Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 65
H>"V FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 Wþgsönn * Frá friöargöngu á Porláksmessu fyrir nokkrum árum. Blysför niður Laugaveginn Samstarfshópur friðarhreyf- inga stendur fyrir blysför niður Laugaveginn á Þorláksmessu. Safnast verður saman kl. 17.30 á Hlemmi og lagt af stað kl. 18. Hamrahlíðarkórinn og barnakór- ar taka þátt í blysfórinni sem end- ar með stuttum fundi á Ingólfs- torgi. Þar mun Eyrún Ósk Jóns- dóttir nemi flytja ávarp Sam- starfshóps friðarhreyfinga og kór- amir syngja saman. Fundarstjóri verður Kolbeinn Óttarsson Proppé sagnfræðingur. Þetta er tuttugasta árið sem friðarganga er farin á Þorláksmessu. 400 jólagjafir Á ÞorláKsmessu verður mikið um að vera í Kolaportinu. Þar verða til staðar Grýla og Leppalúði ásamt nokkrum jóla- sveinum og afhenda öllum krökk- um tíu ára og yngri jólagjafir. All- ir krakkar sem mæta í Kolaports- bæinn í tröllabúningi kl. 20 geta T* * :----------tekið þátt í Samkomur keppni um besta trölla- bamið sem Grýla stendur fyrir. Um kvöldið verður dansað með Grýlu, Leppalúða og jólasveinun- um í kringmn jólatré og sungnir jólasöngvar. Markmiðið er að búa til 5000 metra langa Grýluskrúð- göngu sem nái um allar götur í Kolaportinu. Fyrir skrúðgöng- unni fer Grýla á sérstökum grýlu- vagni og ættu krakkar að geta far- ið rúnt í grýluvagninum. Brídge * D95 * Á63 * KG * D7532 N 4 ÁK76 «4 DG105 ♦ ÁD65 * Á 4 1084 V 974 ♦ 9743 * 1084 Nú virtust öll vandamál sagnhafa vera leyst. Hann myndi taka svín- ingu í hjarta og fá 12 slagi, 4 á spaða, 3 á hjarta, 4 á tígul og einn á lauf. En sagnhafi sá ekki spil and- stæðinganna. Miðað við útspilið, benti fátt til þess að spaðinn lægi 3- 3. En sagnhafí sá að hann gat ráðið við spaðann ef norður hefði spilað frá G108x, eða ef suður átti áttuna aðra í litnum. Hann ákvað því að taka fyrsta slag- inn á drottninguna og spila spaðan- íunni. Þegar norður setti lítið spil var níunni hleypt yfir til suðurs. Suður, sem fram að þessu hefði ver- ið áhugalaus, var hissa þegar hann fékk slaginn á tiuna. Laufásinn var næst fjarlægöur úr blindum og sagnhafi fór tvo niður í þessum samningi. ísak Örn Sigurðsson KK og Magnús Eiríksson í Kaffileikhúsinu: Kóngur einn dag Félagarnir KK og Magnús Ei- ríksson verða með tónleika í Kaffi- leikhúsinu í kvöld kl. 22. Kóngur einn dag er ný geisla- plata með þeim KK og Magnúsi og verður tónlistin á henni í háveg- um höfö. Tónleikar þeirra félaga í Kaffi- leikhúsinu hafa alltaf verið vel sótt- ir og því hvetur Kaffileikhúsið gesti sína til að panta miða tímanlega. Skemmtanir Þeir sem þekkja til vita að Krist- ján og Magnús eru óborganlegir á Magnús Eiríksson og KK leika lög af nýrri plötu í Kaffileikhúsinu í kvöld. sviði og sjást allof sjaldan í Reykja- vík. Þó hefur Kristjáni brugðið fyr- ir hjá kaupmanninum á horninu á Gullteigi og Laugateigi og sést hef- ur til Magnúsar við afgreiðslustörf í hljóðfæraversluninni RÍN. Ann- ars hafa þeir farið huldu höfði. Kímni þeirra og gáski fara ein- staklega vel með frábærri tónlist sem við íslendingar höfum fengið að njóta árum saman. Þorláksmessudjass á Akranesi í kvöld, Þorláksmessukvöld, leika þau Þóra Gréta söng- kona og Andrés Þór Gunn- laugsson gítarleikari á Kaffi 15, Akranesi. Á efnisskránni verða ýmsar þekktar djass- og jólaperlur í skemmtileg- um búningi og hefst leikur- inn um klukkan 22. Hálft í hvoru á Gauknum í kvöld verður Þorláks- messu-djammið í höndum Hálft í hvoru. Þetta er gömul hefð á Gauknum og vel við hæíl á síðasta þolla árþús- undsins. Heldur kólnandi veður Norðaustlæg eða breytileg átt, 10- 15 m/s norðvestantil en hægari annars staðar. Slydda eða snjókoma með köflum norðanlands og á Vest- fjörðum. Bjart veður suðvestan- lands, en skúrir eða él austanlands fram eftir degi. Heldur kólnandi veður. Höfuðborgarsvæðið: Frem- ur hæg norðlæg átt og skýjað með köflum. Vægt frost. Sólarlag í Reykjavík: 15.31 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.54 Árdegisflóð á morgun: 07.16 Veðríð í dag Á haustleikum Bandaríska bridgesambandsins nýverið kom þetta skemmtilega spil fyrir. AV sögðu sig upp i hálfslemmu í grandi í aðeins fjórum sögnum og norður átti vandasamt útspil. Norður gat verið nokkurn veginn öruggur um að fé- lagi sinn í suður ætti fáa punkta, ef nokkurn. Af þeim sökum leit það ekki út fyrir að vera vænlegt til ár- angurs að spila út frá öðrum hvorum kónganna. Ef norður heföi hins veg- ar spilað út fjórða hæsta í lengsta lit hefði það nægt til að hnekkja þessari slemmu. En það vissi norður ekki og ákvað eftir langa umhugsun að spila út spaðagosa: 4 G32 * K82 ♦ 1082 * KG96 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri úrkoma í grennd 1 Bergstaðir skýjað 0 Bolungarvík snjóél á sið. kls. -2 Egilsstaóir 3 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 0 Keflavíkurflv. léttskýjað 1 Raufarhöfn þokumóða 0 Reykjavík skýjaó -3 Stórhöföi léttskýjaó 0 Bergen þrumuv. á síó. kls. 6 Helsinki skýjað 2 Kaupmhöfn rigning 1 Ósló snjókoma 0 Stokkhólmur 2 Þórshöfn skúr á síð. kls. 5 Þrándheimur alskýjaö 4 Algarve léttskýjað 9 Amsterdam rigning 7 Barcelona skýjaó 6 Berlín skýjað -4 Dublin léttskýjað 4 Halifax skýjaö -1 Frankfurt skýjað -5 Hamborg rigning 0 Jan Mayen rigning 3 London léttskýjað 5 Lúxemborg alskýjða -2 Montreal léttskýjað -7 Narssarssuaq skýjað 4 New York heióskírt 1 Orlando þokumóða 18 París rigning 4 Vín heióskírt -5 Washington heiöskírt -6 Winnipeg heióskírt -17 Myndgátan Virðingarstaða EyþoK-A- Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. Tarzan og Jane í frumskóginum. Tarzan Tarzan, sem sýnd er í Sam-bíó- unum, er byggð á hinni klassísku. sögu Edgar Rice Burroughs, Tarz- an, konungur apanna, sem margoft hefur verið kvikmynduð en er nú í teiknimyndaformi. í myndinni fylgjumst við með hin- um miklu ævintýrum Tarzans sem frá unga aldri er alinn upp af górillum og er í hópnum talinn jafningi hinna. Þegar Tarzan full- orðnast breytist líf hans skyndi- lega þegar hann í fyrsta sinn sér aðra mann- veru. Hann finnur Kvikmyndir V///////S //2 strax þau bönd sem tengja hann við manninn. Þeir sem stóðu að gerð Tarzans höfðu að leiðarljósi það umrót til- finninga sem það leiðir af sér þeg- ar Tarzan reynir að finna sér pláss í tveimur þjóðfélögum, hjá öpunum sem ólu hann upp og mönnunum, fjölskyldunni sem fæddi hann. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: The World Is Not En- ough Bíóborgin: Mystery Men Háskólabíó: Augasteinninn minn Háskólabíó: A Simple Plan Kringlubíó: Detroit Rock City Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: In Too Deep Stjörnubíó: Eitt sinn stríðsmenn 2 <r Krossgátan 1 2 3 4 5 6 / 8 9 10 17“ 12 13 14 16 17 li 20 21 22 23 24 Lárétt: 1 tilberi, 8 trjátegund, 9 átt, 10 viðbót, 12 ráp, 14 hlóðir, 16 íþróttafélag, 17 elsku, 20 muldra, 22 eiri, 23 fitla, 24 friður. Lóðrétt: 1 skass, 2 spil, 3 til. 4 ær, 5 guðssonur, 6 gerlegt, 7 afskiptasemi, 11 rösk, 13 útlim, 15 gruni, 18 tré- mylsna, 21 ásaka. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 grunda, 8 rápa, 9 agi, 10 ösp, 11 fund, 13 færan, 15 óa, 16 skærir, 17 lits, 19 nöf, 20 óði, 21 angi. Lóðrétt: 1 gröf, 2 rás, 3 uppræta, 4^ bor, 5 dauninn, 6 agn, 7 ei, 12 dauff, 14 ækið, 15 órög, 16 sló, 18 sa. — A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.