Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Page 71

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Page 71
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 Tilvera 75 DV Kasparov: Spáir í skák Hannesar Hlífars Gary Kasparov fjallaði um skák Hannesar Hlífars Stefánssonar og Viktors Bologans úr 1. umferð og taldi að Hannes hefði átt að sætta sig við jafntefli í eftirfarandi stöðu. Kasparov segir á heimasiðu sinni: „Hér hefði Hannes átt að leika 29. bxa6 og sætta sig við jafntefli. Mér finnst 29. bxa6 Bxe4 30. De2 vera staða Hannesi töluvert í hag. Svo seg- ir Kasparov að eftir 29. Bc4 Rc5 30. Db2 a5 hafi svartur unnið vegna betri peðastöðu. Eins og glöggir lesendur muna benti ég á vinningsleið fyrir Hannes daginn eftir skákina i DV sem síðan stórmeistararnir Þröstur Þór- hallsson og Helgi Áss Grétarsson hafa tekið dyggilega undir. Vinningsleið- ina fann ég á meðan skákin var tefld úti í Nýju Delhi. 31. Dxe5 Hér fmnst mér 31. Rxe5 ekki vera siðri leikur í vinningsstöðu, 31. -Rxa4 32. Dd4 Rc3 33. b6! De7 34. Rg4 með illvigum hót- unum. 31. -Dxe5 32. Rxe5 Bxe4 33. Rd7 Rxd7 34. Hxd7 Bc2 35. b6 b3 36. Hxf7 Þessum leik gaf ég spurningar- merki að ósekju eins og Þröstur Þór- hallsson og Þorsteinn Þorsteinsson hafa bent á. Þeir notuðu þó aðalhug- mynd mína sem hægt er að útfæra öðruvísi líka! Vinningsleið mín er 36. b7 b2 Mikið peðakapphlaup! Peða- staða hvíts reynist umtalsvert betri. 37. Bxf7+! Kh8 38. Ba2 blD 39. Bxbl Bxbl 40. Hc7 Bf5 41. g4 Be6 42. Hc6 og hvítur vinnur vegna hót- unarinnar 43. Ha6 einfaldasta vinn- ingsleiðin er 42. -Hb8 43. Hxe6 Hxb7 44. Ha6 og vinnur. En Hannes er enn á réttri leið. 36. -b2 37. Ha7+?? Hér vinnur 37. Hc7+ Kh8 38.Ba2 blD (eða Hb8 39. b7!) 39. Bxbl Bxbl 40 b7 og sama staða er komin upp og í vinningsleið minni. Þorsteinn Þor- steinsson, markaðstjóri RÚV og góður skákmaður, fór með upplýsingamar frá mér í íþróttaþátt hjá Bjama Fel. kl. 11.30 og spáðu þeir réttilega Hann- esi sigri. Síðan í hádegisfréttum RÚV varð Bjarni að tilkynna að Hannes hefði tapað. Það gerði hann eftir 37. - Kh8 38.Ba2 Hb8! Vinningsleikur en annaðhvort hefur mér farið fram eða Kasparov aftur í skáklistinni nema hvorutveggja sé. Sending af himnum ofan En það er verið að tefla um FIDE- heimsmeistaratitil í Indlandi. Vinn- ingsskákir Anands koma sem sending frá guðunum enn þá. En nú fer mót- spyrnan að harðna úr þessu. Hvítt: Viswanathan Anand (2762) Svart: Bartlomiej Macieja, (2536) Caro-Kan, Nýju-Delhí 07.12. 2000 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rg5 e6 7. De2 Rb6 8. Bb3 h6 9. R5f3 a5 Hér hefur Þröstur Þórhallsson leikið 10. c3 sem er ekki lakari leikur.10. a4 c5 11. Bf4 Bd6 I skák á milli Tals og Petrosjans, tveggja fyrrverandi heims- meistara. 1973 lék Tal 12. Be5 og tap- aði um síðir. 12. Re5 0-0 13. Rgf3 Rbd5 14. Bg3 Dc7 15. dxc5 Dxc5 16. 0-0 b6 17. Hfdl Ba6 18. c4 Had8. Allt þetta er vel þekkt og þessa stöðu haföi Anand á móti enn einum fyrrverandi heimsmeistara, Anatoly nokkrum Karpov, í spilavíti í Monte Carlo 1994. (Skákgagnabankar segja marga söguna ef menn nenna að gá!) Þá lék Anand 19. Rd3 og tapaði. En nú kemur endurbótin á glæsihóteli í Nýju Delhi. 19. Rd4 Bxe5 20. Bxe5 Rb4 21. Rb5 Bxb5 22. cxb5 Hxdl+ 23. Hxdl Hc8? Það er deginum ljós- ara að hér verður svartur að leika 23. -Rbd5. Eftir 24.Bxd5 Rxd5 25. Dg4 g6 stendur hvítur betur. En um hvað ætli hinn ungi Pólverji hafi verið að hugsa? 24. Bxf6 gxf6 Jafnvel ég hefði fómað höndum og leikið síðan því sem Anand lék. Það kemur gkkert annað til greina í stöð- unni, það sést úr flugvél í lendingu í Nýju-Delhí. 25. Bxe6 fxe6 26. Dxe6+ Kh8 27. Dxf6+ Kg8 28. De6+ Kh8 29. Dxh6+ Kg8 30. De6+ Kh8 31. h3 HfB 32. Dh6+ Kg8 33. Dg6+ Kh8 34. Dg3 Dc2 35. Hd4 1-0 Ætli Eyjólfur fari ekki að hressast? Topalov tapaði fyrri skákinni svo það var að duga eða drepast tO að komast i bráðabanann. Útkoman varö mjög skemmtileg skák. Hvítt: VeselinTopalov (2707) Svart: Alexei Dreev (2676) Drottningarbragð, Nýju-Delhi 07.12. 2000 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4.Rc3 e6 5. Bg5 h6 Þessum leik er leikið til að komast hjá öllum rannsóknunum í Botvinnik-árásinni sem byrjar með 5. -dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9.Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 sem hef- ur verið rannsakað í fleiri áratugi af fleiri skákmönnum en nokkurt annað byrjunarafbrigði í víðri veröld. 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. Re5 Bg7 Þröstur Þórhallsson lék hér 10. -Bb4 11. f3 Rh5! og vann glæstan sigur á móti Ivans Sokolovs á Reykjavíkurskákmótinu 1998.11. h4 Rbd7 12. Dc2 c5 13. hxg5 cxd4 Staðan líkist fjörinu á dansgólfmu með Stuðmönnum í Atlavík og Ringo Starr forðum daga! 14. Rxb5 Rxe4 15. Rxc4 Rxg3 Skiljið þið núna hvað ég meina? 16. Rbd6+ Kf8 17. Rxb7 Dc7 18. fxg3 Dxb7 19. 0-0 d3? Eftir 19. - Db4 er staðan mjög flókin, of flókin fyrir mig. 20. Dxd3 Re5 21. Rxe5 Db6+? Eina vonin var 21. Bxe5 22. g6 f6 23. Bf3 Db6+ 24. Khl og hægt er að slá frá sér? 22. Hf2 Bxe5 Að yflrsjást næsti leikur hvíts í útreikningunum er einhvers konar hitabeltissjúkdómur. Nú hrynur allt! 23. Df3! f5 24. Dxe8+ Ke7 25. Df3 hxg5 26. Hdl Kf6 27. Bc4 g4 28. Dd3 Kg5 29. Hel Dc5 30. b4 Dd4 31. Hxe5 Dal+ 32. Hfl Dxe5 33. Dd2+ Kg6 34. Hel. 1-0. Heimsmeistaraeinvígið á Indlandi Meðan Gary Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari FIDE og sinna eigin “samtaka“ sleikir sárin eftir einvígið við Kramnik einhvers staðar á mér alls ókunnum stað og Vladimir Kramnik nýtur lífsins sem öflugasti skákmaður heims er teflt af miklu kappi um heimsmeistaratitil FIDE í Nýju-Delhí á Indlandi. 16 manna úr- slitunum lauk í gær og Viswanathan Anand hefur lokið sínum einvígjum ávallt fyrstur, hann hefur haft svart i fyrri skákinni og samið fljótlega um jafntefli og síðan hafa andstæðingar hans verið óvenju samvinnuþýðir og lagst á stokkinn fljótlega i miðtaílinu. Pólverjinn ungi var þakklátur fyrir kennslustundirnar fáu og sagðist vera feginn að þurfa ekki að tefla lengur, þetta hefðu verið erfiðar viðureignir og hann hefði náð lengra en hann bjóst við. Hann hefur tímann fyrir sér, 23 ára gamall. Anand er sem sagt kominn í 8 manna úrslit og mætir þar núverandi heimsmeistara FIDE, Alex- ander Khalifman, sem ekki hefur átt eins náðuga daga og teflt erfiðar og strembnar viðureignir. Hann lagði Brasilíumanninn í löngu endatafli Skákþátturinn sem hann (Khalifman) tefldi ekki beint í anda endataflssérfræðinga á borð við Vassily Smyslov, fyrrverandi heimsmeistara, en vann þó samt að lokum. En Khalifman gæti engu að síður velgt Anand vel undir uggum, Anand hefur varla þurft að tefla al- vöruskák ennþá á mótinu og svo von- ast ein billjón Indverja eða svo til að hann verði heimsmeistari. Erfitt er að vera spámaður í eigin fóöurlandi. En á Indlandi gilda víst önnur lögmál en víða annars staðar. Morozevich var sleginn út af æsku- vini sinum, Vladislav Tkachiev, sem nú teflir fyrir hönd Frakka. Móri vildi ekki næstum því jafna stöðu(?), fórn- aði eöa lék af sér peði og tapaði hróksendataflinu. Það fengust aðeins úrslit í 3 einvigum af 8 og þurfti því að grípa til bráðabana í 5 viðureign- um. Michael Adams reyndist vandan- um vaxinn og vann öruggan sigur á Peter Svidler. Grischuk hinn ungi sló sömuleiðis Ehlvest örugglega út í bráðabananum. Shirov átti í óvenju- litlum erfiðleikum með Gelfand og vann einnig örugglega. Og elsti kepp- andinn Boris Gulko haföi ekkert til vamar öruggri taflmennsku Bareevs. Topalov og Dreev háðu æsilega viður- eign og þar endaði engin skák með jafntefli. í bráðabanaum vann Topa- lov 2 síðustu skákimar og komst þannig áfram. A-hópur: 1. Bartolmiej Macieja, Póllandi - Vis- hwanathan Anand, Indlandi 0,5-1,5 2. Alexander Khalifman, Rússlandi - Rafael Leitao, Brasilíu, 1,5-0,5 3. Michael Adams, Englandi - Peter Svidler, Rússlandi, 1-1 bráðabani 1,50,5 4. Alexei Dreev, Rússlandi - Veselin Topalov, Búlgaríu 1-1, bráðabani 1-3 B-hópur: 1. Alexander Morozevich, Rússlandi -Vladislav Tkachiev, Rússlandi 1-1, bráðabani 0,5-1,5 3. Alexei Shirov, Spáni - Boris Gelf- and, ísrael, 1-1, bráðabani 1,5-0,5 4. Evgeny Bareev, Rússlandi - Boris Gulko, Bandarik., 1-1, bráöabani, 1,50,5 í 8 liða úrslitum tefla því saman: A-hópur: Vishwanathan Anand - Alexander Khalifman Michael Adams - Veselin Topalov B-hópur: Vladislav Tkachiev - Alexander Grischuk Alexei Shirov- EvgenyBareev í TÖ LVUBORÐ PG STPLL 20% afsláttur af öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. í Míru 30% afsláttur af postulíni og glösum. '^Bæjarlínd 6, sími 554 6300 www.mira.is Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Lindargata Klapparstígur Garðabær Hegranes Blikanes Haukanes Mávanes Sendlar óskast Reykjavík Laufásvegur Miðstræti Blesugróf Jöldugróf Hjallavegur Kambsvegur Gnoðarvogur á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. ►| Upplýsingar í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.