Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Blaðsíða 45
FIMMTUDACUR 23. DESEMBER 1390 49 hestbak i Húsdýragaröinum. tSíöustu forvöö Sýningu Jóns Inga Sigmundssonar á pastel- og vatnslitamyndum lýkur í dag í Gallerí Garöi á Selfossi. #F undir Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2, er með jólafagnaö fyrir eldri borgara kl. 15. Þriðjudagur 28. desember •Krár Tónlistarmennirnir Magnús Kjartansson og Rut Reginalds sameina krafta sína á Kaffi. Reykjavík og deila sviöinu. Á Sóloni er boðiö upp á franskan tangó-harm- ónikkuleik frá Olivér Manouray. Meö honum spila Kjartan Valdimarsson á píanó, Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. í anda þessarar angurværu tónlistar mun Fríöa Björk Ingvarsdóttir lesa upp Ijóö og texta. Takið meö vasaklútana. Dagskráin hefst kl. 21. Aögangseyrir er 1000 krónur. Trío Jóns Leifs kemur saman fyrir lokagigg á Gauki á Stóng. ©Leikhús Enn eru þeir félagar Jóhann Sigurðar og Arnar Jóns staddir heima hjá Abel Snorko, sem býr einn. Verkið er eftir Eric-Emmanuel Schmitt og er búið að ganga i heilt ár. Það er sýnt á Litla sviðinu við Lindargötu kl. 20. Uþpselt. Bláa herbergið eftir David Hare er sýnt kl. 19 í Borgarleikhúsinu. Hér fetar leikkonan Marta Nordal i fótspor Nicole Kidman og sprangar nakin um sviðið mestallan tímann. Örfá sæti iaus. Sýnt á stóra sviðinu. Sýningum á Feguröardrottningunni frá Linakri fer fækkandi á litla sviöi Borgarleikhússins. Verkið er eftir Martin McDonagh. Uppselt er á sýningu kvöldsins. Þaö er uppselt á aðra sýningu Þjóðleikhússins á Gullna hliöinu eftir Davíö Stefánsson. Ööruvísi uppfærsla en fólk á að venjast. M.a leikur kven- maður djöfulinn. Sýnt kl. 20 á stóra sviðinu. Fyrir börnin Skautahöll Reykjavíkur er opin frá kl. 12-21. Milli kl. 13 og 15 geta börn brugöið sér á hestbak í Húsdýragarðinum. l/=Fókus mælir meö j J=Athyglisvert k1úbbar Jóladansleikur Milljónamærin Milljónamæringarnir gleðja landann með reglulegu miilibili og halda tvo hefðbundna dansleiki á ári. Þessir dansleikir eru I Súlna- salnum á Hótel Sögu og öllu tjald- að til þegar bandið stígur á svið. Annar dansleikurinn er í ágúst ár hvert og hinn á annan í jólum. Nú koma Milljónamæringar saman þann 26. desember í Súlnasalnum á Hótel Sögu ásamt fjórum söngv- urum sem hafa sungið með band- inu í gegnum tíðina. Söngvaramir eru valinkunnir og ekki af verri endanum en þeir eru: Ragnar Bjarnason, PáU Óskar Hjálmtýsson, Bogonnl Font og Bjami Arason. Hver þeirra mun syngja eins og honum er einum lagið. Ragnar tekur Ragga Bjama- slagara af hjartans innlifun, Bjami Arason syngur djúpþýða Presley-tóna, Bogomil Font hefur upp raustina og slær taktinn með stæl og Páill Óskar Hjálmtýsson teygir undurblitt á raddböndun- um. Steingrímur Guðmundsson, trommuleikari hljómsveitarinnar, lofar gestum fjölbreyttri dagskrá. Að hans sögn verða nánast öll lög MiUjónamæringanna á dagskrá og þar sem böllin hafa verið vel sótt hingað til er ráðlegt að koma tim- anlega. „Það hefur komið fyrir að fólk mæti á staðinn og miðarnir em uppseldir," segir Steingrímur og bætir við að það sé bara ákveð- inn fjöldi sem salurinn rúmi. Auk þess sé ekki hægt að taka frá borð. Því er ráðlegt fyrir áhugasama að mæta klukkan 22.00 í góðu sveiflustuði og svífa inn í Súlna- salinn. Miðvikudagul 29. desember •Klúbbar Yfir áramótin verður staddur á jslandi 40-50 manna hópur af þotudjammliöi NY-borgar. I þessum hópi eru töluvert margir plótusnúðar og aðrir listamenn og ætla þeir að standa fyrir Nýju Jórvík-teiti á Thomsen í kvöld. Eftirfarandi plötusnúöar munu koma þar fram: Jason & Joel Jordan.Einar Snorri,Agzilla,Holmar Filipsson, Marc Anthony,Sunboy, Maya Blue og Stan Smith. Þessir snúðar eru allir vel þekktir í und- irdjammheimum NY-borgar og eru að spila á heitustu klúbbunum þar. Þeir gera hins vegar venjulega litið að því að spila fyrir utan borgina. •Krár Blúsmenn Andreu stíga á sviðið á Grand Rokk með sína síöustu tónleika á þessari öld. Á Næstabar. Ingólfstræti, skemmta Ellen Krístjáns, Eddi Lárog Þórður Högna. Dagskrá- in hefst stundvíslega kl. 23. Fritt inn. ■■ Tónlistarmennirnir Magnús Kjartansson og Rut Reginalds sameina krafta sina á Kaffi Reykjavík. Gaukur á Stöng býöur upp á sveitaballafíling með hljómsveitinni OFL. Á Sóloni er boðið upp á franskan tangó-harm- ónikuleik frá Olivér Manouray. Með honum spila Kjartan Valdimarsson á pianó, Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. í anda þessarar angurværu tónlistar mun Friða Björk Ingvarsdóttir lesa upþ Ijóö og texta. Dagskráin hefst kl. 21. Aðgangseyrir er 1000 krónur. •Sveitin Helgi og hljóöfæraleikararnir kynna nýútkom- inn geisladisk á Café Menningu á Dalvík. Bú- ast má við því aö Atli markmaður fari á kost- um á trommunum. Aðgangseyrir er 500 krón- ur en einnig er boðið upp á tilboö sem hljóöar svona: báöir geisladiskar sveitarinnar+aö- göngumiði, kr. 3000. ©Leikhús Enn eru þeir félagar Jóhann Siguröar og Arnar Jóns staddir heima hjá Abel Snorko sem býr Öðruvísi diskósme Hið árlega diskókvöld Dj. Margeirs verður haldið á skemmtistaðnum Astro annan í jólum. Mar- geir hefur hctft það fyrir sið síðustu árin að spila diskótónlist á öðrum í jól- um á mismunandi skemmtistöðum og mun hann sem sagt mæta í diskógallanum á Astro þetta árið. Diskótónlistin sem Margeir mun spila er ekki þessir týpisku diskó- smellir sem allir þekkja heldur eru þetta lög sem eru minna þekkt en síður en svo síðri fyrir því. „Mér Fmnst diskótíma- bilið hafa frekar slæmt orð á sér en frá þessum tima er að finna alveg æð- isleg lög sem almenning- ur hefúr ekki heyrt áður. Diskólögin sem urðu hvað vinsælust á þessum tíma eru nefnilega ekki endilega þau bestu,“ segir Margeir sem hefur í gegn- um árin sankað aö sér gömlum diskóplötum. Margeiri til halds og traust verður slagverks- leikarinn Ýmir sem mun berja húðir í takt við diskótaktinn og einnig mun leynigestur mæta á svæðið. í fyrra var leynigestur diskókvölds- ins Páll Óskar en hver gesturinn verður í ár er auðvitað ekkert hægt að segja um. Að sögn Mar- geirs er ekki óvanalegt að fólk dressi sig upp í diskó- föt á diskókvöldum hans en Margeir undirstrikar þó að þetta sé ekki grímu- ball. Skemmtunin byrjar kl. 23 og það kostar 1000 krónur inn. -snæ einn. Verkið er eftir Eric-Emmanuel Schmitt og er búiö að ganga í heilt ár. Það er sýnt á Litla sviðinu viö Lindargötu kl. 20. Þjóðleikhúslö sýnir verkið Abel Snorko býr einn eftir Eric Emmanuel Schmitt. Uppselt. Enn er uppselt á hið vinsæla verk Davíðs Stef- ánssonar, Gullna hliöiö, í Þjóöleikhúsinu. Sýnt kl. 20 á stóra sviðinu. HafnarQaröarleikhúsið býður upp á ástarsög- una um Sölku eftir Halldór Laxness kl. 20. Uppselt. Hafnarfjaröarleikhúsiö sýnir leikgeröina Salka, ástarsaga sem er unnin upp úr bók Halldórs Laxness. Þar höfum við Maríu Elling- sen í aðalhlutverki. Þær eru nú ekki margar sýningarnar fram að áramótum, einungis tvær í desember. Síminn er 555 2222, sýningin hefst kl.20. HafnarQaröarleikhúslð kynnir jólasýninguna á Sölku. Sýningin hefst klukkan 20.00 og er sú síðasta á árinu. Sími í miöasölu er 555-2222. Aukasýning á Sex í sveit er kl. 19 i Borgar- leikhúsinu. Verkið er Verkiö er eftir Marc Camoletti. Frumsýning er á Stjörnur á morgunhimni f lönó. Uppselt. Leikritið fjallar um hórur í Rúss- landi áriö 1980. Fyrir börnin KÍ. 14 er önnur sýning á leikritinu Afaspili eftir Örn Árnason. Sýnt á litla sviöi Borgarleikhússins. Skautahöll Reykjavíkur er opin frá kl. 12-21. Milli kl. 13 og 15 geta börn brugðið sér á hestbak í Húsdýragaröinum. •Feröir Feröafélag íslands kveöur ferðaárið 1999 á veg- legan hátt með árlegri blysför um Elliöaárdalinn. Blysförin hefst kl. 19 við hús Férðafélags íslands að Mörkinni 6 en í hálftíma fyrir brottför veröa seld blys á kr. 300. Athugið að tímasetningar gætu breyst. Gengið verður frá Mörkinni um Sogamýri og yfir göngubriina á Miklubraut sem leið liggur hjá Fákshúsunum inn í Elliöaárdal. Þaðan verður haldiö um Elliðaaárhólma að Geirsnefi þar sem veröur fiugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta. Að sýningu lokinni verður gengið til baka að húsi Ferðafélagsins. Fýrsta dagsferð nýja ársins verður á Þingvelli sunnudaginn 2. jan- úar kl. 11. Fyrsta helgarferð nýja ársins verður árþúsundaferö í Þórsmörk á fullu tungli 21.-23. janúar. Ferðaáætlun fyrir árið 2000 verður afhent þátttakendum i blysförinni. FimmtudagúK 30. desember •K r á r Tónlistarmennirnir Magnús Kjartansson og Rut Reginalds sameina krafta sfna á Kaffi Reykjavík. Hin sykursæta strákasveit Á móti sól verður með danssporin á hreinu á Gauki á Stóng í kvöld. Djass Það verður djassað feitt á Sóloni. Einar Már Guðmundsson mun lesa Ijóö við undirleik djasstónlistar sem samin er af bassaleikar- anum Tómasi R. Einarssyni. Með Tómasi leika: Eyþór Gunnarsson, píanó/slagverk, Óskar Guöjónsson, saxófónn, og Matthías MD. Hemstock, trommur. Dagskráin hefst kl. 21 og kostar 1000 krónur inn. •Leikhús Enn eru þeir félagar Jóhann Siguröar og Amar Jóns staddir heima hjá Abel Snorko sem býr einn. Verkið er eftir Eric-Emmanuel Schmitt og er búib að ganga í heilt ár. Það er sýnt á Litla sviöinu viö Lindargötu kl.20. Þjóöleikhúsiö sýnir verkiö Abel Snorko býr einn eftir Eric Emmanuel Schmitt. Nokkur sæti laus. Litla hryllingsbúöin eftir Howard Ashman meö^, tónlist eftir Alan Menken er alltaf jafnvinsæl. Tvær sýningar verða í Borgarleikhúsinu í dag. Sú fyrri er kl. 19 og er uþþselt á hana og sú seinni er kl. 23. Sýnt á stóra sviðinu. Fyrir börnin Afaspil er sýnt á litla sviði Borgarieikhússins kl. 14. Leikritið er eftir ðrn Árnason en hann leikur einmitt líka í því. Leikritið Glanni Glæpur í Latabæ gengur enn í Þjóöleikhúsinu og er sýnt kl. 14 og 17. Það er uppselt á báðar sýningarnar. Milli kl. 13 og 15 geta börn brugðið sér á hestbak f Húsdýragaröinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.