Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 JjV '» fréttir Auglýsing Nettó kærö til Samkeppnisráðs: Auglýsa bókamarkaðsbækur „Þeir eru aö auglýsa bækur með allt aö 90% afslætti en til að ná þessum afslætti eru þeir aö bjóöa bækur sem eru nokkurra ára gamlar og eru þar aö auki gamlar bóka- markaðsbækm-. Þetta er hlutur sem þarf að koma á framfæri. Ég hef kært auglýsinguna til Samkeppnisráðs og að beiðni þeirra hef ég skrifað bréf til Sambands íslenskra aug- lýsingastofa," segir Borgar Jósteinsson, framkvæmdastjóri Bókabúðarinnar við Hlemm. Til að geta auglýst bækur svona verður búðin að hafa haft vöruna áður til sölu á fullu verði eða því sem kemur fram í auglýsingunni samkvæmt Borgari. Borgar hefur fengið staðfestingu hjá útgefanda bók- —r arinnar að VW Bjallan kostaði 1.990 fyrir nokkrum árum eða þegar hún var gefin út. í dag kostar hún í öÚum búðum 590 krónur og því um engan afslátt að ræða. -hól Veríö er aö auplýsa bókamarkaösbækur með 90% afslætti i auglýsingaskyni. Borgar Jó- steinsson, framkvæmdastjóri Bókabúöarinn- ar viö Hlemm, hefur kært þessa auglýsingu til Samkeppnisráös. Hann bendir her á bóka- auglýsingu frá Nettó og Griffli máli sínu til stuöning. DV-mynd ÞÖK * „Frostavetur“ fram undan DV, Akureyri: Eftir að Samtök atvinnulífsins höfnuðu tillögu Verkamannasam- bands Islands um 11 þúsund króna launahækkun gegn því að fresta samningsgerð um eitt ár er ljóst að mikil átök eru fram undan í sam- skiptum þessara aðila í vetur þegar ;> sest verður að samningaborði. Skilja mátti á talsmönnum VMSÍ að vinnuveitendur hefðu ekki verið tilbúnir að verða við helmingi þeirr- ar launahækkanir sem farið var fram á. Verkamannasambandið hef- ur frest fram i miðjan janúar til að leggja fram kröfur sínar og þær verða ekki í lægri kantinum ef marka má það sem VMSÍ-menn sögðu vonsviknir eftir fund þeirra við viðsemjendur sína i Karphús- inu. -gk Frá fundi launþega og atvinnurekenda. Vinningshafar Ljóða- og smásagnakeppni Tónabæjar. Gunnþóra Elín Er- lingsdóttir sem bar sigur úr býtum í smásagnakeppni, Gróa Björg Gunnars- dóttir í þriðja sæti í Ijóðakeppni, Margrét Ella Maach í ööru sæti í Ijóðakeppni og Sigrún Ólafsdóttir en hún sigraði í Ijóöakeppninni. Ljóða- og smásagna- keppni Tónabæjar Félagsmiðstöð Tónabæjar hefur staðið fyrir ljóða- og smásagna- keppni síðastliðin ár og er þetta í áttunda skipti sem hún er haldin. Markmið keppninnar er að auka áhuga og styrkja unglinga fyrir góð skrif en fjölmörg ljóð og smásögur bárust. Sigurvegari í smásagna- keppninni var Gunnþóra Elín Er- lingsdóttir, sem er nemandi í 9. bekk Háteigsskóla, með söguna Öfl illskunnar. í ljóðakeppnmni sigraði Sigrún Ólafsdóttir, nemandi í 8. bekk Tjamarskóla, með ljóðið Norð- urljós. Allir vinningshafar fengu vegleg bókaverðlaun frá bókaforlögunum Máli og Menningu, Iðunni og Vöku Helgafefli. -hól Ásgeir Víglundsson og Sæmundur Noröfjörð standa glaöbeittir á svip fyrir framan Landakotskirkju og selja jólatré. Af hverju seldu tré renna 200 krón- ur til krabbameinssjúkra barna en stefnt er að því aö afhenda styrktarfélag- inu framlagið 29. desember næstkomandi. Trén eru auk þess seld við Ikea, viö Hagkaup í Skeifunni, Kringlunni og við Nóatún í Mosfellsbæ. ÞJONUSTUMMCLYSmCAR 550 5000 7 Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurfölium O.fL MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Tll að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. IDÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 PÍPULAGNIR NÝLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR ÞJÓNUSTA SÍMAR 896-7299 SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlsegi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 1*1 L Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna 7^t> ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. ~~~ Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra ’ húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. OaSs „ , JÓN JÓNSSON Geymiö auglysinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. STÍFLUÞJðNUSTII BJHRNH Sítnar 899 8363 • S54 6199 Fjorlægi sttflur Röramyndovél , iu Dælubill __ tn oo k>sa þrær og hreinsa plon. 0v,i mitl? hirnins oVtmiUh/^^ ( ^BIRTINGARAFSLÁTTUR^ Smáauglýsingar l 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur v 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur > ) Smáauglýsingar :: i 550 5000 ^ 550 5000 FAX 896-3852 554-1366
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.