Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 JJl'V fréttir %rossgáta Flugleiðir losa 430 milljónir úr Equant „Flugleiðir töldu rétt að dreifa þeirri miklu eign sem var fólgin í Equant á fleiri staði,“ segir Einar Sigurðs- son, aðstoðarforstjóri Flug- leiða, en fyrirtækið hefur selt 34% af hlut sinum í alþjóða ijarskiptafélaginu Equant. Söluverð bréfanna að frá- dregnum sölukostnaði er 430 miiljónir króna og telst það beinn hagnaður félagsins sem færður verður í rekstrarreikning og efnahagsreikning ársins 1999. Flugleiðir halda eftir 66% af eignar- hluta sínum í Equant sem fyrirtækið fékk í sinn hlut þegar Equant varð til úr starfsemi SITA, íjarskiptafélags flugfélaga. Liðlega 200 þúsund hlutir í Equant komu í hlut Flugleiða fyrr á þessu ári og er markaðsverðmæti þeirra bréfa sem Flugleiðir eiga eftir i fjarskiptafyrirtækinu nú um 920 millj- ónir króna sem þýðir að gengi bréf- anna hefur hækkað nokkað frá því Flugleiðir seldu bréf sín á dögunum. Einar Sigurðsson segir gengi bréfanna hafa sveiflast nokk- uð sl. sex mánuði en telur að það muni enn hækka á næsta ári. Verslun með bréf flugfélaga í Equant er háð ákvörðunum SITA Foundation, dótturfélags SITA, og það var fyrir milli- göngu þess sem Flugleiðir seldu hlutabréfm á opnum markaði. Að sögn Einars tek- ur SITA Foundation ákvarðanir um viðskipti með hlutabréf flugfélaga í Equant með það að leiðarljósi að hámarka afrakstur eigenda bréf- anna af viðskiptunum. „Það er ekki markmið Flugleiða að eiga hlutabréf í fjarskiptafyrirtækjum og þegar tæki- færi bauðst til að selja þessi bréf var það gripið," segir Einar sem bætir við að gott verð hafi fengist fyrir bréfrn og segir ánægju með söluna innan Flug- leiða. Hann segir hins vegar ekkert enn ákveðið með frekari sölu á eign Flugleiða í Equant. -GAR Einar Sigurðsson. Á myndinni eru f.v.: Ásgerður Jóna Flosadóttir frá Mæðrastyrksnefnd, Kári Tryggvason, verslunarstjóri Nýkaups í Kringlunni, Magnús Ólafsson, fjár- málastjóri Nýkaups, og Anna Margrét Jónsdóttir, gæöastjóri Nýkaups, að afhenda vörurnar til Mæörastyrksnefndar. Nýkaup styrkir M æðrastyrks nef n d í gær afhentu forráðamenn Ný- kaups Mæðrastyrksnefnd þær vörur sem söfnuðust í átaki Nýkaups og við- skiptavina Nýkaups til styrktar nefnd- inni. Undanfama daga hefur Nýkaup selt vörur þar sem viðskiptavinum var gef- inn kostur á að styrkja Mæðrastyrks- nefnd með kaupum á ákveðnum vör- um, segir í frétt frá Nýkaupi. Fyrirkomulag átaksins var á þann veg að ef viðskiptavinir keyptu til- tekna vöru í verslunum Nýkaups þá afhenti Nýkaup Mæðrastyrksnefnd aðra eins vöru fýrir hönd viðskiptavin- arins. Viðskiptavinir Nýkaups voru því með kaupum á þessum vörum að taka ákvörðun um að gefa aðra slíka til Mæðrastyrksnefhdar. Vörumar, sem vom seldar í þessu átaki, vom Mackintosh konfekt, Coka Cola og Holtakjúklingur. Viðtökur viðskiptavina vora mjög góðar og í dag afhenti Nýkaup Mæðra- styrksnefhd vörur að verðmæti rúm- lega 680 þúsund krónur. Takiö þátt í kosningu um tón1istarmann aldarinnar á Fókusi * i i / • • a visi-is Eca Ss* «4 yy Q 2 I i k ~4 CT) V- • o u - 4. ck £ CT) R4 U. -4 k k -4 s <4 * > • <4 <4 <4 V <4 k 4> s <4 4} k • X 43 4 k <4 • Qs k * • 4: N k N *4 -4 -O • o k <4 k .o * <xr * <4 ' $ • K 4j k - N k • k k <4 N N Q k * ■4 <4 <4 4 4 <4 1. Qí * ÍC 'n V N o: k • 43 Oc <4 •N 4 4 k 4 Q: <4 % - Or 44 • <4 vO 4 <4 . 4 Í4 k • VT) k <4 k <4 • *N. 4 <4 k . sO 4 4) 4 <4 4 k vs k: • "-n. • <4 N 4 - 4 4 — — -4 k w N • VD <4 <4 k • sO 4 <4 44 • k. '•4 QC N * N - • <4 V- <4 —, • • • -4 • • • • - • • <4 • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.