Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Side 65
H>"V FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
Wþgsönn *
Frá friöargöngu á Porláksmessu
fyrir nokkrum árum.
Blysför niður Laugaveginn
Samstarfshópur friðarhreyf-
inga stendur fyrir blysför niður
Laugaveginn á Þorláksmessu.
Safnast verður saman kl. 17.30 á
Hlemmi og lagt af stað kl. 18.
Hamrahlíðarkórinn og barnakór-
ar taka þátt í blysfórinni sem end-
ar með stuttum fundi á Ingólfs-
torgi. Þar mun Eyrún Ósk Jóns-
dóttir nemi flytja ávarp Sam-
starfshóps friðarhreyfinga og kór-
amir syngja saman. Fundarstjóri
verður Kolbeinn Óttarsson
Proppé sagnfræðingur. Þetta er
tuttugasta árið sem friðarganga
er farin á Þorláksmessu.
400 jólagjafir
Á ÞorláKsmessu verður mikið
um að vera í Kolaportinu. Þar
verða til staðar Grýla og
Leppalúði ásamt nokkrum jóla-
sveinum og afhenda öllum krökk-
um tíu ára og yngri jólagjafir. All-
ir krakkar sem mæta í Kolaports-
bæinn í tröllabúningi kl. 20 geta
T* * :----------tekið þátt í
Samkomur keppni um
besta trölla-
bamið sem Grýla stendur fyrir.
Um kvöldið verður dansað með
Grýlu, Leppalúða og jólasveinun-
um í kringmn jólatré og sungnir
jólasöngvar. Markmiðið er að búa
til 5000 metra langa Grýluskrúð-
göngu sem nái um allar götur í
Kolaportinu. Fyrir skrúðgöng-
unni fer Grýla á sérstökum grýlu-
vagni og ættu krakkar að geta far-
ið rúnt í grýluvagninum.
Brídge
* D95
* Á63
* KG
* D7532
N
4 ÁK76
«4 DG105
♦ ÁD65
* Á
4 1084
V 974
♦ 9743
* 1084
Nú virtust öll vandamál sagnhafa
vera leyst. Hann myndi taka svín-
ingu í hjarta og fá 12 slagi, 4 á
spaða, 3 á hjarta, 4 á tígul og einn á
lauf. En sagnhafi sá ekki spil and-
stæðinganna. Miðað við útspilið,
benti fátt til þess
að spaðinn lægi 3-
3. En sagnhafí sá
að hann gat ráðið
við spaðann ef
norður hefði spilað
frá G108x, eða ef
suður átti áttuna
aðra í litnum.
Hann ákvað því að taka fyrsta slag-
inn á drottninguna og spila spaðan-
íunni. Þegar norður setti lítið spil
var níunni hleypt yfir til suðurs.
Suður, sem fram að þessu hefði ver-
ið áhugalaus, var hissa þegar hann
fékk slaginn á tiuna. Laufásinn var
næst fjarlægöur úr blindum og
sagnhafi fór tvo niður í þessum
samningi. ísak Örn Sigurðsson
KK og Magnús Eiríksson í Kaffileikhúsinu:
Kóngur einn dag
Félagarnir KK og Magnús Ei-
ríksson verða með tónleika í Kaffi-
leikhúsinu í kvöld kl. 22.
Kóngur einn dag er ný geisla-
plata með þeim KK og Magnúsi og
verður tónlistin á henni í háveg-
um höfö.
Tónleikar þeirra félaga í Kaffi-
leikhúsinu hafa alltaf verið vel sótt-
ir og því hvetur Kaffileikhúsið gesti
sína til að panta miða tímanlega.
Skemmtanir
Þeir sem þekkja til vita að Krist-
ján og Magnús eru óborganlegir á
Magnús Eiríksson og KK leika lög af nýrri plötu í Kaffileikhúsinu í kvöld.
sviði og sjást allof sjaldan í Reykja-
vík. Þó hefur Kristjáni brugðið fyr-
ir hjá kaupmanninum á horninu á
Gullteigi og Laugateigi og sést hef-
ur til Magnúsar við afgreiðslustörf
í hljóðfæraversluninni RÍN. Ann-
ars hafa þeir farið huldu höfði.
Kímni þeirra og gáski fara ein-
staklega vel með frábærri
tónlist sem við íslendingar
höfum fengið að njóta árum
saman.
Þorláksmessudjass
á Akranesi
í kvöld, Þorláksmessukvöld,
leika þau Þóra Gréta söng-
kona og Andrés Þór Gunn-
laugsson gítarleikari á Kaffi
15, Akranesi. Á efnisskránni
verða ýmsar þekktar djass-
og jólaperlur í skemmtileg-
um búningi og hefst leikur-
inn um klukkan 22.
Hálft í hvoru á Gauknum
í kvöld verður Þorláks-
messu-djammið í höndum
Hálft í hvoru. Þetta er gömul
hefð á Gauknum og vel við
hæíl á síðasta þolla árþús-
undsins.
Heldur kólnandi veður
Norðaustlæg eða breytileg átt, 10-
15 m/s norðvestantil en hægari
annars staðar. Slydda eða snjókoma
með köflum norðanlands og á Vest-
fjörðum. Bjart veður suðvestan-
lands, en skúrir eða él austanlands
fram eftir degi. Heldur kólnandi
veður. Höfuðborgarsvæðið: Frem-
ur hæg norðlæg átt og skýjað með
köflum. Vægt frost.
Sólarlag í Reykjavík: 15.31
Sólarupprás á morgun: 11.22
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.54
Árdegisflóð á morgun: 07.16
Veðríð í dag
Á haustleikum Bandaríska
bridgesambandsins nýverið kom
þetta skemmtilega spil fyrir. AV
sögðu sig upp i hálfslemmu í grandi í
aðeins fjórum sögnum og norður átti
vandasamt útspil. Norður gat verið
nokkurn veginn öruggur um að fé-
lagi sinn í suður ætti fáa punkta, ef
nokkurn. Af þeim sökum leit það
ekki út fyrir að vera vænlegt til ár-
angurs að spila út frá öðrum hvorum
kónganna. Ef norður heföi hins veg-
ar spilað út fjórða hæsta í lengsta lit
hefði það nægt til að hnekkja þessari
slemmu. En það vissi norður ekki og
ákvað eftir langa umhugsun að spila
út spaðagosa:
4 G32
* K82
♦ 1082
* KG96
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri úrkoma í grennd 1
Bergstaðir skýjað 0
Bolungarvík snjóél á sið. kls. -2
Egilsstaóir 3
Kirkjubœjarkl. léttskýjað 0
Keflavíkurflv. léttskýjað 1
Raufarhöfn þokumóða 0
Reykjavík skýjaó -3
Stórhöföi léttskýjaó 0
Bergen þrumuv. á síó. kls. 6
Helsinki skýjað 2
Kaupmhöfn rigning 1
Ósló snjókoma 0
Stokkhólmur 2
Þórshöfn skúr á síð. kls. 5
Þrándheimur alskýjaö 4
Algarve léttskýjað 9
Amsterdam rigning 7
Barcelona skýjaó 6
Berlín skýjað -4
Dublin léttskýjað 4
Halifax skýjaö -1
Frankfurt skýjað -5
Hamborg rigning 0
Jan Mayen rigning 3
London léttskýjað 5
Lúxemborg alskýjða -2
Montreal léttskýjað -7
Narssarssuaq skýjað 4
New York heióskírt 1
Orlando þokumóða 18
París rigning 4
Vín heióskírt -5
Washington heiöskírt -6
Winnipeg heióskírt -17
Myndgátan
Virðingarstaða
EyþoK-A-
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Tarzan og Jane í frumskóginum.
Tarzan
Tarzan, sem sýnd er í Sam-bíó-
unum, er byggð á hinni klassísku.
sögu Edgar Rice Burroughs, Tarz-
an, konungur apanna, sem
margoft hefur verið kvikmynduð
en er nú í teiknimyndaformi. í
myndinni fylgjumst við með hin-
um miklu ævintýrum Tarzans
sem frá unga aldri er alinn upp af
górillum og er í hópnum talinn
jafningi hinna. Þegar Tarzan full-
orðnast breytist líf hans skyndi-
lega þegar hann í fyrsta
sinn sér aðra mann-
veru. Hann finnur
Kvikmyndir
V///////S
//2
strax þau bönd sem
tengja hann við manninn.
Þeir sem stóðu að gerð Tarzans
höfðu að leiðarljósi það umrót til-
finninga sem það leiðir af sér þeg-
ar Tarzan reynir að finna sér
pláss í tveimur þjóðfélögum, hjá
öpunum sem ólu hann upp og
mönnunum, fjölskyldunni sem
fæddi hann.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: End of Days
Saga-bíó: The World Is Not En-
ough
Bíóborgin: Mystery Men
Háskólabíó: Augasteinninn minn
Háskólabíó: A Simple Plan
Kringlubíó: Detroit Rock City
Laugarásbíó: The Sixth Sense
Regnboginn: In Too Deep
Stjörnubíó: Eitt sinn stríðsmenn 2
<r
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 /
8 9
10 17“
12 13 14
16 17 li
20 21 22
23 24
Lárétt: 1 tilberi, 8 trjátegund, 9 átt,
10 viðbót, 12 ráp, 14 hlóðir, 16
íþróttafélag, 17 elsku, 20 muldra, 22
eiri, 23 fitla, 24 friður.
Lóðrétt: 1 skass, 2 spil, 3 til. 4 ær, 5
guðssonur, 6 gerlegt, 7 afskiptasemi,
11 rösk, 13 útlim, 15 gruni, 18 tré-
mylsna, 21 ásaka.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 grunda, 8 rápa, 9 agi, 10
ösp, 11 fund, 13 færan, 15 óa, 16
skærir, 17 lits, 19 nöf, 20 óði, 21 angi.
Lóðrétt: 1 gröf, 2 rás, 3 uppræta, 4^
bor, 5 dauninn, 6 agn, 7 ei, 12 dauff,
14 ækið, 15 órög, 16 sló, 18 sa.
—
A NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
í ÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5000