Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 20
- miin nálgast________________________ Jólaskemmtun elstu bekkja Austurbæjarskóla FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 í skóginum stóð kofi einn: Hjóla- brettabuxum, íþróttatreyjum og jakkafötum var gert jafnhátt undir höfði. DV-mynd Teitur. við hiphop-tónlist, sem að vísu nýtur ekkert vinsælia en diskóútgáfur jóla- laganna, ef marka má skrikkjótta þátt- töku á dansgólfmu. Þegar vel er liðið á kvöldiö og allir búnir að fá nægju sína í nútímadansi, hlaupum upp og niður stíga, út og inn aftur, krunki á göngum og pukri i einni skólastofunni sem stendur opin íyrir kápur, flykkjast all- ir niður stigana, niður þrjár hæðir. Þar bíður jólatréð með stjömum sín- um í leikfimisalnum og tónmennta- kennarinn við skemmtarann. „Hann spilar alltaf sömu lögin,“ segja Svala og Sólveig. Samt kunna ekki allir text- ann við Snæfrnn snjókarl, né í Bet- lehem er bam oss fætt, en syngja af þeim mun meiri krafti Göngum við í kringum einibeijarunn og I skóginum stóð kofi einn. Þegar búið er að tæma jólalögin halda allir sælir og glaðir út í ffostkalt kvöldið. Nú mega jólin fara að koma. -MEÓ Unglingarnir ólmir í einiberjarunn Unglingunum fmnst ekkert síður en bömunum gaman að halda litlu jól. Þau hafa kannski ekki hátt um það en dansa samt saman í kringum jólatré og syngja af innlifún sem gefur þeim yngri ekkert eftir. Unglingamir í 8.-10. bekk Austurbæjarskóla em engin und- antekning. Á hverju ári, skömmu fyrir jól, hittast þau uppi í risi skólans, þar sem hefðbundið félagsstarf fer venju- lega fram. „Það er opið hús í hverri viku og margt gert. Við förum í borð- tennis eða horfum á vídeó en oftast em böll,“ segja Sólveig Pálsdóttir, 9. bekk og Svala Hjörleifsdóttir, 10. bekk, sem báðar em varamenn í Nemendaráði. Eitt skref inn í fullorðinsárín Litlu jólin em svolítið öðravísi. Þá em allir svo fínir og ekki dregur úr gleðinni að síðasta jólaprófinu lauk um morguninn. Stelpumar era komn- ar í jólakjólana og spariskóna. Sumar em jafiivel í síðkjól og á háum hælum. Strákamir em í jakkafötum og með bindi sem undirstrikar að skref hefúr verið tekið í átt til fullorðinsáranna. Aðrir hafa ekki haft fyrir því að skipta um fót. Nokkrir strákar em í einkenn- isklæðnaði hjólabrettaiðkenda, sem samanstendur af hólkvíðum buxum með kloflð niðri í hnjám og jafnvíðum hettupeysum. Þeir gefa hinum spari- búnu ekkert eftir í jólatrésdansinum þó einn þeirra reyni að koma því til skila að þetta sé aðeins fyrir neðan hans virðingu. Samt er hann með. Það era líka nokkrir strákar sem vora i 10. bekk í fyrra. Jafhvel enn eldri nemend- ur koma á jólatrésskemmtunina. „Þetta er hefð í Austurbæjarskóla," segja Svala og Sólrún sem myndu ekki fyrir nokkrun mun vilja missa af þessu. Jólatréð í leikfimisalnum Krakkamir láta sér ekki nægja að hittast í risinu og dansa kröftuglega Svona gerum viö: „Þetta er hefö í Austurbæjarskóla." 30 syngjandi konur í Húnaþingi vestra: Lillukórinn kominn á geisladisk Það má með sanni segja að tónlistin sé í hávegum höfð í Húnaþingi vestra. Nú er Lillukórinn á Hvammstanga bú- inn að gefa út geisladisk sem ber nafn- ið „Ég hylli þig Húnaþing" eftir sam- nefhdu lagi og ljóði sem er á diskinum og er eftir Pétur Aðalsteinsson frá Stóra-Borg. Lagavalið er fjölbreytt og má þar nefna íslensk alþýðulög, gömul reviulög og dægurlög. Kórstjóri og að- alhvatamaður að stofnun kórsins er Ingibjörg Pálsdóttir og hefúr hún verið kórstjóri frá upphafl. Hijóðritunin fór fram í Félagsheimilinu á Hvamms- tanga og upptöku stjómaði Sigurður Rúnar Jónsson en undirleikari var Guðjón Pálsson. Lillukórinn samanstendur af um 30 konum sem koma víðsvegar að úr Húnaþingi vestanverðu og æfa einu sinni í viku allan veturinn. Þær stöll- ur hafa sungið við ýmis tækifæri svo og farið í tónleikaferðir bæði suður og norður. Kórinn hóf starfsemi sina 1992, en það ár var upphitunarárið og ekki lagt í tónleikahald, en síðan hafa verið árlegar uppákomur hjá kómum Þann 1. desember síðastliðinn hélt kórinn „Péturskvöld“ þar sem eingöngu vora sungin lög og ljóð Péturs Aðal- steinssonar og var nánast húsfyllir í fé- lagsheimilinu á Hvammstanga. Guðr. Jóh. Krakkar á kaffihús Krakkarnir fyrir framan jólatréö á Gistiheímili Ólafsvík- DV-mynd Pétur DV, Ólafsvík: Krakkar á aldr- inum þriggja og fjögurra ára, nem- endur á Leikskól- anum Krílakoti í Ólafsvík, brugðu undir sig betri fætinum fyrir skömmu og fóru ásamt kennurum sínum á kafflhús. Þetta var liður í jólaundirbúningn- um þeirra. Börnin slepptu í þetta sinn að leika sér úti eins og þau ur- gera vanalega eftir hádegið. Það var alveg æöi að fá að fara á kafFihús. Já, það var bara miklu betra að fara á kaffihús og syngja jólalög, hlusta á jólasögur, borða gott meðlæti og sötra ýkt gott súkkulaði eins og þau sögðu á Gistiheimili Ólafsvíkur en þar var tekið vel á móti þeim af þeim eigendum veitingahússins. Þá fóra einnig margir bekkir úr grunn- skólanum í Snæfellsbæ á kaffihús á aðventunni. Mjög mikið er um skreytingar í öll- um Snæfellsbæ nú um þessi jól. Nær allir ljósastaurar við ibúðagötur eru vafðir marglitum slöngum eins og nú tíðkast. íhúarnir kaupa efnið sem til þarf en bæjarfélagið sér um uppsetn- inguna og mikið hefur verið að gera hjá starfsmönnum áhaldahússins við það. Þá eru flestir sveitabæir mikið skreyttir og stór jólatré era á mörg- um stöðum í bæjarfélaginu. -PSJ Rauöa kross-börnin viö sjúkrabíl Noröfjaröardeildarinnar. Jólalegt í kuldanum Norðfirskar fjölskyldur létu ískulda ekki aftra sér þegar jólaljós- in á bæjartrénu voru formlega tendruð um síðustu helgi. Þar fór fram falleg og hátíðleg athöfn og lögðu margir sitt til að svo yrði. Börnin frá leikskólanum Sólvöllum sungu, þverflautunemendur tón- skólans spiluðu undir stjóm Sigur- borgar Ragnarsdóttur. Séra Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson flutti ávarp og kirkjukórinn söng. Rauða kross- deildin veitti þeim bömum viður- kenningar sem safnað höfðu á tombólum en deildin átti einmitt af- mæli á föstudaginn var. Trompet- sjálfsögðu komu jólasveinar í heim- blásarar tónskólans léku undir sókn. -SJG stjórn Bjarna Ágústssonar og að Lúörarnir voru þeyttir af kappi þrátt fyrir kuldann sem blés um Noröfirðinga. Myndir Sigrún Júiía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.