Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 DV 13 Fréttir Lék Julia Madonnu? Nokkuð er liðið frá frumsýn- ingu myndarinnar Notting Hill sem var með Juliu Roberts (ekki systir Andreu Róberts) og Hugh Grant í aðalhlutverki. Myndin fjallar um ameríska stórstjörnu sem verður ástfangin af breskum og ofurvenjulegum manni. Þetta samband er auðvitað ekk- ert auðvelt því persónurnar eiga Alveg eins og Madonna Nýjustu fregnir herma aö persónan sem Julia Roberts lék í Notting Hill sé byggö á Madonnu. afskaplega ólíkan bakgrunn. Nú hefur slúðurdálkahöfundur gefið það út að persóna Júlíu byggist á Madonnu og að myndin sé byggð á ástarsambandi Madonnu við Andy Bird sem var geðþekkur Englendingur. Richard Curtis skrifaði hand- ritið að myndinni en hann er meðal annars þekktur fyrir að hafa komiö að gerð Mr. Bean og Black Adder. Hann hefur sagt að myndin sé byggð á sönnum atburðum en þegar hann sagði það þá spáðu fáir í hverja hann meinti. Fólk hafði bara gaman af myndinni. Vinur Richards segir að hann tengist bæöi Madonnu og Andy Bird og á sínum tíma heyrði hann mikið af sögum um þau. „Það gekk ekki upp hjá þeim en myndin hefur farsælan endi.“ Nú er vonandi líka kominn far- sæll endir fyrir Madonnu því hún er nýgift og flott. Aftur á móti er ástandið ekki jafn gott hjá Hugh Grant. Það yrði afskaplega erfitt að knýja mynd byggða á sögu hans til farsæls endis. Síðasta myndin Oliver Stone (ekki bróðir Sharon Stone) heldur því nú statt og stöðugt fram að hann sé að hugsa um að hætta kvikmyndagerð og gera sina síðustu mynd. Þessar vikumar er Oliver að taka upp myndina Beyond Borders með Ralph Fiennes og hinni glæsilegur Angelinu Jolie. í viðtali við Premiere vegna myndarinnar segir Oliver að hann sé reiðubúinn að hætta: „Ég er að tala um síðustu myndina. Ég vO gera eina mynd þar sem ég kem öllu frá mér og þarf ekki að hafa áhyggjur af afleið- ingunum. Það er komið að sólarlagi. Maður þarf ekki að standa í kvik- myndagerð alia sína ævi.“ Stone stendur nú í'miklum málaferl- um en foreldrar fómarlambs skotárás- ar hafa farið í mál við kvikmyndaleik- stjórann og halda þvi fram að stórgóð mynd hans, Natural Bom Killers, hafi kveikt hugmyndir í kolli morðingjans sem leitt hafl tfl skelfilegra atburða. „Lífið er erfitt," segir Oliver. „Kvik- myndimar strípa mann að innan. Hver mynd tekur eitthvað frá manni. í hvert sinn sér maður á eftir hluta af sál sinni.“ Spumingin er hvort Oliver er ekki tdbúinn að sjá á eftir hluta sálu sinnar fyrir launaseðOinn sem hann hefur fengið fyrir myndirnar sínar. Leggur vélina á hilluna Oliver Stone er alvarlega aö hugsa um aö leggja kvikmyndatökuvélina á hilluna. PALLHUFAR Eigum fyrirliggjandi plasthlífar í palla fyrir eftirtalda pallbíla: MMC '87-'92, GM S10 92, GM langur 98-96, GM langur 74-97, GM Stepside 96 ->, Dodge langur 74-"93, Dodge stuttur 74-93, Ford F150 '97->, Ford langur 90-96, Ford stuttur 90-'96, Ford Ranger 92-92, Jeep Comtnanche '86, Isusu D/C 68-96, Mazda '86-93. VERÐ TILBOÐ KR. 4.900,- Takmarkað magn! Vagnhöfða 23 • Sími 587 0 587 Tmgurótartöflttr £ © 8Ri NicQpIt^ m § Tyggigúmmí Mint - Citrus - Classic iJSaScv r- K 5en‘þar) annarrar "‘'fyrrifo' se*rmi hti. Ur °S rr/niliy Val á Nicorette lyfjaformi þegar hactta skal reykingum Hjálpartæki sem inniheldur nikótín sem kemur i staö nikótlns viö reykingar og dregur þannig úr fráhvarfseinkennum og auðveldar fólki aö hætta aö reykja eða draga úr reykingum. Gæta veröur varúöar viö notkun ly^anna hjá sjúklingum meö alvarlega hjarta- og æöasjúkdóma. Reykingar geta aukiö hættu á blóðtappamyndun og það sama á við ef nikótínlyf eru notuð samtlmis lyQum sem innihalda gestagen-östrógen (t.d. getnaöarvarnatöflur). Þungaðar kon- ur og konur meö bam á brjósti ættu ekki að nota nikótíniyf án samráðs viö lækni. Þeir sem eru meö sykursýki, ofstarfsemi skjaldkirtils eöa krómffklaæxli eiga aö fara varlega I aö nota Nicorette tungurótartöflur. Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 15 ára nema i samráði viö lækni. Nicorette er til sem tyggigúmmf, forðaplástur sem er Ifmdur á húö, nefúöalyf, töflur sem settar eru undir tungu og sem sogrör. Skömmtun lyfjanna er einstaklingsbundin. Leiö- beiningar um rétta notkun eru f fylgiseöli með lyfjunum. Brýnt er aö lyfið sé notað rétt og í til- ætlaöan tíma til aö sem bestur árangur náist. Með hverri pakkningu lyfsins er fylgiseöill meö nákvæmum upplýsingum um hvemig nota á lyfin, hvaða aukaverkanir þau geta haft og fleira. Lestu fylgisoðilinn vandlega áður en þú byrjar aö nota lyfið. Markaösleyfishafi: Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk - Innflytjandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2,210 Garöabær. Hér er skema, sem gemr verið gagnlegt til að meta hvaða lyfjaform hentar þér best. Skemað er þróað af einum helsta rannsóknarmanni á sviði reykinga, dr. phil. Karl Olov Fagerström, og gefur mynd af reykingamynstri þínu. Svaraðu spuming- unum, skrifaðu stigin í gulu fletina og leggðu þau síðan saman. Stigafjöldinn gefur til kynna hvaða Nicorette lyfjaform hentar best. Hentarvel % Hentugtgetnrveriðaðnotaartruul eða sterkara lyfjaform Nefúðolyf Tiuignrótartöflur 2 stk. Tyggfgútrmú 4 mg Forðaplóstur 16 klst 15 mg Itmsqgslyf Tyggigúnmrí 2 mg Tmgiirótartöflur 1 stk. www.benni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.