Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Qupperneq 57
61 F p i LAUGAKDAGUR 9. DESEMBER 2000__________________________________________ I>V Tilveran Jakob Þór Haraldsson, nýráöinn markaðs- og atvinnumálafulltrúi á Akranesi: Sóknarfærin eru mikil DV-MYND DANÍEL V. ÓLAFSSON Nýir Skagamenn velkomnir. Jakob Þór Haraldsson, markaðs- og atvinnumálafulltrúi. Hann vill gjarnan að fólk af höfuðborgarsvæðinu flytji til nágrannabæjarins. DV, AKRANESI:____________________ Nýverið tók nýr markaðs- og at- vinnumálafulltrúi Akraness til starfa, Jakob Þór Haraldsson, 38 ára Seltimingur. Hann tók við starfmu af Bimi S. Lárussyni. Jakob Þór er menntaður ferða- málafræðingur og með masters- gráðu i markaðsmálum. Hann var meðal annars framkvæmdastjóri þriggja bæjarfélaga sem mynduðu samtökin Ferðavegurinn í Noregi. Þau samtök era byggð upp á svip- aðan hátt og t.d. Átak Akranes. Jakob hefur unnið við ráðgjafa- störf tengd ferðamálum og fyrir fé- lagsþjónustu Reykjavíkurborgar með unglinga. Þá vann hann í fimm ár viö auglýsingastörf, var meðal annars auglýsingastjóri Helgarpóstsins og Heimsmyndar. „Það er í nógu að snúast þessa dag- ana og mér líst vel á nýja starfið. Það sem gerði það að verkum að ég sóttist eftir starfinu er að menntun mín og fyrri starfsreynsla á að nýt- ast mér og Akranesi mjög vel. „Ég tel að sóknarfærin hér á Akranesi séu mikil, í ljósi þess að 2-5% íbúa höfuðborgarsvæðisins gætu hugs- að sér að flytja til nágrannasveitar- félaganna. Þessir aðilar líta á Akranes sem vænlegan kost vegna þess að fjarlægðin er ekki mikil frá Reykjavík, eða um 30 mínútur. Að kaupa sér íbúö hér er mun hag- stæðara en í Reykjavík og ekki þurfa menn að hafa áhyggjur af eldgosum og jarðskjálftum á Skag- anum, ekki í sama mæli og á Suö- umesjum og Suðurlandi, en þaö eru einnig svæði sem Reykvíking- ar velta fyrir sér að búsetja sig á,“ segir Jakob Þór i spjalli við DV. Hann segir ánægjulegt aö sjá þróun mála hjá Norðuráli. MikO- vægt sé að kynna kosti bæjarins fyrir fyrirtækjum og einstakling- um sem til Akraness vilja koma. „Aðaláherslan á næsta ári verð- ur lögð á að kynna írsku dagana sem haldnir verða í annað sinn á Akranesi og enn fremur á nýju söfn- in þrjú, sem á að fara að opna á Görðum, Steinaríki íslands, Land- mælingasafn íslands og íþróttasafn- ið. Þá þarf að koma betur á fram- færi því glæsilega byggðarsafni sem tU staðar er. Það ætti að takast vel miðað við kynni mín af þeim aðU- um sem þar koma nálægt,“ sagöi Jakob Þór Haraldsson. -DVÓ Gallerí Reykjavík: íslenskt landslag í afstrakt formi Málverk eftir Sigurö Atla. Eitt af verkum hans sem eru sýnd í Gallerí Reykjavík. Sigurður Atli Atlason heldur sína fyrstu einkasýningu á olíumál- verkum í GaUerí Reykjavík, Skóla- vörðustíg 16, og verður hún opnuð í dag. Sigurður, sem er fæddur 7. júli 1958, útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1987. Sýningin samanstendur af olíumálverkum, unnum á striga, sem eru máluð á síðustu tíu áram. Aðalþema myndanna er íslenskt landslag í afstrakt formi, ásamt fíguratífum túlkunum, óháöum tima og rúmi. Sýningin verður opn- uð kl. 15 í dag og henni lýkur 31. desember. Gallerí Reykjavík er opið mánudaga til fostudaga, 13-18, laug- ardaga kl. 13-17 og sunnudaga kl. 14-17. Aðgangur á sýninguna er ókeypis. j ______/ Ármúla 8 - 108 Reykjavik Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Laugardag 11-18 Sunnudag 13-16 VALHUSGOGN 40 ARA Stofnað l.des 1960 ALLT ER FERTUGUM FÆRT í Tf* '■*—v ■ *■ p : | í il>] [< ■ ; , j ' ; iTS i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.