Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 57
61 i LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 yeiðivon Landssamband stangaveiðifálaga: Skipt alveg um áhöfn Stangaveiðimenn sem DV ræddi við i vikunni segja að aftur hafi rofað til með Landssamband stangaveiðifé- Ilaga eftir að allri stjóminni var skipt út. En lítið sem ekkert hefur komið frá Landsambandinu síðustu árin og verða vonandi umskipti næstu mán- uði. Viö skulum alla vega vona það. Ragnar Hólm Ragnarsson var kosinn formaður, Hilmar Hansson varafor- maður, Kristján Knútsson gjaldkeri, Þór Jónsson ritari og Gunnar Öm Jónsson meðstjómandi. „Við ætlum að gera góða hluti og vonum að við getum það með þessa Imenn innanborðs," sagöi Þór Jónsson ritari í samtali við DV. En eins og flestir vita er tilgangur sambandsins að efla samstarf íslenskra stangaveiði- félaga og gæta hagsmuna þeirra, viima að endurbótmn á löggjöf um lax- og silungsveiði og koma í veg fyr- ir rányrkju á göngu- og vatnafiski. Sambandið stendur opið öllum is- lenskum stangaveiðifélögum en aðild að því eiga nú öll stærstu félögin í landinu. 1 Áhyggjur af sökkunum Þrír ráðherrar og borgarstjóri í Reykjavík fá ályktun frá L.S. en þetta eru Guðni Ágústsson land- búnaðarráðherra, Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra og Siv Frið- leifsdóttir umhverfisráðherra. Auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra. Ályktun til Guðna Ágústssonar er um að eftirlit með netaveiði og veiðivörslu á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár verði eflt og þar verði farið að lögum um lax- og silungsveiði meðal annars. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri og borgaryfirvöld eru minnt á að ef laxastofninn hyrfi úr Elliðaán- um myndi það teljast meiri háttar umhverfisslys, segir meðal annars í ályktun LS. DV-mynd GVA Ályktunin til Sivjar Friðleifsdótt- ur JjaUar um aö veiðimenn noti ekki við veiðar sínar sökkur sem menga umhverfið. Sambandið lýsir ótta sambandsins um að sökkur úr blýi og sinki veldi umhverfismeng- un því að þær enda oft á árbotnum þegar gimi veiðimanna slitna. Stjóm LS hefur rætt á fundi sínum að ekki sé síður þörf að rannsaka mengun af þessum orsökum en blý- megnun af völdum haglaskota. Stangaveiði í skólana Ályktunin til Ingibjargar Sólrún- ar Gísladóttur snýr að Elliðaánum en skorað er á borgaryfirvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma I veg fyrir áfram- haldandi hnignun laxastofna í ánni. Hyrfi laxastofninn með öllu úr Elliöaánum myndi það teljast meiri háttar umhverfisslys. Og Bjöm Bjamason fær sína ályktun líka og þar segir meðal ann- ars að landssambandið lýsi áhyggj- um sínum af aukinni vímuefna- neyslu ungs fólks og skorað er því á menntamálaráðherra að jafnan sé varið einhverjum tíma í kynningu á heilbrigði útivistar I grunnskólum landsins með ánægju af stangaveiði sem hvatningu. Annars staðar á Norðurlöndum er miklum fjármunum varið til íþrótta- og tómstundaiðkunar og þar á meðal stangaveiði sem skemmti- legu og heilbrigðu útivistarsporti sem öll fjölskyldan, ungir sem aldn- ir, geta stundað. Slíkt forvarnar- starf er talið spara mikla fjármuni til heilsugæslu. G. Bender vorum að fá nýja sendingu af _^ - | % m sendingi r. URPh,tun( utivistina ( Glæsilegur skíða- og útivistarfatnaður frá DUBIN Margar gerðir, stærðir og litir... ..og skíöin komin líka skíðavörur lifatnaður Á ALLA FJÖLSKYLDUNA (flécUteý ýól Skeifunni 6 ,SÍmi 533 4450 persónuleg sé/verslun í útivist dubin Hvíldardagar Bragi Ólafsson „... undirliggjandi mjög finn húmor... algerlega áreynslulaus. “ Sceunn Kjartansdóttir, Tvípunkti, Skjá einum. „... ótrúlega mögnuð og seiðandi bók. Bygging sögunnar er þaulhugsuð og glæsileg. Kyrrð ogfegurð ríkjayfir stíl, orðavali og efnistökum íþessari frábœru skáldsögu.“ Steinunn Inga Óttarsdóttir, DV. „... nálgunin fersk og með meitluðu tungumáli og rásandi húmor nœr höfundur taki á hröðum flótta söguhetju sinnar... “ Úlfhildur Dagsdóttir, Ráseitt. „Það er með ólíkindum hversu skemmtilega sögu Bragi sþinnur úr nokkrum cevidögum þessa óspennandi manns. “ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. „... góð og áhugaverð skáldsaga... “ Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi. „... gríðarlega vel skrifuð... “ Mósaík, Sjónvarpinu. BJARTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.