Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 56
60
afmæli
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
lil hamingju
með afmælið
25. desember
90 ára
Indriði S. Friðbjarnarson,
Leirubakka 6, Reykjavík.
80 ára
Aage Hansen,
Dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi.
Þóra Óskarsdóttir,
Krókamýri 78, Garðabæ.
75 ára
Guðríður Gísladóttir,
Austurgerði 7, Kópavogi.
70 ára
Brynjólfur Valgeir
Vilhjálmsson,
Bláhömrum 2, Reykjavík.
Jóhann Tómas Ingjaldsson,
Sæviðarsundi 60, Reykjavík.
Magnús Pálsson,
Freyjugötu 17b, Reykjavík.
Ragnhildur Jónsdóttir,
Hjallabraut 13, Hafnarfirði.
60 ára
Elvar Geirdal Þórðarson,
Sambyggð 6, Þorlákshöfn.
Guðmundur Þ Jónsson,
Blikahólum 2, Reykjavík.
Karitas Óskarsdóttir,
Seljavegi 11, Selfossi.
50 ára
Jón Gísli Grétarsson,
Snægili 3b, Akureyri.
Sveinn Bjömsson,
Þingvallastræti 25, Akureyri.
40 ára
Björgvin K. Þorvaldsson,
Urðarstíg 9, Reykjavík.
Bolli Ámason,
Leiðhömrum 11, Reykjavík.
Guðrún Guðbjömsdóttir,
Glaðheimum 20, Reykjavík.
Helga Guðjónsdóttir,
Leirutanga 26, Mosfellsbæ.
Ib Hansen Göttler,
Reykjabyggð 34, Mosfellsbæ.
Magnús Sigurðsson,
Laufengi 150, Reykjavík.
Margrét Þorvaldsdóttir,
Ferjubakka 16, Reykjavík.
Ósk Sigríður Jónsdóttir,
Goðabraut 8, Dalvík.
Runólfur Pálsson,
Hjarðarhaga 29, Reykjavik.
Sigurður Jón Daníelsson,
Bólstaöarhlíð 56, Reykjavík.
Sóley Ósk Stefánsdóttir,
Sílakvísl 12, Reykjavík.
Tómas Þorvaldsson
Tómas Þorvaldsson
útgerðarmaður, Víkur-
braut 30, Grindavík,
verður áttræður annan í
jólum.
Starfsferill
Tómas fæddist á Járn-
gerðarstöðum í Grinda-
vík, lauk unglingaskóla-
námi, stundaði nám í
tungumálum og reikn-
ingi og tók verkstjórnun-
ar- og síldarverkunarpróf
1.. . Tómas
Tomas var sjomaður a
bátum frá Grindavík, Keflavík og
Reykjavík 1934-46 og verkstjóri og
bifreiðarstjóri hjá Hraðfrystihúsi
Grindavíkur 1946-52. Hann stofnaði
útgerðarfyrirtækið Þorbjöm hf.
1953 og hefur síðan verið forstjóri
og aðaleigandi þess en Tómas hefur
rekið saltfiskverkun, rækjuvinnslu,
síldarsöltun og skreiðarverkun. Þá
átti hann og rak Hafliða hf. á Siglu-
firði 1960-79 og Ársæl hf.
Tómas var í stjórn SÍF 1960-81 og
formaður frá 1965, hefur setið í
stjóm Sambands fiskvinnslustöðva,
Fiskimálaráði, Hagráðs, stjórn LÍÚ,
VSÍ, Samlags skreiðarframleiðenda,
Fiskifélags íslands, Fiskveiðasjóðis
íslands, Síldarsaltendafélagss Suð-
ur- og Vesturlands, Viðlagasjóðs,
Útvegsmannafélags Grindavíkur og
síðar Suðurnesja og Vélbátatrygg-
inga Reykjaness.
Tómas sat í hreppsnefnd Grinda-
vikurhrepps 1949-57, var formaður
íþróttafélags Grindavíkur 1948-63
og Björgunarsveitar Grindavíkur í
þrjátíu og tvö ár. Hann hefur átt
þátt í björgun hundrað og sextán
manna úr níu ströndum, hefur hlot-
ið heiðursmerki fyrir björgun
manna úr sjávarháska nokkrum
sinnum, er heiðursfélagi Slysa-
vamafélags Islands og
var sæmdur stórridd-
arakrossi fálkaorð-
Fjölskylda
Þorvaldsson.
Tómas kvæntist
14.5. 1953 Huldu Jón-
ínu Bjömsdóttur, f.
1.4. 1931, húsmóður.
Foreldrar hennar eru
Björn Jónsson, bóndi í
Glaumbæ í Skagafirði,
og k.h., Þorgerður
Halldórsdóttir hús-
freyja.
Dóttir Tómasar frá fyrra hjóna-
bandi: Stefanía Kristín, f. 6.4. 1939,
d. 24.6. 1948.
Börn Tómasar og Huldu eru Ei-
ríkur, f. 17.5. 1953, forstjóri Þor-
björns hf., kvæntur Margréti Gunn-
arsdóttur kennara og eiga þau fjóra
syni; Gunnar, f. 9.12. 1954, fram-
kvæmdastjóri og forseti SLFÍ,
kvæntur Rut Óskarsdóttur og eiga
þau fjóra syni; Stefán Þorvaldur, f.
21.7. 1956, forstjóri VSSÞorbjörns
hf., kvæntur Sigríði Erlu Jóhanns-
dóttur og eiga þau fjögur böm;
Gerður Sigríður, f. 27.12.1960, skrif-
stofustjóri Þorbjöms hf., gift Jóni
Emil Halldórssyni, byggingatækni-
fræðingi hjá Aðalverktökum, og
eiga þau þrjú böm.
Systkini Tómasar: Margrét, f.
20.11. 1917, húsmóðir og ekkja í
Hafnarfirði; Halldóra Jóhanna, f.
15.7. 1921, stöðvarstjóri Pósts og
síma í Reykholti; Guðlaugur, f.
13.10.1924, d. 25.3.1996, háskólarekt-
or og ríkissáttasemjari í Reykjavík;
Valgerður Sigurbjörg, f. 7.4. 1927,
skráningarstjóri og umboðsmaður
fyrir Síldarútvegsnefnd.
Systir Tómasar, samfeðra, er
Lovísa Margrét, f. 6.3.1913, húsmóð-
ir í Reykjavík.
Foreldrar Tómasar voru Þorvald-
ur Klemensson, f. 9.12. 1891, d. 9.12.
1967, útvegsb., trésmiður og sím-
stöðvarstjóri á Jámgerðarstöðum í
Grindavík, og k.h., Stefanía Tómas-
dóttir, f. 9.9. 1893, d. 20.12. 1969, hús-
móðir.
Ætt
Þorvaldur var sonur Klemenzar,
útvegsb. og smiðs í Gjáhúsum i
Grindavík, Jónassonar, vinnu-
manns í Holti í Svinadal, Ásmunds-
sonar, b. í Holti, Illugasonar, b. í
Holti, Gíslasonar, b. í Holti, Sigurðs-
sonar, af Eiðsstaðaætt, bróður Þóru,
langömmu Guðmundar Bjömssonar
landlæknis og Jósefínu, móður Sig-
urðar Nordals.
Móðurbróðir Tómasar var Eirík-
ur, faðir Ellerts, bæjarstjóra í Kefla-
vík. Stefanía var dóttir Tómasar, út-
vegsb. á Járngerðarstöðum i
Grindavík, Guðmundssonar, bróður
Jóns í Hópi, afa Kristins Reyrs rit-
höfundar.
Móðir Stefaníu var Margrét, syst-
ir Bjama fiskifræðings, afa Bjama
Einarssonar, forstjóra Byggðastofn-
unar. Margrét var dóttir Sæmund-
ar, b. á Jámgerðarstöðum, bróður
Einars, langafa Dagbjarts Einars-
sonar, fyrrv. formanns SÍF. Sæ-
mundur var einnig bróðir Þorláks,
langafa Steingríms Hermannssonar,
fyrrv. forsætisráðherra. Sæmundur
var sonur Jóns, útvegsb. á Húsatóft-
um í Grindavík, Sæmundssonar,
ættfóður Húsatóftaættarinnar. Móð-
ir Margrétar var Sigríður Bjama-
dóttir, verslunarmanns við Hólma-
búðir, Hannessonar, lrm. og ættfoð-
ur Kaldaðarnesættarinnar í Kaldað-
amesi, Jónssonar.
Tómas verður með fjölskyldu
sinni á afmælisdaginn.
Lilja Th. Ingimundardóttir
Lilja Th. Ingimundardóttir hús-
móðir, Grensásvegi 60, Reykjavík,
verður sjötíu og fimm ára annan í
jólum.
Starfsferill
Lilja fæddist á Sunnuhvoli á
Barðaströnd og ólst upp á Barða-
strönd og á Tálknafirði. Hún var að-
stoðarstúlka á Sjúkrahúsinu á Pat-
reksfirði, og vann á tímabili á
Prjónastofu Önnu Þórðardóttur og í
Sveinsbakaríi.
Lilja bjó á Patreksfirði 1949-51, í
Hafnarfirði skamman tíma en siðan
í Reykjavík, fyrst við Framnesveg-
inn en flutti á Grensásveg 1962 og
hefur átt þar heima síðan.
Fjölskylda
Lilja giftist 30.5.1947, ívari Helga-
syni, f. 30.5. 1922, d. 15.5. 1989, full-
trúa við Landsbanka íslands. Hann
var sonur Helga ívarssonar, fisk-
matsmanns í Reykjavik,
og Rannveigar Jónsdótt-
ur húsmóður.
Böm Lilju og ívars
eru Helgi ívarsson, f.
19.3. 1948, slökkviliðs-
stjóri í Hafnarfirði,
kvæntur Jónínu S.
Steingrímsdóttur og
eiga þau þrjú börn;
Rannveig ívarsdóttir, f.
13.8. 1950, húsmóðir á
Seltjarnamesi, en mað-
ur hennar er Otti Krist-
insson og eiga þau fjög-
ur böm; Guðbjörg ívars-
dóttir, f. 22.4. 1963, hár-
greiðslumeistari í Hafn-
Lilja Th.
Ingimundardóttir.
hanna, giftist Ólafi
Þórarinssyni sem er
látinn; Kjartan,
kvæntur Hrefnu Sig-
urðardóttur; Ólafur,
kvæntur Guðbjörgu
Ágústsdóttur; Hjálm-
ar, kvæntur Sigríði
Ámadóttur.
Fóstursystir Lilju er
Sigrún Jónsdóttir, gift
Þóri Einarssyni.
Foreldrár Lilju voru
Ingimundur Jóhannes-
son, f. 3.3. 1895, d. 8.4.
1973, bóndi að Ystu-
Tungu í Tálknafirði,
og k.h., Guðbjörg Jó-
arfirði, en maður hennar er Þórar-
inn Guðmundsson og eiga þau þrjú
böm.
Systkini Lilju: Magnús, nú lát-
inn, var kvæntur Maríu Sigurðar-
dóttur sem einnig er látin; Þórður,
kvæntur Guðnýju Einarsdóttur;
Kristín, gift Andrési Torfasyni; Jó-
hannesdóttir, f. 28.10. 1887, d. 22.3.
1962, húsfreyja.
Lilja óskar eftir að sjá ættingja
og vini á afmælisdaginn, 26.12., á
heimili sonar síns, Fjóluhvammi 15,
Hafnarfirði, milli kl. 16.00 og 19.00.
Til hamingju
með afmæíið
26. desember
95 ára
Þorsteinn Stefánsson,
Sundabúð 2, Vopnafirði.
80 ára ______________________
Fríða G. Ámadóttir,
Skjólvangi Hrafnistu, Hafnar-
firði.
Karin Kristín Blöndal,
Lækjargötu 13, Hvammstanga.
Sveinbjörg Jóhannesdóttir,
Melabraut 9, Blönduósi.
75 ára
Gunnar Guðmundsson,
Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík.
70 ára
Erla M. Halldórsdóttir,
Auðnum 2, Öxnadal, Eyjaf.
Guðmimda Jónsdóttir,
Fagurhólsmýri II,
A-Skaftafellssýslu
Jakob Hólm Hermannsson,
Boðagranda 7, Reykjavík.
60 ára_______________________
Elín Ólafsdóttir,
Fomhaga 20, Reykjavík.
Erich Hermann Köppel,
Hamarsteigi 5, Mosfellsbæ.
Halla Sigríður Þorvaldsdóttir,
Sunnuflöt 24, Garðabæ.
Hannes Oddsson,
Holtagerði 26, Kópavogi.
Helga S. Ágústsdóttir,
Hörðalandi 14, Reykjavík.
Sigin-ður Þorvaldsson,
Asparteigi 1, Mosfellsbæ.
50 ára
Alma Hjörleifsdóttir,
Skeiðarvogi 35, Reykjavík.
Finnur Þórðarson,
Nesbakka 8, Neskaupstað.
Guðbrandur Sævar Karlsson,
Flúðaseli 94, Reykjavík.
Guðmundur Valur Valtýsson,
Ámatúni 5, Stykkishólmi.
Guðrún Dóra Petersen,
Ljósalandi 20, Reykjavík.
Hrefna Sölvadóttir,
Birkigrand 1, Kópavogi.
Pétur Bogason,
Sandholti 20, Ólafsvík.
Stefanía Gústafsdóttir,
Hrafnagilsstræti 29, Akureyri.
Steinunn Gunnarsdóttir,
Hamrahlíð 6, Vopnafirði.
Trausti Þorsteinsson,
Böggvisbraut 7, Dalvík.
40 ára
Guðný Svana Harðardóttir,
Tjarnargötu 24, Keflavík.
Ingi Stefán Ólafsson,
Bæjargili 72, Garðabæ.
Margrét Jónsdóttir,
Stararima 4, Reykjavík.
Olga Valdimarsdóttir,
Höfðavegi 24, Húsavík.
Sævar Magnússon,
Álfheimum 50, Reykjavik.
Notaðu vísifingurinn!