Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
19
fréttir
FordKa
cnn ófundinn
Þú eignast hann ef þú finnur gullbaun í kaffipakka frá Kaaber.
?}KaaberEaffi
Xífctu í þakkalc
Könnun á ástandi loðnustofnsins,
sem framkvæmd var í leiðangri Haf-
rannsóknastofnunar frá 10. nóvember
tii 8. desember, leiddi m.a. í ljós að
miklu minna mældist af fullorðinni
loðnu en búist hafði verið við. Starfs-
menn Hafrannsóknastofnunar eru
mjög varkárir í yfirlýsingu sinni um
könnunarleiðangurinn og niðurstöður
hans og segja m.a. að: „... enda þótt
minna kunni að vera af loðnu en spár
gerðu ráð fyrir stafar þetta trúlega
einnig af því hvað loðnan var dreifð."
I skýrslunni segir enn fremur að þar
sem mælingar á stærð loðnustofhsins
hafl verið gerðar á tveimur skipum sé
úrvinnslu bergmálsmælinga ekki lok-
ið. Þar segir að ástandið nú hafi verið
svipað og að sumri eða snemma hausts
en reynslan hafi sýnt að þá sé ómögu-
legt að mæla stærð veiðistofnsins. Enn
fremur sé þess að geta að mikiil ís hafi
verið á Grænlandssundi í upphafi leið-
angursins sem hafi náð allt upp á land-
grunnið vestur og norðvestur af Vest-
fjörðum. í lok leiðangursins hafi verið
gerð tilraun til að kanna þetta svæði
en hún hafi mistekist verulega vegna
veðurs. Stærð veiðistofnsins verði því
að mæla á nýjan leik í byrjun næsta
árs.
Loðnu varð vart víðast hvar um og
utan við landgrunnsbrúnina norðvest-
ur af Látrabjargi, norður og austur fyr-
ir land, allt á móts við Gerpi. Mest var
af loðnu á Vestfjarðamiðum og úti af
vestanverðu Norðurlandi, frá Hala
norður og austur um á Strandagrunn.
Á vesturhluta svæðisins var loðnan
mjög blönduð og uppistaðan í sýnum
ársgömul smáloðna. Út af Austfjörðum
var svo til eingöngu ókynþroska smá-
loðna. Úti af Norðurlandi var hins
vegar verið dálítið af fullorðinni loðnu
á þröngu belti. Almennt var ástand
allra aldursflokka gott og sérstaklega
var fullorðna loð'nan miklu þyngri en á
síðustu vertíð.
-gk
Flugskóli Islands kærður til Samkeppnisstofnunar:
Viljum líka 20 milljónir
- segir framkvæmdastjóri Flugskólans Lofts
staögreiöslu-
og greiöslukortaafsláttur
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
a\rt mil/í him/n.
Smáauglýsingar
550 5000
Forsvarsmenn Flugskólans Lofts
hafa með bréfi til samgönguráð-
herra krafist þess að fá 20 milljóna
króna styrk til starfsemi sinnar líkt
og Flugskóli íslands hefur þegið frá
ríkinu sem er meirihlutaeigandi að
skólanum. Jafnframt er ráðgert að
kæra þessa meintu mismunum á
fjárframlögum til flugskóla til Sam-
keppnisstofnunar.
„Flugskóli íslands fékk 10 millj-
ónir króna frá ríkinu í ár og fær
aðrar 10 milljónir á næsta ári. Krafa
okkar er einfaldlega sú að aðrir
flugskólar fái sömu fyrirgreiðslu
vegna flugkennslu eða þá að Flug-
skóli íslands skili aftur þeim millj-
ónum sem skólinn hefur þegið frá
ríkinu,“ sagði Ögmundur Gíslason,
framkvæmdastjóri Flugskólans
Lofts.
í bréfi Ögmundar til samgöngu-
ráðherra er krafist skjótra við-
bragða en þar segir orðrétt: „Flug-
skólinn Loft gerir hæstvirtum sam-
gönguráðherra það ljóst að skólinn
heldur opnum rétti sínum til máls-
sókna og skaðabóta, þvi er það öll-
um ljóst að því lengri tími sem líð-
ur áður en botn fæst í þessi mál því
meiri er skaði skólanna og nemenda
þeirra."
Sem kunnugt er af fréttum varð
fjöldafall í einkaflugmannsprófi á
fyrsta starfsári Flugskóla íslands og
er skólinn fyrir bragðið undir smá-
sjá flugmálayfirvalda.
-EIR
Loðnumælingar:
Hafró-
menn var-
ir um sig
Ogmundur Gíslason hjá Flugskólanum Lofti.
28"CTV-9Z70
NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX mynd-
lampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Full-
komin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir
hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá • Heyrnartólatengi
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Hafnarfjörður Rafbúð Skúla - Gnndavik: Rafborg - Keflavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga
Hellissandur: Blómsturvellir - Stykkishólmur: Skipavík - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð
Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar - fsafjörður Frummynd - Siglufjörður. Rafbær - Akureyri: Ljósgjafinn - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir.
Rafeind Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó
i v-a^/
NICAM STEREO • ísl. textavarp • Super Planar BLACK
MATRIX myndlampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS
inngangur • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöðvaleitun
• Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aðgerðir
á skjá • Heyrnartólatengi
DV, Akuieyri:
21 "CTV-9Z54
NICAM STEREO • isl. textavarp • BLACK MATRIX
myndlampi • EURO SCART tengi • Fullkomin fjarstýring
• Sjálfvirk stöðvaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að
framan »Allar aðgerðir á skjá
árnUt M ♦ Sttt MS11SS
NICAM STERIO • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • 6 hausa
með Long Play • JOG hjól á tæki Sjálfvirk stöðvaleitun -
Innsetning • Audio /Video tengi að framan • Einnar snertingar
afspilun eftir upptöku • Sjálfhreinsandi myndhaus • Stafræn
myndstilling • Fullkomin fjarstýring • 2 EURO SCART tengi
4 hausa LONG PLAY • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi •
Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar aðgerðir á
skjá • Alsjálfvirkt • Rauntímateljari • Miðjuhlaðið • Sjálf-
hreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin
fjarstýring • EURO SCART tengi.
SLiUJSí
NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • tinnar snerangar aispuun
eftir upptöku »Allar aðgerðir a skjá Alsjálfvirkt • Rauntíma-
teljari • Miðjuhlaðið • Sjálfhreinsandi myndhaus Stafræn
myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCART tengi.