Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 Ýmsir - íslandslög 4: Blandaðir ávextir Þótt fjölmargir séu á lista flytj- enda á plötunni íslandslög 4 er þó einn yfir undir og allt um kring við gerð hennar: Björgvin Halldórsson. Hann hefur haft veg og vanda að útgáfu Íslandslaga-séríunn- ar á undanfornum árum og er enn við stjórnvölinn með valinn hóp lista- manna sér við hlið. Björgvin hefur sýnt það á fyrri ís- landslagaplötum að hann er lunkinn að leita uppi og endur- vinna gamlar gæðaperlur, íslenskar og erlendar, sem komu út fyrr á árum, nutu vinsælda um skeið en hurfu síðan af sjónarsviðinu. Nokk- ur slík lög eru á íslandslögum 4. Sem dæmi má nefna Kveðju sendir blær- inn sem Elly Vilhjálms söng hér áður fyrr og Diddú tekur nú og flyt- ur með stæl. Annað dæmi er Ég vildi sem hljómaði mánuð eftir mánuð í óskalagaþáttum Ríkisútvarpsins með Bimi R. Einarssyni fyrir langa löngu. Það fær nú nýtt líf. Á íslandslögum 4 eru líka önnur lög sem hljóma ótæpilega í slagara- þáttrnn og á söngskemmtunum, svo sem Selja litla og Undir Dalanna sól. Úr því að verið var að slengja þeim sam- an á plötu, af hverju ekki að láta bansett- an Bláhimininn fljóta með? Lögin em annars blandað- ir ávextir, sönglög og dægurlög í bland. Frágangur á um- slagi íslandslaga 4 bendir til þess að út- gáfunni sé ekki síð- ur ætlað að höfða til útlendinga en hérlendra. Mikið af athyglisverðum upplýsingum er þar að finna um laga- og textahöfundana. Frágangur umslagsins er rétt eins og disksins sjálfs. Þar hefur verið nostrað við hvert smáatriði þar til lengur varð ekki betur gert. Ásgeir Tómasson Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígraen eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. it 10 ára ábyrgð 12 stcerðir, 90 - 500 cm Stálfótur fylgir f* Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómin Eldtraust * Þarf ekki að vökva íslenskar leiðbeiningar *• Traustur söluaðili Skynsamleg fjárfesting Bandalag íslenskra skáta r Landsbanki íslands LANDSBRKF Leiöin til skattaafsláttar um áramótin liggur um Landsbréf eöa næsta Landsbanka. Fjárfesting í hlutabréfasjóöum Landsbréfa fyrir áramót tryggir allt að 61.344 kr. skattaafslátt. Hlutabréfasjóðir Landsbréfa eru íslenski hlutabréfasjóöurinn og fslenski fjársjóðurinn. Ávöxtun frá áramótum* fslenski hlutabréfasjóðurinn 25,3% fslenski fjársjóðurinn 25,4% Ferðageislaspllari með hristivörn og fylgihlutum Segulbandstæki með tveimur hljóðnemum fyrir börnin Eldhúsútvarp á fínu verði / tfér er alJí n, ' seiu sjálfvirkur ' Jieinis^kjandi gazti óskac^ sér. Vélvaeff _^og vel prísac/. V Öflug 900x smðsjá með fylgihlutum URR6455 UWP9580 UWP5565 79 <jád kaup. n!lfmi^J^fi3f»Bií.khúab:íkL;Lr:lU3CÍtíí^k^CyiwfM»th*CJ*)0ta«mll«aCSa*rSf*«l.UjtatjfcCAaíhtl«*rt»íWhUNrwl»MtllUú*ttíi»JG[íiaUDI«tiui[gni*.te*ftteL»naiUU«»»<rtDMiir*i IhgBörti 0 öenfctai Sirfcdrk hntukB. SerðuírtL D f ct'ðdBrta. Icbtófí k td. Iiéan) 1AK löti liratrli SBBIIilAII Ufunnatsið OL Hvttoelk Untrl Itíu luesitii Itiim U. Sdto la hdájMli Binm teJuwow RfTLiAUS Ikban. traM. Idauwsl tq hcnnuH. OaðL Mntt Hatufirit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.