextugur á morgun. Starfsferill Sveinn Viðar fæddist í Bolungarvík og sleit þar barnsskóm sínum. Hann nam í Barnaskóla Bolungarvíkur en fluttist suður yfir heiðar til Reykjavíkur árið 1955 og starfaði i Sunnubúðinni í Mávahlíð. Sveinn hóf nám í rafvélavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík 1959. Hann var samhliða námi í vinnu hjá Segli. Eftir nám starfaði hann m.a. við Síldarbræðsluna á Hjalteyri og í Búrfellsvirkjun. Sveinn starfaði síðar hjá fyrirtæki Hauks og Ólafs í sex ár en rak síðan eigið fyrirtæki, Rafvélaverkstæði Sveins Viðars, í tuttugu og fimm ár. Frá 1995 hefur Sveinn starfað hjá Orkuveitunni. Fjölskylda Eiginkona Sveins er Auður Sigurborg Vésteinsdóttir, f. 29.8. 1939. Þau gengu í hjónaband 12.8. 1962. Foreldrar Auðar voru Elín Guðbrandsdóttir, f. 1.8. 1914 í Reykjavík, d. 16.9. 1996, afgreiðslu- kona, og Vésteinn Guðmundsson, f. 14.8.1914, á Hesti í Önundarfirði, d. 15.1. 1980, efnaverkfræðingur og forstjóri Kísiliðjunnar við Mývatn um árabil. Börn Auðar og Sveins eru Elín, f. 25.2. 1963, útsendingarstjóri á Stöð 2, en eiginmaður hennar er Sigmundur Ernir Rúnarsson, f. 6.3. 1961, skáld og aðstoðarfréttastjóri og eiga þau Birtu, f. 29.8. 1990, Rúnar f. 13.3. 1992, og Emi, f. 24.4 1996, en fyrir á Sigmundur Eydísi Eddu, f. 4.1. 1985, og Odd, f. 17.2. 1987; Hrönn, f. 23.3. 1967, fjármálastjóri hjá P. Samúelssyni ehf. - Toyota, en eiginmaður hennar er Bergsveinn Sampsted, f. 15.5. 1966, framkvæmdastjóri ísl. getspár og eiga þau Svein, f. 24.1, 1995, og Alfons, f. 6.4. 1998; Auður Ýr, f. 14.12. 1974, nemi í sjávarlífeðlisfræðum við University of Maryland en sambýlismaður hennar er William Mc.Donald Johnston 3rd, f. 15.1. 1974, markaðsfræðingur; Ásgeir Öm, f. 5.1. 1976, d. 22.10. 1994. Systkini Sveins era Guðmunda, Glæsileg og vönduð bók um Reykjavík: r A vit nýrra alda - í samvinnu við M2000-nefnd borgarinnar í tilefhi þess að Reykjavík er ein menningarborga Evrópu árið 2000 gefa ARCTIC BÆKUR út glæsilega og vand- aða bók um Reykjavík. Bókin er gefm út i samvinnu við M2000-nefnd Reykja- víkurborgar. Yflrskrift bókarinnar er Eldur, jörð, loft og vatn og er hún myndskreytt fjölda mynda eftir Ragnar Th. Sigurðs- son ljósmyndara. Ari Trausti Guð- mundsson, jarðeðlisfræðingur og rit- höfúndur, ritar meginmál. Bókin er 144 blaðsíður og mun hún koma út á ensku, dönsku og þýsku auk móður- málsins. -hól Ljósin tendmð á Ráð- hústorgi Akureyrar DV, Akureyri: _____________________ Akureyringar fá eins og undan- farin ár að gjöf stórt jólatré frá Randers, vinabæ Akureyrar í Dan- mörku. Tréð verður eins og venju- lega á Ráðhústorgi og verða ljós þess tendruð í dag. Dagskráin hefst kl. 15.30 með leik Lúðrasveitar Akureyrar, þá syngur kór Akureyrarkirkju jólalög og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Sigurður Jóhannesson, konsúll Dana, flytja ávörp. Kl. 16.15 verður kveikt á ljósum jólatrésins og að því loknu syngur kór Menntaskólans nokkur jólalög og jólasveinar koma í heimsókn. -gk f. 1922, gift Kristjáni Pálssyni, d. 1998, en þau eignuðust sex börn; Gísli, f. 1923, d. 1989 en kona hans var Gyða Antoníusdóttir, d. 1991, og eignuðust þau fimm börn en hann átti eina dóttur áður; Guðbjörg Kristín, f. 1925, d. 1926; Guðbjörg, f. 1927 en hennar maður var Kristján Trömberg, d. 1969 og áttu þau fimm börn en seinni maður hennar var Kristinn Finnbogason, d. 1991, og eignuðust þau fimm börn; Óskar, f. 1928, en hans kona er Elsa Friðriksdóttir og eiga þau fjögur börn auk þess sem hann átti eina dóttur áður; Áslaug, f. 1929, en hennar maður var Jóhannes Guðjónsson, d. 1985, og eignuðust þau fimm börn; Jóhann Líndal, f. 1930, en kona hans er Elsa Gestsdóttir og eiga þau fimm börn en hann átti eina dóttur áður; Alda, f. 1935, gift Ingibergi Jensen en þau eiga fjögur böm; Herbert, f. 1936, d. 1985, en hans kona var Steinunn Felixdóttir og eignuðust þau tvö börn; Sigurvin, f. 1937, kvæntist Halldóru Guðbjörns- ^ dóttir en þau skildu, þau eignuðust sjö börn. Foreldrar Sveins Viðars voru Lína Dalrós Gísladóttir, f. í Bolungarvik 22. 9. 1904, d. 14.12. 1997, og Jón Ásgeir Jónsson, f. 9.7. 1911 á ísafirði, d. 1.10. 1996. Ætt Foreldrar Línu Dalrósar voru > Gísli Jónsson á Tindum í Tungusveit í Strandasýslu og Elísabet Guðmundsdóttir frá Meira- Hrauni í Skálavík. Jón Ásgeir var sonur hjónanna Jóns Jónssonar vélstjóra og Ástríðar Guðbjartsdóttur. Hann ólst upp á Bolungarvík og sótti sjó þaðan á meðan heilsa leyfði. fréttir Vitni óskast að tveimur árekstrum Sveinn Viöar Jónsson. Lögreglan 1 Reykjavík lýsir eftir vitnum að tveimur árekstrum frá því síðastliðinn mánudag. Um hálf- fjögur varð árekstur þriggja bifreiða er var ekið í austur á móts við þrengingu við Laugaveg 123. Þar mun hvít fólksbifreið hafa ekið í þrengingunni í veg fyrir aðra. Lög- reglan þarf að ná tali af ökumanni þessarar bifreiðar. Þá varð árekstur á gatnamótum Grensásvegar/Hæðargarðs og Álm- gerðis um þrjúleyti á mánudag. Þar var um að ræða MMC Pajerojeppa sem ekið var suður Grensásveg og Ford Sierra sem var ekið vestur Hæðargarð. Umferðarljós eru þama á gatnamótunum og greinir öku- menn á um stöðu umferðarljósanna er áreksturinn varð. Þeir sem hafa orðið vitni að þess- um árekstrum vinsamlega snúi sér til lögreglunnar í Reykjavík. Notaðu vísifingurinn! www.irisir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.