Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
kirkju. Organisti Jón Ólafur Sig-
urösson.
Hjallakirkja í Ölfusi
Jóladagui"
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Hjúkrunarheimilið Eir
Jóladagur:
Messa kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús
Þór Ámason. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti Hörður Bragason.
Einsöngur Valdimar Haukur Hilm-
arsson.
Hrafnista
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 14.
íslenska kirkjan erlendis
Gautaborg:
Hátíðarstund i norsku sjómanna-
kirkjunni á jóladag kl. 14. íslenski
kórinn í Gautaborg syngur undir
stjórn Kristins Jóhannessonar. Ein-
söngur Jóhannes Geir Kristinsson.
London:
Jólamessa annan jóladag, 26. des-
ember, kl. 15 í þýsku kirkjunni við
Montpelier Place (næsta lestarstöð
Knightsbridge). Sr. Jón A. Baldvins-
son.
Kálfatjarnarkirkja
Aðfangadagur:
Kvöldguðsþjónusta kl. 23.
Keflavíkurkirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Sigfúsi Bald-
vin Ingvasyni. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur undir stjóm Einars
Arnar Einarssonar organista. Ein-
söngvari Guðmundur Ólafsson.
Jólavaka kl. 23.30. Kór Keflavíkur
syngur undir stjóm Einars Arnar
Einarssonar.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi
kl. 10.30 og Sjúkrahúsi Suðumesja
kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta í kirkj-
unni kl. 14. Böm borin til skímar.
Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kirkja heyrnarlausra
Annar f jólum:
Jólamessa í Grensáskirkju kl.
14.00. Sr. Hjálmar Jónsson alþingis-
maður prédikar. Táknmálskórinn
syngur undir stjóm Eyrúnar Ólafs-
dóttur. Organisti Árni Arinbjamar-
son. Sr. Miyako Þórðarson.
Kleppsspítali
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 16. Ámi Bergur
Sigurbjömsson.
Kópavogskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Kristjana
Helgadóttir leikur á þverflautu og
flutt verður tónlist í kirkjunni
nokkra stund áður en aftansöngur-
inn hefst. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23. Jólakvartett syngur.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl 14. Jóla-
guðsþjónusta í hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð kl. 15.15.
Annar jóladagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Kársnesskórinn syngur og flytur
helgileik um jólaboðskapinn. Prest-
ur við allar guðsðþjónustumar
verður sr. Guðni Þór Ólafsson og
organisti Hrönn Helgadóttir.
Landspítalinn
Aðfangadagur:
Kapella kvennadeildar: Messa kl.
11. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
| messur *.
Geðdeild: Messa kl. 14. Sr. Ingileif
Malmberg. 3. hæð Landsp.: Messa
kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir.
Jóladagur:
3. hæð Landsp.: Messa kl. 10.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Sr.
Bragi Skúlason.
Vifilsstaðir: Messa kl. 11. Sr.
Hans Markús Hafsteinsson.
Langholtskirkja
Kirkja Guðbrands biskups
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngv-
ar sr. Bjama Þorsteinssonar. Kór
Langholtskirkju syngur. Einsöngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Org-
anisti og kórstjóri Jón Stefánsson.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Krist-
ján Valur Ingólfsson leiðir messuna
ásamt sóknarpresti. Einsöngur Mar-
grét Bóasdóttir. Organisti Lára
Bryndís Eggertsdóttir. Félagar úr
Kór Langholtskirkju syngja.
Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Kristján
Valur Ingólfsson prédikar. Fluttur
fyrst hluti Jólaóratoríunnar eftir
Bach. Kór og Kammersveit Lang-
holtskirkju. Einsöngvarar: Nanna
María Cortes, Þorbjörn Rúnarsson
og Ólafur Kjartan Sigurðarson.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti og kórstjóri Jón Stefáns-
son.
Annar í jólum:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Gradualekórinn syngur og Kór kór-
skólans flytur helgileikinn „Fæðing
frelsarans" eftir Hauk Águstsson
undir stjóm Bryndísar Baldvins-
dóttur og Ólafar Kolbrúnar Harðar-
dóttur. Prestur sr. Jón Helgi Þórar-
insson. Organisti og kórstjóri Jón
Stefánsson. Hátíðarmessa kl. 14.00.
Fluttur annar hluti Jólaóratoríunn-
ar eftir Bach. Kammerkór og
Kammersveit Langholtskirkju. Ein-
söngvarar: Valgerður Guðrún
Guðnadóttir, Nanna María Cortes,
Jónas Guðmundsson og Eiríkur
Hreinn Helgason. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Organisti og kór-
stjóri Jón Stefánsson. Altarisganga.
Laugarneskirkja
Aðfangadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15 í Dag-
vistarsalnum, Hátúni 12. Kór Laug-
arneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Bjami Karlsson. Jólasöngvar barn-
anna kl. 16.00. Jólaguðspjallið leikið
og mikið sungið. Beyeni Gailassie
frá Konsó í Eþíópíu segir börnunum
frá jólunum í heimalandi sínu.
Áftansöngur kl. 18. Kór Laugar-
neskirkju syngur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Prestur sr. Bjami
Karlsson.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Laugameskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Bjami Karlsson.
Annar í jólum:
Sunnudagaskóli með hátíðarbrag
kl. 14. Drengjakór Laugameskirkju
syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar. Hrund Þórarinsdótt-
ir og sr. Bjami Karlsson leiða sam-
veruna.
Lágafellskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Einsöngur
Signý Sæmundsdóttir. Miðnætur-
messa kl. 23.30. Flautuleikur: Marti-
al Nardeau og Guðrún S. Birgisdótt-
ir.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur: Egill Ólafsson.
Mosfellskirkja
Annar í jólum:
Hátiöarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Þor-
kell Jóelsson og Sigurður Örn
Snorrason leika á hom og klarínett.
Mýrdalur
Aðfangadagur:
Víkurkirkja:
Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur:
Skeiðflatarkirkja:
Hátíðarmessa kl. 14. Nýtt orgel
vígt.
Reyniskirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.
Neskirkja
Aðfangadagur:
Jólin koma! Helgistund barna og
foreldra kl. 16. Sögð verður jólasaga
og sungnir jólasálmar og fyrstu jól-
in sviðsett og böm úr Tónskóla
DoReMi koma fram. Elías Davíðs-
son leikur á orgelið. Starfsfólk
barnastarfsins og sr. Öm Bárður
Jónsson sjá um stundina. Aftan-
söngur kl. 18. Einsöngur Jónas Guð-
mundsson. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Náttsöngur kl. 23.30. Einsöngur
Inga J. Backman. Sr. Öm Bárður
Jónsson.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Guðbjöm Guðbjömsson. Sr.
Örn Bárður Jónsson.
Annar í jólum:
Jólatréssamkoma bamastarfsins
kl. 11. Jólasveinar koma í heim-
sókn. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Einsöngm- Hulda Guðrún Garðars-
dóttir. Sr. Frank M. Halldórsson.
Orgel- og kórstjórn um hátíðamar
annast Reynir Jónasson.
Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Guðmundur
Haukur Þórðarson syngur einsöng.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagur:
Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í
umsjá fermingarbama. Bima Rún-
arsdóttir syngur einsöng og leikur á
þverflautu. Amar Steinn Elíasson
leikur á trompet.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bald-
ur Rafh Sigurðsson.
Úháði söfnuðurinn
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18 á aðfangadags-
kvöldi.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi
kl. 15.
Sauðárkrókssókn
Aðfangadagur:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 16.30.
Aftansöngur, einsöngur: Svana
Berglind Karlsdóttir. Miðnætur-
messa hefst kl. 23.30. Einsöngur:
Svana Berglind Karlsdóttir.
Jóladagur:
Messa kl. 14. Einsöngur: Sigurdríf
Jónatansdóttir. Messa kl. 16. Ein-
söngur: Sigurdríf Jónatansdóttir.
Annar í jólum:
Messa í Hvammskirkju kl. 16.
Einsöngur: Jóhann Már Jóhanns-
son.
Selfosskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Miðnætur-
messa kl. 23.30.
Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14.
Annar í jólum:
Messa kl. 14.
Seljakirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur í Seljakirkju kl. 18.
Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Vox
Academica syngur undir stjóm Eg-
ils Gunnarssonar. Jólalögin flutt í
kirkjunni frá kl. 17. 30. Miðnæt-
urguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn
syngur. Einsöngvari er Elín Ósk
Óskarsdóttir. Málmblásarakvintett
leikur jólalögin í kirkjunni frá k^
23.
Jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst
Einarsson prédikar. Hera Björk
Þórhallsdóttir og Margrét Eir Vil-
hjálmsdóttir syngja. Martial Nar-
deau leikur á flautu.
Annar jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Seljur,
kór kvenfélagsins, syngur undir
stjórn Tonje Fossnes. Guðsþjónusta
í Skógarbæ kl. 16. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. 28. des.
Guðsþjónusta kl. 20.30 í umsjá AA'
deilda Seljakirkju. Hlíf Káradóttir
prédikar. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Eiríkur Öm
Pálsson leikur á trompet. Guðrún
Helga Stefánsdóttir syngur „Ó helga
nótt“ ásamt kór kirkjunnar. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Guðmundur Hafsteinsson
leikur á trompet. Álfheiður Hanna
Friðriksdóttir syngur einsöng.
Kvartett Seltjamameskirkju syngv.
ur. Organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar
Helgason.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Strokkvartett: María Huld Sigfús-
dóttir, fiðla, Hildur Ársælsdóttir,
fiðla, Valgerður Ólafsdóttir, lágflðla,
Sólrún Sumarliðadóttir, selló. Kór
kirkjunnar syngur. Organisti Sig-
rún Steingrímsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Annar f jólum:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Kóc
kirkjunnar syngur. Organisti Sig-
rún Steingrímsdóttir. Prestur sr.
Sigurður Grétar Helgason.
Skálholtsdómkirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Miðnætur-
messa kl. 23.30. Sr. Sigurður Sigurð-
arson vígslubiskup prédikar og
þjónar fyrir altari.
Jóladagur:
Hátíðarguösþjónusta kl. 14.
Sungnir verða hátíöarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Sóknar-
prestur.
Stokkseyrarkirkja
Aðfangadagskvöld:
Messa kl. 18.00.
Vídalínskirkja
Aðfangadagur:
Aftansöngur jóla kl. 18. Á undan
athöfninni munu félagar úr Blásara-
sveit Tónlistarskóla Garðabæjar
leika. Tónlistin hefst kl. 17.30.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
leikur á klarinett: Ármann Helga-
son. Orgelleikari: Steingrímur Þór-
hallsson.
Annar í jólum:
Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
Þingvallakirkja
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Vígð-
ur verður og tekinn í notkun nýr
hátíðarhökull. Organleikari er
Helgi Bragason. Sóknarprestur.
Þorlákskirkja <
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18.