Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Síða 64
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 - gönguleiðir á 101 íind d'lir Aia Trausta (.iidmundssoii o" l’étur horlrifsson Nú í aldarlok eru fjallgöngur og útivist vinsæl dægradvöl hjá sívaxandi hóp fólks. I þessari bók er lýst í máh og myndum leiöum á alls konar fjöU, há sem lág, erfið og auðveld. Gönguleiðir eru sýndar á korti og litljósmynd er af hverju fjalli. Vönduð og fróðleg hók skrifuð fyrir almenning af fjaUamönnum sem safhað hafa reynslu í óbyggðaferðum og fjaUaprfli um áratuga skeið. ORMSTUNGA www.ormstunga.js ÍMafilS I dag, laugardag, verður sérstök kyrming a nvium Apple-leikjum TALNAPUKINN ergljót Arnnlds kynnir Talnapúkan milli Skemmtilegur leikur fyrir ^ •^Trii__________ yugri ísyu3Júi)ixj=i r jnr ijiaiii PC un i!i NAGER II Þá er hann loksins kominn fyrir Mac, Championship Manager 99/00. Frábær leikur fyrir þá sem vilja stjórna knattspyrnuliði til sigurs! 4.900 kr. MANAGEÉ SEASON 99/0 eiDOS Tölvuleikur er tilvalin jólagjöf! AgeofEmpires Caesar 111 Carmageddon II 6.200 kr. 5.500 kr. 5.500 kr. Civilization II Gold Edition 3.900 kr. 4.600 kr. Duke Nukem 3D 4.600 kr. EntoMorph 4.500 kr. Falcon 4.0 4.600 kr. Fly 6.500 kr. 3.900 kr. 4.100 kr. Imperialism 4.300 kr. lmperialism II 5.200 kr. Jack Nicklaus 4 3.000 kr. Lode Runner 2 4.300 kr. Mahjong Parlour 4.300 kr. Master Of Orion II 3-900 kr. Quake...................................................3.100 kr. Posal............................................. 4.600 kr. Real Pool...............................................3-500 kr. Railroad Tycoon 11......................................6.100 kr. Riven...................................................4.400 kr. Scrabble................................................2.700 kr. Shadow Warrior.....;.............................. 3.900 kr. Sim City 3000 ......................................4.100 kr. SarCraft................................................4.600 kr. StarCraft Brood War.....................................4.700 kr. Star Trek Starfleet Academy.............................3.800 kr. Terminal Velocity.......................................3.600 kr. Tomb Raider II..........................................5.200 kr. Tomb Raider 111........................................6.400 kr. Total Anhilation Gold Edition...........................4.900 kr. Unreal..................................................4.200 kr. You Don' t Know Jack...................................2.200 kr. d aco Skipholti 21 Sími 530 1800 ■ Fax 530 1801 ■ www.aco.is ■ www.apple.is Byggðasafnið í Skógum 50 ára: Hafa talið þetta vissa geðbilun - segir Þórður í Skógum „Ég byrjaði um fermingaraldur að safna gömlum hlutum. Síðan hefur' allt mitt líf snúist um þetta. Eftir að ég fór að safna fyrir samfélagið glat- aði ég allri eigingimi og hugsaði bara um heildina hér í sýslunum," sagði Þórður Tómasson, safnstjórinn góð- kunni í Skógum, í samtali við DV á dögunum. „Ég þykist nú vita að margt fólk hefur talið þetta vissa geðþilun að safna þessum gömlu munum," sagði Þórður og hló við. Tugþúsundir heim- sækja safnið hans á ári hverju og hann segir að fólk kunni greinilega vel að meta söfnunaráráttu hans sem birtist í meira en 10 þúsund munum sem í safninu eru. Þórður segir að hann sé svo heppinn að hafa fengið að vinna að þessum málum á sinni starfsævi. Það hafi gefið sér mikla lífs- fyllingu. Byggðasafnið í Skógum undir Eyja- fjöllum átti 50 ára afmæli 1. desember. Þann dag fyrir hálfri öld flutti Þórður Tómasson fyrstu safngripina í safnið sem þá hafði aðsetur í herbergi í Skógaskóla sem hafði nýlega hafið starfsemi sína. Á þessum 50 árum sem safnið í Skógum hefur starfað hefur það vaxið og dafnað. Það er nú starf- rækt í stóru vel þúnu safnahúsi, rúm- góðu og björtu, með góðu aðgengi að þeim hlutum sem þar eru til sýnis. Þá eru í safninu gömul hús, torfhær, fjós- baðstofa og stórt timburhús frá Holti á Síðu að ógleymdri kirkjunni sem vigð var i safninu 1997 auk nokkurra annarra húsa. I húsunum eru safn- gripir til sýnis sem hver hæfir vel sínu umhverfi. Uppbyggingu er enn ekki lokið í Skógum, þar er nú verið að byggja upp skólahús frá Litla- Hvammi í Mýrdal, á döfinni er bygg- ing stórs húss fyrir samgöngu- og tækniminjasafn. Safnið er vinsæll án- ingarstaður ferðafólks, innlends jafnt sem erlends. Það sem af er árinu hafa 27.000 manns komið í safnið. Bvrjaði í einu herbergi í Skdgaskóla Safnstjóri og safnvörður í Skógum hefur Þórður verið frá upphafi, löngu landsfrægur fyrir rit- og fræðistörf sín. DV ræddi við Þórð á afmælisdegi safnsins í Skógum. Hann var fyrst spurður aö því hvemig honum væri innanbrjósts á þessum merkisdegi. „Ég hef ekki leitt hugann að því, en mér er auðvitað glöggt 1 minni þegar ég fór með fyrstu hlutina austur að Skógum og gekk frá þeim i litlu kjall- araherbergi í Skógaskóla. Og öðling- urinn Sigurjón Magnússon í Hvammi smíðaði fyrstu sýningarpúltin sem enn era í notkun í safninu. Þetta var bara lítill vísir, en hann hefur vaxið til þess sem við þekkjum nú í dag,“ sagði Þórður Tómasson. Hlutimir sem Þórður kom fyrst með í safnið komu víös vegar að, þó mest úr nánasta umhverfi safnsins, landbúnaðartæki undan Eyjaíjöllum og úr Austur-Landeyjum, útskomar rúmfialir og ýmsir smærri gripir. Þrem áram eftir að safnið hóf starf- semi sína komu Vestur-Skaftfellingar inn í starfsemi safnsins. Þeir eru nú Þórður Tómasson í Skógum - safn- ið hans er með 10 þúsund muni, af- rakstur langrar starfsævi. eigendur safnsins ásamt Rangæing- um. Byggðasafnið burðarás í neraði I Skógum var rekinn héraðsskóli frá árinu 1949. Hann átti því einnig af- mæli á þessu ári. Það skyggði þó á 50 ára skólastarf í Skógum að þar var starfsemi hætt eftir síðastliðinn vetur. Byggðasafnið stendur þó eftir sterkt og má segja að í dag sé það orðið burðarás í því héraði sem það er í. „Safnið stendur eftir þó að skólinn sé hruninn í bili, en byggingamar hverfa ekki og þær fá eitthvert hlut- verk í framtíðinni hlýtur að vera, hvort það verður tengt þjóðminja- vörslunni veit ég ekki. En fyrsta des- ember 1999 hugsa ég fyrst og fremst til alls þess fólks sem studdi mig í starfi og hjálpaði mér til að koma þessu safni upp. Þó að ég hafi verið áhuga- samur þá hefði það ekki þýtt neitt ef að fólkið hefði ekki mætt mér með skilningi og velvild. Og svo ráða- mennimir í sýslunum. Sýslumennim- ir og sýslunefndarmenn, þetta hefur allt verið mjög velviljað safninu," sagði Þórður Tómasson. Stærsti hluturinn stendur upp úr Það em geysilega margir hlutimir sem em á safninu í Skógum en getur safnvörðurinn gert upp á milli þeirra. Þórður segir erfitt að svara þessu, það sé eins og að gera upp á milli bama sinna. En svarið kemur þó. „Stærsti hluturinn stendur upp úr. Ég er oft spurður um það hvað sé merkilegasti hluturinn í safninu í Skógum, og ég segi ævinlega að það sé stærsti hlut- urinn. Og ekki sérstaklega fyrir stærðina heldur fyrir þá sögu sem að tengist honum. Því að litlir hlutir geta verið ekki síður merkilegir en stórir hlutir. Það er raunverulega ekki búið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.