Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 84

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Qupperneq 84
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 Ásókn í ríkisbanka Alls bárust 66 tilboð frá 40 aðilum í hlutabréf i Landsbanka íslands hf. í til- rboðshluta útboðs á 15% af hlut ríkis- sjóðs í bankanum. Námu þau samtals um 1.142 milljónum króna að nafh- virði. Hæsta tilboðið var frá Eftir- launasjóði FÍA á genginu 4,501 í bréf að nafnvirði 5 miiljónir kr. Áskriflar- timabili útboðsins lauk einnig í dag og var í boði hlutafé að nafhvirði 550 milljónir kr. á genginu 3,80. Yfir 27 þúsund áskriftir voru skráðar. Vegið meðalgengi allra tilboða sem sam- þykkt voru var 4,34. 25.000 manns skráðu sig fyrir hlut í Búnaðarbanka íslands og voru kröf- umar upp á um 16 milljarða. í boði til almennings er hlutur upp á 350 miilj- ónir að nafnvirði á genginu 4,1. Það er því ljóst að til skerðingar mun koma. -AA 'v.. Á l Bangsahúsgögn r úr tré r fyrir börnin r Sími 567 4151 & 567 4280 ’ Heildverslun með leikföng og gjafavörur HORPULEIKUR SKÝJUM OFAR? Hörputónar eiga vel viö á aöventunni og þaö veit hörpuleikarinn Marion Herrera frá Frakklandi. Marion gerir víöreist þessa dagana og í dag ætlar hún aö koma sér fyrir í nokkrum búöargluggum viö Skólavöröustíg og leika klassísk jólalög af fingrum fram. Síöastliðin þrjú ár hefur Marion kennt íslendingum hörpuleik en um leiö stefnir hún á þaö aö veröa fyrsta konan til að Ijúka þyrluflugmannsprófi hérlendis og þaö á næsta ári. DV-mynd Hilmar Þór Síbrotamaðurinn, bílasvikarinn og ofbeldismaðurinn Brynjar Örn Valsson, 24 ára: í fangelsi fyrir hótanir - lögreglan rannsakar kæruröð sem „rigndi inn“ vegna Brynjars Brynjar Öm Valsson, 24 ára, var í gær dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyr- ir líflátshótanir gagnvart fjölskyldu í Reykjavík sem hafði farið á heimili hans fyrr á árinu til að skila bifreið sem Brynjar Öm ætlaðist til að piltur úr fjölskyldunni notaði til að selja fyr- ir sig landa. Brynjar Öm var einnig dæmdur fyrir að slá karlmatm i and- lit með þeim afleiðingum að tönn losnaði. Hann var auk þess dæmdur fyrir fjársvik. í síðastnefnda málinu kom fram hjá fyrrum sambýliskonu Brynjars Amar að tilgangur með stofnun ákveðins bankareiknings i íslandsbanka hefði verið að nota tékka til að greiða fyrir vörur sem síðan átti að endurselja til að afla fjár til fikniefnakaupa í Amsterdam. Konan kvaðst í málinu hafa gefið út fjölda tékka að fyrirmæl- um Brynjars Amar. Með þeim sviku þau út vörur frá fjölda fyrir- tækja sem biðu mikinn skaða af. Varðandi líflátshótunarmál- ið var um að ræða fjölskyldu sem kom á heimili Brynjars Amar við Sogaveg að kvöldi 5. janúar. Þar vom faðir og son- ur á ferðinni en móðirin beið úti í bíl. Erindið var að skila Brynjari bíl sem hann ætlað- ist til að annar sonur úr sömu fjölskyldu notaði til að selja fyrir sig landa. Fjölskyldan hafði ákveðið að eiga ekkert saman að sælda við Brynjar. Billyklunum var skilað með því að henda þeim inn um glugga. Kom þá Brynjar út og spurði um þann sem hann vildi að seldi fyrir sig landa. Sannaður framburður feðganna, sem stóðu á tröppunum, var á þá leið að hinn sonurinn væri ekki á staðnum. Síðan sögðu þeir að Brynjar Öm hefði þá sagt að færi við- komandi sonur f felur yrði það verra fyrir hann. Brynjar kvaðst mundu ganga frá synin- um og lifláta hann, ef hann þyrfti að leita að honum yrði dauðdaginn einungis kvalafyllri. Fað- irinn sagði að fokið hefði í sig við þessi ummæli Brynjars um hinn son hans - hann myndi tilkynna lögreglunni um þetta, sem hann og gerði. Sú tilkynning hef- ur nú reyndar orðið til þess að Brynj- ar er dæmdur í fangelsi. Brynjar hélt áfram að hafa í hótun- um. Hann sagði þær ekki einungis eiga við hinn fjarstadda son heldur báða bræðurna og báða foreldrana. Brynjar Örn hótaði lífláti á hinn versta veg. í dómi Guðjóns Marteinssonar héraðsdómara kemur fram að fram- burður feðganna teldist sannaður með stuðningi móðurinnar sem horfði á þá úr bílnum skammt frá ræða við sakbominginn. Brynjar Öm hefur frá árinu 1992 hlotið 6 refsidóma fyrir líkamsárás, þjófnað, húsbrot, skjalafals, nytjastuld og umferðarlagabrot. Nýlega hafði hann komið í 101 skipti við sögu lög- reglunnar í Reykjavík. Hún rann- sakar nú fjölda mála sem „rigndi inn“ hjá embættinu skömmu áður en ákveðið var að handtaka mann- inn og fá hann úrskurðaðan í sí- brotagæslu. Brynjar á því von á að fá á sig annan refsidóm áður en 6 mánuðimir eru úti. -Ótt Brynjar Örn Valsson. Veðriö á sunnudag: Hægviðri og léttskýjað Á sunnudag verður hægviðri og léttskýjað og frost víða 0 til 5 stig en vaxandi suðaustanátt með kvöldinu og þykknar upp suðvestanlands og hlýnar i veðri. Veðrið á mánudag: Vægt frost fyrir norðan Á mánudag verður suðaustan 10-15 m/s og slydda eða rigning sunn- an- og vestanlands en mun hægari og úrkomulítið norðaustan til. Hiti víða 0 til 5 stig en vægt frost á Norðurlandi. Veðrið í dag er á bls. 81.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.