Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 2001 19 DV Helgarblað Elska bara Jennifer - ætlar kannski aftur í arkitektúr útsala Brad Pitt er ekki heildsalasonur úr vesturbæ Reykjavíkur. Hann er kvikmyndastjarna sem átti um skeið vingott við Gwyneth Paltrow en er nú giftur Jennifer Aniston úr Vinabandinu. í nýlegu viðtali við kappann kemur fram að hann er kominn yfir Gwyneth, í raun kemur það í ljós í því að hann segir afskap- lega lítið um hana. Hann vísar bara einu sinni til Gwyneth og þá með föðurnafni hennar sem verður að teljast allt annað en rómantískt. Eins gott. Brad gaf lítið fyrir það sem Gwy- neth sagði í viðtali að þegar þau hættu að vera saman hefði hluti af henni dáið. Miðað við viðbrögð hans mætti ætla að það hefði helst verið að hárið hefði vaxið aðeins úr sér. Þau fyrrverandi skötuhjú hafa ekki rætt saman síðan þau hættu að vera saman en bæði Brad og Jenni- fer eru æf vegna kjaftasagna um að Gwyneth sé að reyna að gera lítið úr sambandi þeirra. í öðru viðtali sagði Brad: „Einhver hefur verið að tala illa um mig og hún er mjög góð í því.“ Samkvæmt nýja viðtalinu hafa Jennifer og Brad sett barneignir í frekari bið. Þar segir enn fremur að Brad sé að hugsa um að leggja leik- inn á hiiluna og hefja aftur nám í arkitektúr. Ef hann gerir það má segja að kvikmyndatitlar eins og Legends of the Fall fái algjörlega nýja merkingu. Enn meiri verðlækkun VERÐDÆMI; pils Jl£9tr- 1.190.- buxur-2r§93T- 1.490.- dress 1.999.- peysa.3t099T- 799.■ Opnunartími: Mán.-fim. og lau. kl. 10-18 Fös. kl.10-19. Sun. kl.12-17 'XFORD 108 Reykjavík F A X A F E N 8 . Ekki ástfanginn af Gwyneth lengur Brad Pitt gefur ekki mikið fyrir kjaftasögur um að Gwyneth Paltrow eigi sér enn sess í hjarta hans. Smáauglýsingar vantar þig félagsskap? DV 550 5000 í fyrsta sæti í Þýskalandi í 25 ár Bietta- og sem eiga fáa sína líka Algerlega ofnæmisfrí og án kemískra efna. Unnin úr lífrænum efnum GARDÍNU- ÞVOTTAEFNI Loksins sérstakt hreinsiefni fyrir gluggatjöld. BLETTASÁPA Loksins gamla.góða grænsápan - sólsápan. Hreinsar bletti úr áklæðum og teppum. BLETTARULLA Fyrsta hjálp á alla bletti. BLETTAEYÐIR Blettatöflur fyrir allan þvott. Þreföld virkni. ft £ ■■ FORÞVOTTAEFNI Fyrir alla bletti. BLETTAKLUTAR 5 stk. í pakka. Borið á bletti fyrir Tilvalið í ferðalagið. vélþvott. ÞVOTTAEFNI FYRIR LITASMIT Gefur þvottinum upprunalegan lit eftir að hann hefur litast í þvotti. Fyrir handþvott. ÞVOTTAEFNI FYRIR LITASMIT Loksins þvottaefni sem gefur rétta litinn aftur. Fyrir vélþvott. OFNHREINSIR Samanburöur á sölu Dr. Beckmann og sambærilegra efna á þýska markaðnum ASVIK EHF KOMIÐ í VERSLANIR KERAMIKHREINSIR fyrir eldavélarplötur. Einstakt efni. Inniheldur lojobaolíu. Gefur góðan glans. FÆGILÖGUR Lyktarlaus, engin kemisk efni. STÁLFÆGILÖGUR Lyktarlaus. Fjarlægir á auðveldan hátt öll óhreinindi af stáli. Gefur góðan glans. OFNHREINSIR Lyktarlaust lífrænt efni. Bylting á markaðnum. Með yfirburða markaðsstöðu í Þýskalandi í sínum flokki. 40,0 35,0 30,0 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0 Vörur í sama flokki Dr. Beckmann Nielsen vísitalan Alm. verslanir Stórmarkaðir Sérverslanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.