Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 65
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 Byggðasafniö í Skógum. DV-mynd PÖK betur að nokkrum safngrip á íslandi, allavega engu skipi gömlu heldiu- en Pétursey, þar sem skipið stendur með möstnun og seglum í safninu. Og eins og ég segi er það í raun og veru kjam- ann í Byggðasafninu," sagði Þórður. Með söfnun á gömlum hlutum og þeirri þekkingu sem Þórður býr yfir um þá er ekki ofsögum sagt að hann hafi með starfi sínu í Skógum bjargað stómm hluta af sögu þeirra héraða sem að safhinu standa frá glötun. Sá fróðleiksbrunnur sem Þórður er um þá hluti sem era á safninu, sögu verk- þekkingar á svæðinu og ekki síst mannlífsins er ómetanlegt. „Allt er þetta einhvers virði fyrir söguna og fyrir framtíðina. Og ég veit það glöggt að mjög mikið af þessum hlutum sem ég hef verið að safna væru horfnir ef að ég hefði ekki borið þá saman. Öll þessi mörgu atvinnutæki í landbún- aði sem fólk var búið að leggja til hlið- ar er ómetanlegt að eiga sem sýnis- hom í dag,“ sagði Þórður Tómasson. Saoa landbúnaðará 20. ölmnni að hverfa Á þeim tímamótum sem safnið í Skógum er í dag er sjálfsagt að líta fram á veginn og hugsa um með safn- verðinum hvað framtíðin ber í skauti sér. „Við erum með stór og mikil áform, við setjummarkið hátt. Ég las nýlega í blaði að norður á Hofsósi væru menn að hugsa um að byggja safnahús fyrir 400 milljónir. Þá fynd- ist mér ekki mikið þó að við byggð- um hús sem færi kannski næstum því upp í 100 miiljónir. Nú ef sá stóri og mikli draumur verður ekki að veruleika, þá bara sláum við af og komum þessu áfram í einhverju smærra formi. En því miður, það er ekki hægt annað en að halda áfram þessu starfi og líta bara í kringum sig á það sem er að verða að engu núna í dag. Við erum með merkilega hluti sem liggja undir skemmdum á víð og dreif um héraðið vegna þess að húsnæði vantar undir þá,“ sagði Þórður. Þeir hlutir sem unnið var með í íslenskum landbúnaði eru margir hverjir orðnir sjaldséðir og fæstir þeirra í nothæfu ástandi. Því er ekki óeðlilegt að spyrja Þórð hvort saga íslensks landbúnaðar um miðja 20. öldina sé að hverfa fyrir augunum á okkur. „Hún er vissulega að hverfa. Ég er nú ekki á því máli að mörg söfn á ís- landi eigi að vera að safna eintökum af sömu dráttarvél eða sömu búvél- um, heldur finnst mér að hér eigi að vera stórt og gott safn landbúnaðar- tækja. Þá horfi ég á til dæmis á Hvanneyri í Borgarfirði, þeir eru með slíkt safn. En það sem fýrir okk- ur vakir er bygging samgönguminja- safns, og svo emm við með mjög merkilega hluti í sambandi við raf- minjar og annað fleira. Austur í Svínadal í Skaftártungu er heilt safn merkilegra hluta sem eigendurnir, börn Eiríks í Svínadal, vilja að safn- ið í Skógum fái. í Hólmi í Landbroti sé ég fyrir mér sérsafn, þar verði engu raskað heldur fái þeir hlutir Gítarinn ehf., Laugauegi 45, sími 552-2125 og 895-9376. Magnarar frá 7.900 Rafmagnsgítarar frá 16.900 Kassagitarar frá 5.900 ★ ★ ★ ★ ★ ★ Pakkatilboð Rafmagnsgítar, magnari, snúra og ól, aðeins kr. 22.900. ★ ★ ★★ ★ ★ Standar 1.390 Hljóðkerfi 29.900 Pokar 2.500 Taktmælar 2.700 Fullbúðaf hJjóöfærum _____________ Íviðtal sem þar eru að verða þar til framtíð- ar undir verndarvæng safnsins í Skógum eða Þjóðminjasafnsins. Svo eigum við líka tvímælalaust að reyna að sjá því borgið að húsasafnið á Núpsstað fái að vera þar áfram og því verði haldið við. Safnið í Skógum er nokkurs konar miðstöð í héraði, það liggur alveg opið að safnið slái í framtíðinni vemdarhendi sinni yfir ýmsar minjar sem eru úti um byggð- irnar, verði þeim hlífiskjöldur og þær verði í umsjá Byggðasafnsins og Þjóðminjasafnsins í Reykjavík," sagði Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum, á 50 ára afmæli Byggða- safnsins. -NH FufEt é; íókrtíibo&um. Ekta pelsar ó kr. 135 þús, aldamóta/árshótíSadress 11.900, samkvæmisveski, handofin rúmteppi frá 5.900, handunnin húsgögn, gamaldags klukkur og styttur, samkvæmisveski, dúkar og mottur í úrvali. Opið alla daga \ tíl jóla 10-21, sunnudaga 13-18, Þorláksmessu 10—23./ Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. HÁSPENNA LÍFSHÆTTA Saga Sigurfinns Jónssonar skotveiðimanns á Sauðárkróki Sigurfinnur hefur ailt frá barnæsku gengið fram af samborgurum sínum, hvort sem var við bjargsig, glæfralegar veiðiferðir eða annað háttarlag. Rúmlega fertugur lenti hann í hrikalegu slysi sem fátítt er að menn lifi af. Hann fékk í gegnum sig 11.000 volta háspennustraum og missti við það vinstri höndina upp við olnboga ásamt mestum hluta vöðvanna upp að öxl. Að auki brunnu lærisvöðvar á hægra fæti inn að beini. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst Sigurfinni að ná sér eftir slysið og í dag er hann einn þekktasti og færasti skotveiðimaður landsins. Spennandi saga um veiðar og veiðimennsku Mögnuð bók um ótrúlegt lífshlaup eins helsta veiðimanns landsins Mál og mynd f7ö/ý)u/Hfi/i í /ásicj(hj/u/m l (/axj '■ Sófasett, Módel 1517: Sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar með Blues tauáklæði. Fullt verð 159.000,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 99.000,- stgr. Eurosedia borðstofusett: Borðstofuborð m/2 stækkunum, 2 armstólar og 4 armlausir. Fullt verð 149.000,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 129.000,- stgr. usgögn Color it eldhús-/borðstofuborð: Lítið og nett eldhúsborð eða glæsilegt borðstofuborð í kirsuberjavið. Fullt verð 29.800,- Verð i des. ‘99 aöeins kr. 19.900, / '•-%m Bæjarhrauni 12 Hf. • Sfmi 565 1234 Afgreiðslutími í desember: 17.-22. des. opið til kl. 20. 23. des. opið til kl. 24. Hægindasófi, Módel Maiorca: 3ja sæta sófi m/ tveimur innbyggðum skemlum, alklætt ekta leðri. Fullt verð 148.900,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 129.000,- stgr. AFMÆLIS TILBOfl Color It borðstofuhúsgögn: Boröstofuborð, 6 stólar, skenkur og skápar m/ljósum. Fullt verð 162.700,-Verö í des. ‘99 aðeins kr. 139.000,- stgr. Color it hillusamstæða: Hillusamstæða úr kirsuberjavið, hentug fyrir sjónvarp. Fullt verð 74.700,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 65.800,- stgr. á Módel Tigre: Dæmi: MódelTigre 3+1+1 Ieður40100. Fullt verð 298.000,- Verð f des. ‘99 aöeins kr. 248.000,- stgr. Sófasett, módof Mflanó, 3+1+1. Wætt alcantara-éklæöi eða ekta nautsleflri. Tll f mörgum lltum. Verö meðleöril79.000. olor it glerskápan ' Hár skápur með glerhurðum, ( módel 23022 auk Ijósa. Fullt verð 37.500,- Verð í des. ‘99 aöeins kr. 26.900,- stgr. Color it skápar og hillusamstæðun (beyki/grænu og beyki/rauðu með 40% afslætti Dæmi: Skápur 23021 beyki/grænt og beyki/rautt Fullt verð 32.700,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 19.600,- stgr. Dæmi: HillusamstaBða í beyki/grænu og beyki/rauðu. Fullt verð 75.100,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 44.900,- stgr. ö* Heimsending: Frí heimsending hvert á land sem er! Ambrtat-rúm og nóttborö úr gegnheilum kirsuberjaviði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.